Morgunblaðið - 16.09.1990, Síða 10

Morgunblaðið - 16.09.1990, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1990 DNA-ERFÐAFRÆÐIRANN- SÓKNGJÖRBREYm AÐSTÖÐU LÖGREGIU TILAÐFIAFAUPPA DULBUNUM r 0 0 ODÆÐISMONNUM eftir Kristínu Marju Baldursdóttur FYRIR tæpu ári réðist grímuklæddur og vopnaður maður á konu og nauðg- aði henni. Rannsóknarlögreglan lagði ofurkapp á að upplýsa málið og með nýrri tækni, DNA-erfðafræðirann- sókn, sem fram fór í Englandi, var hægt að finna árásarmanninn. Þetta óvenjulega sakamál markaði tímamót í sögu rannsókna í kynferðis- afbrotum hér á landi, en rannsókn þessa máls og niðurstöður eru ekki einungis sigur fyrir þá sem unnið hafa árum saman að slíkum rann- sóknum, heldur einnig, og ef ekki meiri, sigur fyrir fórnarlömbin. Margt bendir til þess að mikið af nauðgunum séu skipulagðar fyrir- fram og er mál flestra að þessi nýja aðferð verði árásarmönnum til varn-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.