Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1990 37 Dálæti Nancy og Ronalds Reagans á rauðu og brúnu hafði um tima tölu- verð áhrif að tísku í Bandaríkjunum. í kringum 1970 vildu allar stúlk- ur vera jafn grannar og Twiggy. Þau munu hafa áhrif á tiskuna i framtiðinni, segir Lambert um Karl Bretaprins og Díönu prins- essu. Eftir að Harry Belafonte sást í fráhnepptri skyrtu þótti karl- mannlegt að ganga um með flaksandi skyrtu niður á bringu. COSPER n •JthlmlmilllilMinMlnM, nihiiliiliiiliiilMliiiliiliiiliiilinliilii.lwiliiikiMliiilliiiHidiiiliiiliiliiliiiihiiiiiltiliiliiiliiiiiliiliiiliiiiiliilliliikil •*. .111. .Ilí. .11/. ■’1' Jll, .11/. ,ll/. ■’1" U383 saj. C0SPE.R. Eg hitti gamlan skólafélaga og svo kom maðurinn hennar Macintosh fyrir byrjendur Works - ritvinnsla, gagnasöfnun, töflureiknir og stýrikerfi á © 15 klst námskeiöi fyrir byrjendur! Fáið senda námskrá. Tölvi1- og verkfrœðiþjónustan ^ Grensásvegi 16 - fjögur ár í forystu Morgunblaðið/KGA Á myndinni eru f.v. Hulda Styrmisdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, Pain Hollocker, Geir Haarde, Joan Maling, Tom Hollocher, Guðni Guðmundsson, Þorgerður Halldórsdóttir, Þórður Jónsson, Jakob Kristjánsson og Þorvaldur Kristinsson. HEIMSOKN Gamlir Brandeisstúdentar hittast Isíðasta mánuði hittust nokkrir þeirra sem numið hafa við Brandeis-háskóla í Massachusetts í Banda ríkjunum og áttu saman ánægjulega síðdegisstund. Tilefnið var að tveir prófessorar við Brandeis voru staddir hérlendis, þau Joan Maling, sem er prófessor í málvísindum og sérfræðingur í íslenskri setninga- fræði, og Tom Holioeher, en hann er lífefnafræðingur og hefur unnið að rannsóknum við Iðntæknistofnun undanfarna mánuði. Sögðu þau bæði nokkuð frá rann- sóknum sínum í samsætinu. í hópinn slóst einnig Guðni Guðmundsson, rektor Menntaskólans í Reykja- vík, en flestir íslenskir námsmenn við Brandeis eru gamlir nemendur hans úr MR. Þeir eru nú komnir vel á annan tuginn, en ýmsir í þeim hópi eru enn við nám og störf erlendis. VILLEROY & BOCH býður glæsileika á góðu verði í hinu klassíska Manoir matar- og kaffistelli. BÚSÁHÖLD & GJAFAVÖRUR LAUGAVEGI 22 S 12527 6> 19801 Hafriarstraeti 1 S 12527 JÓHANN ÓLAFSSON & C0. HF. 43 Sundaborg 13-104 Reykjavík - Sími 688588 ÚTSALAN HEFST i DAG Meiri háttar verðlækkun SNORRABRAUT 56 SÍMI 13505 «14303

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.