Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1990 9 Innilegar þakkir ykknr, sem glöddu mig á nírœðisafmœli mínu og þér, Jón minn, Matti og Lína, fyrir umhyggju ykkar og umönnun. Megi sól hamingjunnar lýsa ykkur öllum um ókomin ár. Jóney M. Jónsdóttir. w- Þú getur greitt spariskírteini ríkissióðs 140 Greiddar atvinnuievsisbætur 98| 891 jan. Greiðslur til atvinnulausra janúar-júni 1990: 660 milljónir króna (485 m.kr. á sama tíma 1989). Tveir milljarðar í at- vinnuleysisbætur 1990 Aætlun Atvinnuleysistryggingasjóðs stendur til þess að greiddir verði tæpir tveir milljarðir króna í atvinnuleysisbætur í ár. A skortir tekjur sjóðsins 846 m.kr. í áætlaðar og lögbundnar greiðslur til atvinnulausra. Orð og efndir Stefnuyfírlýsing ríkis- stjómar Steingríms Her- mannssonar [28. septem- ber 1988] leggur áherzlu á nokkrar meginheit- strengingar: „að treysta atvinnuöryggi í Iandinu “, „bæta atkomu atvinnu- vegaima “, „bæta lífskjör hinna tekjulægstu“ og „framfylgja árangurs- ríkri byggðastefnu". Arið, sem í hönd fór [1989], var í senn mesta gjaldþrotaár og mesta atvinnuleysisár síðustu tveggja áratuga. Kaup- máttur landverkafólks í ASÍ rýmaði um 10% frá fyrsta ársQórðungi 1989 til jafnlengdar 1990. Og stijálbýlið hefur sjaldan sætt meiri byggðaröskun en síðustu misseri. Atvinnuleysi 1990 mælist jafnvel enn meira en 1989; sjá meðfylgjandi samanburðartöflu um greiddar atvinnuleysis- bætur á fyrstu sex mán- uðum þessara tveggja ára. 2.900 atvinmilausir Islendingar Fjöldi Islendinga stundar um þessar mund- ir, sem oft áður, atvinnu [og nám[ erlendis. Þrátt fyrir það er gert ráð fyr- ir því í áætlunum At- vinnuleysistrygginga- sjóðs að nálægt 2.900 ein- staklingar á vinnualdri verði að jafhaði atvinnu- lausir í mánuði hveijum 1990. Það er meira at- vinnuleysi en mælst hef- ur hér á landi síðastliðin tuttugu ár, eða frá því að farið var að skrá það með svipuðum hætti og nú er gert. Atvinnuleysi er mis- munandi eftir mánuðum. Fjöldi atvinnulausra var tæplega Qögur þúsund í janúarmánuði sl. Hann var yfír tvö þúsund í sumarönnum júnímánað- ar og hefur ekki áður verið meiri á þeim árstíma. AætUuiir gera ráð fyr- ir að greiðslur úr At- vinnuleysistrygginga- sjóði til atvinnulausra verði um 1.929 m.kr. á þessu ári. Greiðslur til sjóðsins nema á hinn bóg- hm aðeins 1.083 m.kr. Þá vantar 846 rn.kr. til að standa við áætlaðar og lögbundnar atvinnu- leysisbætur. Gengið á eignir Sem kunnungt er hef- ur þann veg verið búið að atvinnuvegunum næstliðin ár, ekki sizt atvinnugreinum sem bú- seta í stijálbýli grund- vallast á, að þær hafa sætt viðvarandi tapi, gengið á eignir og safnað skuldum. Einka- og sam- vinnufyrirtæki liafa ver- ið knúin til samdráttar, sem ýtt hefúr undir en ekki eytt atvinnuleysi, á sama tima og ríkisbú- skapurinn hefúr haldið áfram að tútna út á kostnað skattgreiðenda og með vaxandi ríkis- sjóðshalla og -skuldum. Nú er svo komið fyrir Atvinnuleysistrygginga- sjóði að liami á vart ann- an kost en að ganga á eignir sínar. Eignir Atvinnuleysis- tryggingasjóðs voru um sl. áramót nálægt- 1.450 m.kr., mestpart í verð- bréfum, einkum í bréfum Byggingarsjóðs rikisins. Trúlegt er að ríkið verði að leysa til sín bréf í eigu sjóðsins, eða hlaupa und- ir bagga með beinu ríkis- framlagi, ef sjóðurinn á að geta staðið við áætl- aðar og lögbundnar greiðslur til atvinnu- lausra. Leysi rikissjóður til sín bréf hans [1.450 m.kr.] og gangi andvirðið að hluta til upp í áætlað- ar greiðslur umfram telqur [850 m.kr.] rýmar varasjóðurinn í 600 m.kr. Það væri því illt i efhi ef sú framvinda í at- vimiumálum, sem ein- kennt hefúr feril „félags- hyggjustjórimr" A- flokka, Framsóknar- og Borgaraflokks næði fram á komandi ár, 1991. Þetta stóra vandamál lilýtur að setja svip á við- ræður verkalýðshreyf- ingarinnar við ríkisvald- ið. Ríkisstjómin erfiðasta vandamálið Rétt áður en „huldu- fólksstuðningur" Borg- araflokksins við ríkis- stjórnina varð að tveimur ráðherrum [11 ráðherrar í stað 9] mældist sljómar- fylgið 30% í skoðana- könnun. Fylgi Borgara- flokksins mældist á sama tima vel innan við 1%. Með því að draga það pólitíska hornsili upp á dekk stjómarskútunnai', sem var létt verk o.s.frv„ tryggði minnihluti þjóð- arinnar sér meirihluta á Alþingi. Eftirleikinn þekkir þjóðin. Veruleikinn, sem áætlanir Atvinnuleysis- tryggingasjóðs sýna svartan á hvítu, er aðeins hluti „uppskemnnar". Eftirleikurinn spannar sem fyrr er rakið fjölda- gjaldþrot einstaklinga og fyrirfækja, samdrátt í verðmætasköpun og lífs- kjömm og meiri fólks- flótta úr stijálbýli en oft- ast áður. Hækkandi verð sjávar- vöm á erlendum mörk- uðum og þjóðarsátt, sem aðilar vinnumarkaðarins knúðu fram til að hemja verðbólgu, hafa forðað þjóðarbúinu frá enn stærri vanda en orðinn er. En jafhvel í þjóðar- sáttinni hefur ríkis- sljómarklúðrið verið erf- iðasta vandamálið. í áskriít með greiðslukorti Áskriftar- og þjónustusímar: 91-62 60 40 og 91-69 96 00 Metsölublað á hverjum degi! S J Ó Ð U R 5 Viltu njóta öiyggis og eignarskattsfrelsis á sparifé þínu - auk ágætra raunvaxta? Þá er Sjóður 5 valkostur fyrir þig. Hann fjárfestir ein- göngu í verðbréfum með ábyrgð Ríkissjóðs Islands; spariskírteinum ríkissjóðs, ríkisvíxlum og húsbréfum. Sjóðsbréf 5 eru undanþegin eignarskatti og þú nýtur öruggra raunvaxta. Sjóður 5 hóf göngu sína 12. júlí 1990. Verið velkomin í VÍB. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.