Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1990 27 Flugbj örgunar- sveitin fær stórgjöf FLUGBJÖRGUNARSVEITINNI í Reykjavík var nýlega færð einnar milljónar króna gjöf til styrktar starfí sveitarinnar. Það var Orlofs- dvöl hf. sem gaf þessa gjöf til minningar um Alfreð Eliasson, fyrrver- andi forstjóra Loftleiða, en á þessu ári hefði Alfreð orðið sjötugur. Orlofsdvöl hf. er félag starfsfólks sem starfaði hjá Loftleiðum fyrir sameiningu Loftleiða og Flugfélags íslands, en Alfreð heitinn studdi dyggilega við bakið á starfsmanna- félaginu. Árið 1950 var Flugbjörgunar- sveitin í Reykjavík stofnuð og er því fjörutíu ára á þessu ári. Hún telur nú um 120 félaga og var Al- freð Elíasson einn af stofnendum sveitarinnar. Afhending gjafarinnar fór fram á heimili Kristjönu Millu Thorsteins- son, ekkju Alfreðs heitins, og víst er að peningarnir munu koma sér vel, þar sem verið er að taka í notk- un nýja björgunarmiðstöð, auk þess sem rekstur sveitarinnar, þjálfun leitar- og björgunarmanna, ásamt öflun og viðhaldi tækjakosts, er mjög kostnaðarsamt. (Fréttatilkynning) Frá afhendingu gjafarinnar, talið frá vinstri: Sigurður Gunnsteinsson, Haraldur Baldvinsson, Búi Snæ- björnsson og Aðalmundur Magnússon, allir frá Orlofsdvöl lif., Ólafur Agnar Jónasson, formaður stjórn- ar Orlofsdvalar hf., Óskar Sigurðsson frá Orlofsdvöl hf., Kristjana Milla Thorsteinsson, ekkja Alfreðs' Elíassonar, Jón Gunnarsson, formaður Flugbjörgunarsveittirinnar í Reykjavík, Hilmar Leósson frá Or- lofsdvöl hf., Grímur Laxdal, varaformaður Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík og Haukur Hallgríms- son, stjórnarmaður og einn af stofnendum Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík. Sæunn Halldórsdóttir að verki við nýja súrefnismeðferð á and- litshúð. ■ FYRIR skömmu tók Sæunn Halldórsdóttir, fótaaðgerða- og snyrtifræðingur, við rekstri Snyrti- stofunnar Snótar á Þinghóls- braut 19 í Kópavogi. Sæunn hefur unnið við þessar greinar í 14 ár og sérhæft sig við notkun franskra snyrtivara frá Sothys. Sothys býð- ur nú meðal annars nýjar húðmeð- ferðir eða kúra, svo sem súrefnis- meðferð. Snót hefur verið rekin í Kópavogi í 10 ár og leggur sem fyrr áherslu á fjölbreytta og per- sónulega þjónustu. Eins og áður býður stofan elstu kynslóðinni mjög sérstök kjör vegna fótsnyrtingar. Þá tekur stofan einnig að sér snyrt- ingu og förðun af sérstökum tilefn- um. K/ELI- SKAPUR 140 lítra, með klakakubbafrysti TILVALINN FYRIR SUMARBÚSTADI FYRIRTÆKI SMÆRRIHEIMIU ÞÚ GETUR TREYST PHILIPS Heimilistæki hf SÆTUNI8 SÍMI691515 ■ KRINGLUNNISÍMI69 1520 , í sattauK^utK Utígfr! Landnemar vió Laugarvatn. Kvennalisti á krossgfttum? , T1 Olí k j <1 - AÍVfr,—■, TÍMASKEKKJA Inger Anna Aikman hefur vakið at- hygli fyrir óvenjulega útvarpsþætti. Hún hefur mikinn áhuga á andleg- um málefnum og ýmsir mannlegir eiginleikar eru henni hugleiknir. Sjálf segist hún vera tímaskekkja. LANDNEMAR VIÐ LAUGARVATN Jódís Vilhjálmsdóttir og Jón Pét- ursson hafa ekki látið sér nægja að rækta garðinn sinn heima við hús. Þau hafa gróðursett þúsundir trjáa í landareign sinni við Laugarvatn og stefnt lífi sínu í nýjan farveg. UtigrTI Landnemar við Laugarvatn. Kvennalisti á krossgötum? kekkja - i. Utigrtl Landnemar viö Laugarvatn. M Kvennatisti á krossgötum? - > \> , f'm^okekkja Nýtt Líf - blad í takt við tímann Tryggðu þér eintak í sumarfríið Utígr Landnemar við Laugarvatn nnalisti á krossgöturn? kja . KVENNALISTI Á KROSSGÖTUM? Af hverju hafnaði Kvennalistinn þátttöku í myndun ríkisstjórnar 1987? Hvers vegna tóku Kvenna- listakonur ekki þátt í sameiginlegu framboði sl. vor? Er tilvistarkreppa í uppsiglingu hjá samtökunum. Ingibjörg Sólrún gerir upp málin. Tk-ite FRODI BÓKA r. BLAOAUTCAFA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.