Morgunblaðið - 16.09.1990, Side 35

Morgunblaðið - 16.09.1990, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 16. SEPTEMBER 1990 35 UGLYSINGAi j ■ HÚSNÆÐIÓSKAST w Ibúð óskast Rúmgóð 4-5 herbergja íbúð eða einbýlishús óskast til leigu til eins árs. Góð fyrirfram- greiðsla. Skipti á minni íbúð möguleg. Upplýsingar í síma 29184 eða 39166. Húsóskast Kolaportið hf. óskar eftir að taka á leigu stórt einbýlishús í miðbæ eða vesturbæ. Langtímaleiga æskileg. Kolaportið hf., sími 687063. 3-4ra herbergjar Mig bráðvantar 3ja-4ra herbergja íbúð helst frá 1. september. Þrátt fyrir að vera einstæð móðir er ég reglusöm, skilvís, heimakær og alls ekkert samkvæmisljón. Get útvegað pappíra sem mæla með mérsem leigjanda. Súsanna Svavarsdóttir sími 18052. íbúð eða húseign óskast Einstaklingur óskar eftir 3ja herb. eða stærri, hljóðlátri íbúð/húsi með húsgögnum, frá 15. desember 1990 til 10. apríl 1991. Helst í mið- eða vesturbæ Reykjavíkur/ Seltjarnarnesi. Upplýsingar í síma 672035. ÝMISLEGT Sólstofur - glerbyggingar Höfum tekið að okkur einkaumboð fyrir stærsta sólstofuframleiðanda í heimi. Burðarrammar í sólstofunum eru úr viðhalds- fríu áli. Einnig er möguleiki á að hafa límtré að innanverðu. í þaki og veggjum er hert einangrunargler með einangrunarhæfni tvö- falt meiri en hjá venjulegu tvöföldu gleri. Opnum fljótlega söluskrifstofu með sýningahúsi. Nánari upplýsingar fást þangað til í síma 39900. Tæknisalan. TILKYNNINGAR MYNDLIST ARSKÓLI KÓPAVOGS Haustnámskeið Haustnámskeið fyrir börn og fullorðna hefj- ast 1. október 1990. Innritun og allar nánari upplýsingar gefnar í síma skólans 641134 17.-21. september frá kl. 16-18 og að Auðbrekku 32. Tilkynning frá Vátryggingafélagi íslands Viðskiptavinir vinsamlegast athugið breyttan opnunartíma. Frá og með mánudeginum 17. september verða skrifstofur okkar opnar frá kl. 9.00- 17.00. VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSLANDS HF ICfNNSLA Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, s. 36112. 21. árs gömul stúlka Stúdent af málabraut, óskar eft- ir vel launuöu starfi strax. Er með reynslu í afgreiðslu- og skrifstofustörfum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-653041 fyrir hódegi. Wélagslíf I.O.O.F. 10 = 1729178V2 = ÍSLENSKI ALPAKLÚBBURINN ísklifurnámskeið fyrir byrjendur Kennd verður meðferð ísaxa, brodda, klifurlina, belta, trygg- inga o.fl. Kennsla fer fram í Gígjökli eða Sólheimajökli. Skráning á Grensásvegi 5, 19. september, kl. 20.30 eða í síma 53410. Námskeiðsgjald kr. 3.500,- fyrir félaga, kr. 4.000.- fyrir aðra. HSPffiUlfWá Vetrarstarfið er hafið í Frískandi, Faxafeni 9 ★ Opnir jógatímar mánudaga til fimmtudaga kl. 7.00 og 18.15. ★ Jóganámskeið- Hatha jóga, hugleiðsla, slökun og önd- un. Upplýsingar hjá Helgu á kvöldin í síma 676056. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Breski miðillinn Ray Williams starfar á vegum félagsins dag- I ana 23. september - 5. október. Upplýsingar um fundi og nám- skeið fást á skrifstofu félagsins Garðarstræti 8, annarri hæð og í sima 18130. Upplýsingar í símsvara utan skrifstofutíma. Stjórnin. V7—7 / KFUM&KFUK 1899-1989 »0 árfyriræsbu Ulands KFUM og KFUK Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í kristniboðssalnum, Háa- leitisbraut 58. Yfirskrift fundarins „Lofa þú drottinn". - Lúkas 17:11-19 og sálmur 103:1-6. Upphafsorð: Þórir Sigurðsson. Ræðumaður: Séra Jónas Gíslason, vígslubiskup. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. HMLUJ«& Sjálfsvirðing, helgarnám- skeið 22.-23. sept. í Frískandi, Faxafeni 9 Leiðbeinandi Christine Deslauries. Á námskeiðinu verður þér hjálp- að að umbreyta sjálfsefa, sekt- arkennd og sjálfsgagnrýni í var- anlegt sjálfstraust og innri ham- ingju. Unnið í hópum, brugðið á leik og notað Kripalu jóga. P.s. Muniö jógatímar daglega. Upplýsingar í símum 72711(Jón Ágúst), 611025 (Linda) og 676056 (Helga). «Hjálpræðis- herinn y1 Kirkjustræti 2 í dag kl. 14 hefst sunnudaga- skólinn að nýju. Kl. 20.30: Almenn samkoma. Ræðumaður: Garðar Ragnars- son. Mánudag kl. 16: Heimilasam- band. Verið velkomin. Kristitugt Félag Heiltsrig«tiastétta Kristilegt félag heilbrigðisstétta Félagsfundur mánudaginn 17. september kl. 20.30 í Safnaðar- heimili Laugarneskirkju. Efni: Alheimsmótið í Exeter í máli og myndum. Allir áhugamenn vel- komnir. Kaffiveitingar. Kristniboðsfélag karla, Reykjavík Fundur verður í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60, mánu- dagskvöldiö 17. september kl. 20.30. Guðlaugur Gíslason og Gísli Arnkelsson sjá um fundar- efnið. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. VEGURINN Kristiö samfétag Vegurinn.Túngötu 12. Keflavík Samkoma kl. 19.30. Snorri Óskarsson frá Vestmannaeyjum talar. Allir velkomnir. ÚTIVIST GRÓFINNI1 • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Haustlita- og grillveislu- ferð í Bása, Goðalandi 21.-23. sept. Tækifæri til þess að taka þátt í síðasta áfanga Þórsmerkur- göngunnar, en einnig boðið upp á aðrar gönguferðir um Goða- land og Þórsmörk. Sameiginleg grillmáltíð á laugardagskvöld innifalin í miðaverði. Varðeldur og kvöldvaka með fjölbreyttu efni, m.a. ætla þátttakendur I Þórsmerkurgöngunni að láta Ijós sitt skína. Fararstjórar: Bjarki Harðarson og Ásta Þorleifsdótt- ir. Ath. Svefnplássum í skála fer nú ört fækkandi og óskast því pantanir sóttar sem fyrst. Þórsmerkurgangan Á laugardag 22. sept. kemur Þórsmerkurgangan í hlað í Bás- um að loknum 17. og síðasta áfanga göngunnar. Gangan hefst við Jökullónið við Falljökul og verður gengið áfram með hlíðum Eyjafjallajökuls og skoð- uð gil, jökuilón og önnur náttúru- undur sem á vegi göngumanna verða. Þá verður farið yfir Krossá I hina eiginlegu Þórsmörk. Um kvöldið taka göngumenn þátt I grillveislunni í Básum. Þar verða afhent viðurkenningarskjöl og verölaun fyrir góöa þátttöku i Þórsmerkurgöngunni. Hægt er að velja um að gista í Básum um nóttina og taka þátt í sunnu- dagsgöngunni á Þríhyrning, fyrsta áfanga Reykjavíkur- göngunnar, eða fara suður seint á laugardagskvöld. Ath. Panta þarf sæti í þessa síðustu ferð. Þeir sem ætla að gista eru beðnir að nálgast miða sem fyrst því gistirými í skálunum ( Básum fer nú ört minnkandi. Sjáumst! Útivist. Qútivist GRÓFINNII • REYKJAVÍK • SÍMIAÍMSVARI14606 Sunnudagur 16. sept. Kl. 8.00: Hekla 10. og ein erfiðasta fjallganga ársins. Gengið upp frá Skjól- kvíum. Verð kr. 2.000,-. Brottf. frá BSÍ-bensinsölu. Stansað við Árbæjarsafn. Kl. 13.00: Selatangar Einstæðar minjar um gamla ver- stöö. Gangan hefst við ísólfs- skála. Verð kr. 1.000,-. Brottför frá BSÍ-bensínst. Stansað á Kópavogshálsi og við Sjóminja- safnið í Hafnarfirði. Ath.: Ársritið í ár er komið út. Félagsmenn hvattir til að nálg- ast það á skrifstofu. Ritið hefur veriö sent þeim sem greitt hafa árgjald fyrir 1990. Sjáumst! Útivist. r KR(D ssrNN Auðbrcbfta 7 • Kópai’ogur Sunnudagur: Almenn sámkoma í dag kl. 14.00. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Fimirfætur Dansæfing verður í Templara- höllinni í kvöld, 16. sept., hefst kl. 21.00. Allir velkomnir. Upplýsingar í síma 54366. Biblíuskólinn Eyjólfsstöðum - Ungt fólk með hlutverk Nýtt biblíu- og boðunarnám- skeið fer fram 12. jan. - 25. maí 1991. Aldur: 18 ára og eldri. Umsóknarfresturtil l.okt. 1990. Upplýsingar: Biblíuskólinn, Eyj- ólfsstööum, 701 Egilsstöðum, sími 97-12171, eða Ungt fólk með hlutverk, pósthólf 5244, 125 Reykjavík, simi 91-27460. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma í dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir velkomnir! Ivítasunnukirkjan :íladelfía tlmenn samkoma í kvöld kl. >0.00. Ræðumaður Hafliði Krist- nsson. Barnagæsla. Allir hjart- inlega velkomnir. \th.l Biblíuskólinn Völvufelli kl. 19.30. Almenn samkoma verður í Þríbúðum i dag kl. 16.00. Sam- hjálparkórinn syngur. Vitnis- burðir verða fluttir. Stjórnandi: Gunnbjörg Óladóttir. Ræðumað- ur: Óli Ágústsson. Barnagæsla. Kaffi eftir samkomuna. „Við höldum okkar striki“. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533 Sunnudagur 16. sept. Kl. 10.30 söguferð: Harðarsaga og Hólmverja. Ekið um Þing- velli, Uxahryggi, Lundarreykja- dal, Hestháls, Skorradal, yfir Geldingadraga til Svinadals um Leirdal aö Hvalfjarðarströnd. Gengið á Harðarhæð á Þyrils- nesi. Fararstjóri: Baldur Sveins- son. Fróðleg ferð. Kl. 10.30 fjall mánaðarins: Botnssúlur - Vestursúla (1086 m.y.s.) Af Vestursúlu er frábært útsýni. Kl. 13.00 Botnsdalur - Brynju- dalur. Haustlitirnir eru að byrja. Skemmtileg ganga yfir Hrísháls á milli fallegra dala í Hvalfirði. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Frítt f. börn 15 ára og yngri með foreldrum sinum. Allir velkomnir, jafnt fé- lagar sem aðrir. Gerist félagar i Ferðafélaginu. Ferðafélag íslands. Mh VEGURINN Ag! V Kristiö samfélag Kl. 11.00 samkoma og barna- kirkja. Kl. 20.30 kvöldsamkoma. „Heilsuleysinginn hrópi: Ég er hetja!" Verið velkomin. Vegurinn. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S: 11798 19533) Sæluhús60ára Afmælishátíð í Hvítár- nesi laugardaginn 22. sept- ember Ferðafélag Islands býður félaga sína og velunnara velkomna í Hvítárnes laugardaginn 22. september til að fagna 60 ára afmæli Hvítárnesskála, elsta sæluhúss félagsins. Brottför er frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin kl. 08.00. Verð farmiða er kr. 2.000 frítt fyrir börn 15 ára og yngri með foreldrum sinum. Dagskrá: Genginn lokaáfangi afmælis- göngunnar Reykjavík - Hvítár- nes, sem hófst 22. apríl í vor, stutt og auðveld leið frá Svartá og Ath. að það þurfa ekki allir að taka þátt í göngunni. Minnst veröur Skúla Skúlasonar. Boðið verður upp á afmæliskaffi í þjóðlegum stíl. Dregið verður i afmælisgetrauninni o.fl. verður á dagskránni. Spurningin er nú aðeins sú hvort þátttakendur í afmælisgöngunni frá upphafi nái tölunni 1000. Helgarferðá Kjöl 21.-23. september. I tilefni afmælishátíðarinnar er í boði helgarferð með brottför föstudagskvöldið kl. 20.00. Gist í Hvítárnesskála eða Hveravöll- um. Ferð fyrir þá, sem ekki vilja missa af neinu í Hvítárnesi um helgina. Nauðsynlegt er að panta fyrirfram bæði dags- og helgarferðina. i helgarferðina þarf að taka farmiða á skrifstof- unni. Munið haustlitaferðir í Þórs- mörk um hverja helgi. Haust- litaferð með uppskeruhátfð og grillveislu verður 5.-7. okt. Allir með! Dagur fjallsins sunnudaginn 23. sept. Gengið á Esju kl. 13.00. Allir eru velkomnir í Ferðafélagsferðir, en það borg- ar sig samt að gerast félags- maður, árbók og fleiri frfðindi fylgja. Eignist nýju Ferðafélags- spilin. Ferðafélag Islands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.