Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1990 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú munt hafa áhyggjur af ein- hverju varðandi vinnuna en leysir málið með hugkvæmni síðdegis. Nú er rétti tíminn til að láta reyna á eigin hæfileika! Naut (20. apríl - 20. maí) Þú átt í deilum við einhvern sem vill gefa þér góð ráð í dag. Það er hyggilegt að reyna að sinna einhverju óvenjulegu til að bæta skaðann. Mögulegt að þú eignist nýtt áhugamál. / Tvíburar (21. maí - 20. júní) íhugaðu gaumgæfilega þá kosti sem þér bjóðast núna og þá muntu finna leið út úr tíma- bundnum vanda. Nýtt sjónarhorn gefur þér tækifæri til að standa þig vel. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HI8 Taktu ekki að þér fleiri verkefni en þú ræður við í vinnunni í dag. Reyndu að meta hæfíleika þína af raunsæi, einnig þann tíma sem þú hefur aflögu núna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) ^ Þér gæti leiðst eitthvað sem þú vinnur við núna en jafnframt hlakkað til að fást við verkefni sem bjóðast í dag. Þú getur stað- ið þig vel með því að sýna hug- kvæmni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Gakktu úr skugga um að þú haf- ir staðið við ioforð sem þú gafst vini þínum. Eitthvað sem virtist geta orðið vandamál snemma dags reynist skemmtilegt áður en dagurinn er allur. Óvænt sam- skipti við hóp fólks reynast bráð- skemmtileg. vög ~T (23. sept. - 22. október) Eitthvað gengur ekki sem skyldi í vinnunni þrátt fyrir tilraunir til að leysa málið. Þú færð bestu hugmyndirnar núna í einrúmi. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) 9((j0 Farðu varlega í innkaupum núna annars gætirðu þurft að skila einhverjum vamingi. Samskipti þín við vin munu batna í dag. Óllu skiptir að velja réttan tíma til að leysa málið. Bogmaóur ^ (22. nóv. — 21. desember) Forðastu að steypa þér í skuldir í dag. Þú færð snjalla hugmynd í vinnunni. Þú ert reiðubúinn að reyna eithvað nýtt; treystu á eig- ið innsæi í þeim efnum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú gætir verið að velta fyrir þér námskeiði af einhverju tagi. Það togast á í þér löngun til að vera með öðrum og vera einn. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Vinnan og ijölskyldan eiga allan hug þinn núna. Skoðanir þínar á fjárhagslegu öryggi eru að breyt- ast. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Það er óheppilegt að reyna að tengja saman starf og afþreyingu í dag. Þér gætu einnig leiðst svo- lítið hefðbundin störf þín. Það er þrátt fyrir allt í lagi að skemmta sér með óvenjulegum hætti. AFMÆLISBARNIÐ er í senn sjálfstætt og á auðvelt með að vinna með öðrum en getur átt erfitt með að samræma þessa tvo eðlisþætti. Það þarf að forðast -v að láta þörfina fyrir fjárhagslegt eða tilfinningalegt öryggi koma í veg fyrir að það vinni sjálf- stætt. Það á að sýna frumleika og þá getur það reitt sig á stuðn- ing annarra. Það hefur mikla list- ræna hæfileika en getur einnig náð langt í viðskiptalífinu. Yfir- leitt gengur því vel að efnást. Stjörnuspána á aó lesfi setn * dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS TOMMI OG JENNI Jenn/, tomsm/ Herutf , £/ckzt étM/k&HÐ OtCktuX. / HLLAN OA6 ? LJOSKA É66BT EKK/ PA0D A FÆTUK ALirS£AtÉG AtUNGFKA t'PAí EeéGAúlHM /40 FERDINAND SMAFOLK BEETHOVEM NEVER W0N THE FREHCH 0PEN, WIMBLEP0N, 0R.THE 5TANLEY CUP... Beethoven vann aldrei Opnu frönsku keppnina, Wimbledon eða Stanley-bikarinn ... PROBA0LY COULPN'T 5TAND CRITICI5M, EITMER... 6-/6 Gat líkast til ekki heldur þolað gagnrýni ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þeir sem spila MULTI 2 tígla beita gjarnan stökki í 3 hjörtu og 3 spaða til hindrunar í LIT MAKKERS. Slík stökk lofa því, strangt til tekið, samlegu við hvorn hálitinn sem er. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á74 VÁSG105 ♦ ÁD64 *8 Vestur Austur * 965 .. ♦ KD10832 V3 ¥K84 ♦ KG95 ♦ - + D9652 + 10743 Suður ♦ G ¥9762 ♦ 108732 + ÁKG I fyrri leik íslands og Finn- lands í opnum flokki opnaði Þor- lákur Jnosson í austur á MULTI 2 tíglum. Vestur Norður Austur Suður — — 2 tíglar Pass 3 hjörtu Dobl 3 spaðar 4 hjörtu 4 spaðar 6 hjörtu Dobl Pass Pass pass Útspil: lauftvistur. MULTI-spekingar halda því margir fram að nóg sé að eiga tvílit til að stökkva í þrjá, því erfitt sé fyrir mótherjann að finna sekt þegar hún á við. Dálkahöfundur ákvað að útfæra þessa kenningu örlítið, enda hætturnar hagstæðar. En Finnarnir voru fljótir inn í sagn- ir og skömmu síðar þurfti ofan- ritaður að velja útspil eftir Lightner-dobl Þorláks. Það var kvalafullt að horfa á blindan koma upp eftir útskotið í laufi. Og ekki bætti úr skák þegar safnhafi, Vitasalo, fékk ódýran slag á laufgosa. Vitasalo leið nú nokkuð vel. Hann spilaði hjarta og svínaði, og sýndi engin svipbrigði þegar Þorlákur drap á kóng. Drap síðan spaðakóng Þorláks með ás, trompaði spaða og spilaði hjarta. En nú var hon- um brugðið, enda engin leið að vinna spilið í 3-1-legunni. Hann trompaði hinn spaðahundinn, tók ÁK í laufi og svínaði tígli með vonleysissvip. Einn niður. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á millisvæðamótinu í Manila kom þessi staða upp í skák hinna öflugu stórmeistara Nigel Short (2.610), Englandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Yasser Seirawan (2.635), Bandaríkjunum. Short hafði fórnað peði fyrir yfirráð yfir c-línunni og lauk nú skákinni með hróksfórn: Jí . fS úB' I m m M m 1 s ■ ■ 33. Hgl! og Seirawan gafst upp, því hann er mát eftir 33. — Hxc7, 34. Hg8+ - Ke7, 35. He8. Þetta var mjög mikilvæg skák, tefld í 10. umferð. Seirawan náði sér ekki á strik aftur en eftir jafn- tefli í næstu tveimur skákum við þá Dreev og Korchnoi, varð Short að vinna Mikhail Gurevich með svörtu í síðustu umferð. Það tókst honum, því Sovétmaðurinn var alveg heillum horfinn, það á greinilega ekki vel við hann að tefla til jafnteflis, I i • « r . • í tt í, iT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.