Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1990 SIMI 18936 LAUGAYEGI 94 MEÐ LAUSA SKRÚFU LOOSE CANNONS GENE HACKMAN, DAN AYKROYD, DOM DELUISE og RONNY COX í banastuði í nýjustu mynd leikstjór- ans BOBS CLARK (Porkys, Turk 182, Rhinestone). Tvær löggur (eða kannski fleiri) eltast við geggjaða krimma í þessari eldfjörugu gamanmynd. Hackman svíkur engan; Aykroyd er alltaf jafngeggjaður, Deluise alltaf jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll. Ein með öllu, sem svíkur engan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. POTTORMURI PABBALEIT Sýnd kl. 5og 11.05. FJðLSKVLDUMAL *** SV. MBL. Sýnd kl. 7. *★* SV.MBL. Sýnd kl. 9. c 6ú í ! ' 3ó Hæsti vinningur 100.000.00 kr.! Heildarverðmæti vinninga yfir 300.000.00 kr. TVEIRVIiYIR ogannarífríi Laugavegi45 - S. 21255 GLÆSILEG TÓNLISTARVEISLA Miðvikudagskvöld: ROKKABILLYBAND RVK. Fimmtudagskvöld: BLÚSKJAMMAR Föstudagskvöld: ÍSLANDSVINIR Laugardagskvöld: Tvær hljómsveitir: ÍSLANDSVINIR OG SPRAKK Sunnudagskvöld: SPRAKK SIMi 2 21 40 LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER EFTIRFORIN ER HAFIN Leikstjóri „Die Hard'' leiðir okkur á vit hættu og magn- þrunginnar spennu í þessari stór- kostlegu spennumynd sem gerð er eftir metsölubókinni „SEAN CONNERY veldur ekki aðdáendum sínum vonbrigðum frekar en fyrri daginn. Leitin að RAUÐA OKTÓBER er hin besta afþreying, spennandi og tækniatriði vel gerð. Það spillir svo ekki ánægjunni að atburðirnir gerast nánast í íslenskri land- helgi." ★ ★ ★ H.K. DV. „...stórmyndartilfinning jafnan fyrir hendi, notaleg og oft heill- andi." ★ ★ ★ SV. Mbl. Myndin er gerð eftir skáldsögu Tom Clancy (Rauður stormur) Leikstjóri: John McTiernan (Die Hard). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 12 ára. MIAMIBLUES ★ ★ ★ AI MBL. Óvæntur glaðningur sem tekst að blanda sam- an skemmtilegu gríni og sláandi ofbeldi án þess að misþyrma því. Leikar- arnir eru frábærir og smella í hlutverkin. Jonathan Demme fram- leiðir. - ai. Mbl. ★ ★ ★ HK DV. Miami Blues er einkar vel heppnuð kvikmynd sem gæti flokkast sem mjög svört kómedía. Aðalpersónurn- ar eru þrjár og saman mynda þessar persónur eitthvert fersk- asta tríó sem lengi hefur sést á hvíta tjaldinu." - HK DV. Leikstj. og handritshöf. GEORGE ARMITAGE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. HORFTUMÖXL Sýndkl. 7.05 og 11.10. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Sýnd kl.9og 11.10. BönnuA innan 16 ára. SHIRLEY VALENTINE VINSTRI FÓTURINN *** AI.MBL. **** HK.DV. Sýnd kl. 5. | Sýnd kl. 7. 15. sýningarvika! 20. sýningarvika! PARADISAR- BÍÓIÐ ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. 18. sýningarvika! HRAFNINN FLYGUR - (WHEN THE RAVEN FLIES) „With english subtitle". — Sýnd kl. 5. ■ H 14 14 SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: SJÁUMSTÁMORGUN ÞAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIKARI JEFF BRIDGES SEM FER HÉR Á KOSTUM f ÞESSARI STÓRGÓÐU GRÍNMYND SEM ALLSSTAÐAR HEFUR FENGIÐ SKOT-AÐSÓKN OG ERÁBÆRA UMEJÖLLUN ÞAR SEM HÚN HEFUR VERIÐ SÝND. ÞAÐ ER HINN ÞEKKTI OG SKEMMTI- LEGILEIKSTJÓRIALAN J. PAKULA SEM GERIR ÞESSA STÓRGÓÐU GRÍNMYND. Aðalhlutverk: JEFE BRIDGES, FARRAH FAWSETT, ALICE KRIGE, DREW BARRYMORE. Leikstjóri: ALAN J. PAKULA Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA KICIIARD CERE JCI.IA ROBERTS ÍMÍ % _________ÍDHibb'i.lMii .Bate ★ ★ ★ SV. Mbl. - ★ ★ ★ SV. Mbl. Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11.10. Blaðberar óskast Bíóborgin frumsýnirí dag myndina SJÁUMSTÁ MORGUN meðJEFFBRIDGES, FARRAH FAWCETT, ALICE KRIGE, DREW BARRYMORE. Sími 691122 Bauganes MÝTT símanúmer Ai ir,'ÝS'NGADEllPAR-- tiSMI Félagarnir fimm sem sýna í Kaupmannahöfn. Sýna í Kaupmannahöfn LAUGARDAGINN 4. ág’úst verður opnuð sýning á verkum fímm íslendinga, þeirra Björns Roth, Daða Guðbjörnsson- ar, Daníels Magnússonar, Kristjáns Steingríms Jónssonar og Ómars Stefánssonar í galleríinu Overgarden ncdcn vandet í Kristianshavn í Kaupmannahöfn, sem rekið er af danska menntamálaráðuneytinu. Að sýningunni stendur félagið „Meget gode billeder". Sýningin í Overgarden er öðrum löndum, m.a. Finnlandi sú fyrsta sem félagið stendur og Hollandi. Sýningin verður fyrir. Félagið hefur nú þegar opin alla daga nema mánu- skipulagt fleiri sýningar á daga frá kl. 12 til 18. verkum félagsmanna sinna í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.