Morgunblaðið - 16.09.1990, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 16.09.1990, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1990 3 PIASTVORUR FYRIR ÚTGERÐ OG FISKVINNSLU Fiskker Fiskker eru notuð til geymslu og flutnings á fiski. Þau tryggja hámarksgæði fisksins á öllum vinnslustigum. Þá er sama hvort um er að ræða fiskiskip af minnstu gerð, stærstu ferskfisktogara, saltfiskverkun, fiskeldi, fiskmarkaði, rækjuvinnslu eða síldarvinnslu. Fiskkerin frá Sæplasti henta alls staðar. Plastbretti Plastbretti Sæplasts eru notuð þar sem gerðar eru miklar kröfur um hreinlæti, s.s. í matvælaiðnaði. Þau fúna ekki, drekka ekki í sig vatn eða óhreinindi og því er auðvelt að halda þeim hreinum. Trollkúlur Trollkúlur eru framleiddar undir vörumerkinu ICEPLAST. Þæreru óaðskiljanlegur hluti veiðarfæra sérhvers aflaskips. Þær eru sterkar og sérstaklega gerðar til að standast átök Norður- Atlantshafsins. Sæplast hf. kynnir starfsemi sína og framleiðslu á Sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll 19.-23. september 1990. sœplast

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.