Morgunblaðið - 16.09.1990, Page 27

Morgunblaðið - 16.09.1990, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1990 27 ATVINNU V A :/ YSINGAR Hjúkrunarfræðingur Hjúkrunarfræðing vantar tii afleysinga við Heilsugæslustöð Raufarhafnar frá 26. októ- ber í 1-2 mánuði. Lítil íbúð á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-51145 eða 96-51245 og Sigurður Hall- dórsson læknir í síma 96-52109 eða 52166. Knattspyrnuþjálfari Óskum eftir að ráða þjálfara til starfa fyrir unglingaflokka Vals. Tímabil 1. okt. 1990 til 1. okt. 1991. Þekking og reynsla í þjálfun skilyrði. Upplýsingar sendist auglýsingadeild ra Skólaritari Ritari óskast eftir hádegi í Hjallaskóla, Kópa- vogi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 42033 og heimasíma 34101. MULABÆR ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ ALDRAÐBA OG ÓRYBKJA RCTKJAVIKDBDEILD RKl. S.I.B.S.. SAMTOK ALDRADUA Vinnustofa Múlabæjar Við auglýsum nú laust starf í vinnustofu Múlabæjar, þjónustumiðstöðvar aldraðra ög öryrkja. Um er að ræða heilt stöðugildi leiðbeinanda. Við óskum eftir fjölhæfum starfsmanni, karli eða konu, með menntun og/eða starfsreynslu að einhverju leyti á sviði handmennta, myndmennta, leirmuna- gerðar, bókbands eða smíða. Starfið gerir kröfu til áreiðanleika til vinnu, frumkvæðis og sjálfstæðis í fjölbreyttu verk- efnavali. Umsóknarfrestur er til 27. september nk. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 681330 alla virka daga milli kl. 9.00-11.30. íslenska járnblendifélagið hf. Icelandic Alloys Ltd. Grundartangi - Skilmannahreppur 301 Akranes lceland auglýsir starf verkfræðings eða eðlis-/efnafræðings íofndeild lausttil umsóknar Starfið er einkum fólgið í umsjón með dagleg- um rekstri járnblendiofna. Ennfremur verður unnið að ýmiss konar sérverkefnum. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu í stjórnun. Allar nánari upplýsingar um starfið veitir Helgi Þórhallsson, framleiðslustjóri, í síma 93-20200 á vinnutíma. Umsóknir skulu sendar Járnblendifélaginu eigi síðar en 1. október nk. Umsókn fylgi ítar- legar upplýsingar um náms- og starfsferil ásamt prófskírteinum. Grundartanga, 11. september 1990. Kennara Kennara vantar að Grunnskólanum Brodda- nesi. Almenn kennsla. Upplýsingar í síma 95-13349 eða 95-13359. Barngóð kona Barngóð kona óskast á heimili í Háaleitis- hverfi til að sjá um 5 ára dreng milli kl. 9.00 og 13.00 á daginn. Upplýsingar í síma 33945. Skrifstofustarf Óskum að ráða harðduglega manneskju til fjölbreyttra skrifstofustarfa frá kl. 9-5 hjá stórri húsgagnaverslun í austurhluta Reykjavíkur frá 1. október nk. Góð vinnuaðstaða og góður starfsandi. Eiginhandarumsókn með greinagóðum upp- lýsingum um menntun, fyrri störf og annað sem máli skiptir sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, merkt: „Rösk - 8516“. Aðstaða til leigu Tii leigu á snyrtistofu í miðbænum góð að- staða fyrir fótaaðgerðir eða nudd. Þeir, sem áhuga hafa, leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Herbergi - 15“. Rafvirki óskast í viðgerðarvinnu sem fyrst. Upplýsingar í símum 680170, 985-32099 og 35405. Framleiðslustjóri í prentsmiðju Óskað er eftir manni með mikla starfs- reynslu og þekkingu á öllum verkþáttum prentvinnslu. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími 45000. Rafmagnstækni- fræðingur menntaður í Danmörku á veikstraumssviði óskareftirvinnu. Ýmislegt kemurtil greina. Þeir sem áhuga hafa sendi uppl. til auglýs- ingad. Mbl. merkt: „D - 8526“ fyrir 1. október. Öryggisfulltrúi Óskum eftir að ráða öryggisfulltrúa í verslan- ir okkar. Viðkomandi þarf að vera samviskusamur, áreiðanlegur, stundvís og reglusamur. Þekk- ing og reynsla af öryggismálum er æskileg. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Sóley Guð- jónsdóttir, starfsmannastjóri, fyrir hádegi. /MIKUGIRÐUR-ÆO' ||| PAGVIBT BARNA Fóstrur, þroska- þjálfar eða annað uppeldismenntað starfsfólk. Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir hádegi. Upplýsingar veita forstöðumenn eftirtal- inna dagvistarheimila og skrifstofa Dag- vistar barna, sími 27277. HEIMAR Sunnuborg Sólheimum 19 MÚLAR s: 36385 Múlaborg Ármúla 8a ÁRBÆR s: 33617 Rofaborg Skólabæ 6 MIÐBÆR s: 672290 Tjarnarborg Tjarnargötu VESTURBÆR s: 15798 Vesturborg Hagamel 55 s: 22438 Ægisborg Ægissíðu 104 BÚSTAÐAHVERFI s: 14810 Garðaborg Bústaðavegi 81 BREIÐHOLT s: 39680 Hálsaborg Hálsaseli 27 s: 78360 Lagerstörf HAGKAUP vill ráða starfsfólk í eftirtalin störf á lagerum fyrirtækisins. Sérvörulager Skeifunni 15. ★ Almenn lagerstörf (heilsdagsstarf). Nánari upplýsingar um starfið veitir lager- stjóri á staðnum (ekki í síma). Matvörulager, Suðurhrauni 1, Garðabæ. ★ Almenn lagerstörf (vinnutími 8-19). ★ Starfsmann á lyftara (vinnutími 8-19). Nánari upplýsingar um störfin veitir lager- stjóri á staðnum og í síma 652640. HAGKAUP LANDSPITALINN Barnaspítali Hringsins Fóstrur og/eða þroskaþjálfarar óskast til starfa sem fyrst. Um er að ræða tvær stöð- ur. Möguleiki er á hlutastarfi. Starfið er fjöl- breytt og skemmtilegt fyrir þá sem hafa áhuga á starfi með börnum á ýmsum aldri. Hjúkrunarfræðingar. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á barnadeildum 1 og 2, sem eru lyflækningadeildir fyrir börn og ungl- inga undir 16 ára aldri. Starfið er fjölbreytt og skemmtilegt og ýmsar nýjungar á döf- inni. Boðið er upp á góðan aðlögunartíma með reyndum hjúkrunarfræðingum. Unnið er 3ju hverja helgi og sveigjanlegur vinn- utími. Komið og kynnið ykkur aðstæður. Hjúkrunarfræðingar óskast á barnadeild 3. Deildin er fyrir 13 skurðsjúklinga frá 2ja ára aldri. Þægileg og nýuppgerð vinnuaðstaða. Boðið er upp á góðan aðlögunartíma með reyndum hjúkrunarfræðingum. Unnið er 3ju hverja helgi og sveigjanlegur vinnutími. Allt starfsfólk hefur aðgang að góðu bóka- safni og möguleika á símenntun. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir Hertha W. Jónsdóttir hjúkrunarframkvæmd- arstjóri í síma 601300. Reykjavík, 16. september 1990.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.