Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.08.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1990 39 STÓRKOSTLEG STÚLKA RICIIARD CERE JIILIA ROBERTS iBfÉMU SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR GRÍNSMELL SUMARSINS: 9 ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL ★ ★★ SV.MBL.- ★★★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.05. ÞESSI FRÁBÆRI GRlNSMELLtJR, „COUPE DE VILLE", ER MEÐ BETRI GRÍNMVNDUM SEM KOMIÐ HAFA LENGI, EN MVNDIN ER GERÐ AF HINUM SNJALLA KVIKMYNDAGERÐAR- MANNIJOE ROTH (REVENGE OF THE NERDS). ÞAÐ ERU ÞRÍR BRÆÐUR SEM ERU SENDIR TIL FLÓRÍDA TIL AÐ NÁ í CAIIILLAC AF GERÐ- INNI COIJPE DE VILLE, EN ÞEIR LENDA AL- DEILIS f ÝMSU. ÞRÍR BRÆÐUR OG BILL - GRÍNSMELLUR SUMARSINS Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stem, Annabeth Gish. Leikstjóri: joe Roth. Sýndkl.5,7,9og11. FULLKOMINNHUGUR SÍÐASTA FERÐIN AÐ DUGA EÐA DREPAST Sýnd kl.S, 7,9,11. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Laugarásbíó sýnir myndina „Innbrot“ LAUGARASBÍÓ hefur tek- ið til sýninga myndina „Inn- brot“. Með aðalhlutverk fara Burt Reynolds og Cas- ey Siemaszko. Emie (Burt Reynolds) hefur lengi lagt innbrot fyrir sig og sérhæft sig í að brjóta upp peningaskápa á innbrotsstað eða hafa þá á brott með sér til þess að gera þeim skil síðar. Einu sinni þegar hann er önnum kafínn við myrkraverk sín rekst hann á ungan mann sem er sömu erinda í húsinu. Atriði úr myndinni „Inn- brot“. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýnir: Ernie (Burt Reynolds) er gamalreyndur innbrotsþjófur. Eitt sinn, þegar hann er að „störfum", kemur yngri þjófur Mike (Casey Siemaszko) og truflar hann. I’eir skipta ráns- fengnum og hefja samstarf. Sýnd í A-sal ki. 5,7,9 og 11. UNGLINGAGENGIN Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. PARTY Hörkustuð þegar mamma og pabbi fara í helgarfrí. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. LOSTI A1 Pacino fékk taugaáfall við töku á ástaratriðum þessarar myndar. Litla ieikhúsið: REGNIðOaNN,™ FRUMSÝNIR SPENNU-TRYLLINN í SLÆMUM FÉLAGSSKAP „Bad Influence" er hreint frábær spennu-tryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Island er annað landið í Evrópu til að sýna þessa frá- bæru mynd, en hún verður ekki frumsýnd í London fyrr en í október. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðar viðtökur og var nú fyrr í þessum mánuði valin besta myndin á kvikmyndahátíð spennu- mynda á Ítalíu. „Án efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast í kynni við ... Lowe er frábær ... Spader er fullkominn." M.F. Gannett News. Lowe og Spader í „BAD INFLUENCE " ... Þú færð það ekki betra! Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR Á FLÓTTA Fráhær grínmynd, sem al- deilis hefur slegið í gegn. Þeir Eric Idle og Robbie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn í næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Leiksýningar á gæslu völlum í Reykjavík NÆSTU dag-a sýnir Litla leikhúsið leikþáttinn „Tröl- lið týnda“ á nokkrum gæsluvöllum Reykjavíkur- borgar. Hér er um að ræða 35 mínútna þátt, ævintýri sem gerist á gæsluvelli. Leikvöll- urinn er því hin eiginlega leikmynd og leikið verður undir berum himni. Aðal- hvatamaður Litla leikhússins er Emil Gunnar Guðmunds- son, en með honum leika í verkinu Ragnheiður Tryggvadóttir og Jón Hjart- arson. Litla leikhúsið stóð i fyrravetur fyrir sýningum á barnaleikritinu „Regnboga- strákurinn" eftir Ólaf Gunn- arsson og hefur auk þess gefið út tvær snældur með lestri á ævintýrum undir heit- inu „Einu sinni var“. „Tröllið týnda“ er samið af leikend- um, en Reykjavíkurborg kostar þetta framtak, sem er nýlunda. Slíkar farandleik- sýningar hafa ekki verið sett- ar upp utandyra á leikvöllum borgarinnar, ef frá eru taldar brúðuleiksýningar. Sýnt verður á tíu gæslu- völlum víðsvegar um borgina. Fyrst gæsluvellinum við Arn- arbakka í Breiðholti í gær, í Fannafold í Grafarvogi í dag, 1. ágúst. Föstudaginn 3. ágúst verður sýnt á gæslu- vellinum í Fífuseli, þriðjudag- inn 7. ágúst í Frostaskjóli, fimmtudaginn 9. ágúst í Ljósheimum, föstudaginn 10. ágúst í Malarási, þriðjudag- inn 14. ágúst í Stakkahlíð, miðvikudaginn 15. ágúst við Rauðalæk, fimmtudaginn 16. ágúst á Tunguvegi og föstu- daginn 17. ágúst við Vestur- berg. Aðgangur að sýningun- um er ókeypis og öllum heim- ill. Yngstu börnin verða þó að vera í fylgd fullorðinna. Nánari auglýsingar um sýn- ingarnar er að fínna á gæslu- völlunum. (Fréttatilkynning) Atriði úr leikritinu Tröllið týnda' SEINHEPPNIR HJÓLABRETTA HELGARFRÍ GENGIÐ MEÐBERNIE Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Pottþétt grín- mynd fyrir alla! Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Sýnd kl. 5,7,9,11. Atriði úr myndinni „Sjáuinst á morgun“ sem Bíóborgin sýnir um þessar mundir. Bíóborgin sýnir „Sjáumst á morgun“ BIÓBORGIN hefur tekið til sýninga myndina „Sjáuinst á morgun". Með aðalhlutverk fara Jeff Bridgés, Alice Krige og Farah Fawcett. Leikstjóri er Alan J. Pakula. Beth (Alice Krige) er ham- ingjusamlega gift tónlistar- manni, en hann verður fyrir þeirri ógæfu að lamast á annarri hendi. Þótt honum skáni óttast hann í sífellu að lömunin geti ágerst og til dæmis á hljómleikum þegar verst standi á. Þar við bætist að þótt hann ætli að efna til hljómleika í London eigi menn erfítt uppdráttar hjá gagnrýnendum þar. Til þess að þeir sýni einhveija samúð verði hann eiginlega að lam- ast á miðjum tónleikum. Þetta verður honum svo mik- il hugraun að hann bugast um síðir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.