Morgunblaðið - 25.10.1990, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 25.10.1990, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990 SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 áfcfe 17.50 ►- Syrpan (27). Teiknimyndir. 18.20 ► Ung- mennafélagið (27). Lokaþátt- urendursýnd- ur. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær (168). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. 6 0. STOÐ2 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þáttur frá síöastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 TF 19.25 ►- Benny Hill (10). 19.50 ► Dick Tracy. Teikni- mynd. 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í og veður. umsjón Hilmars Oddssonar. 20.55 ► Matlock(10). Bandarískur sakamálaþáttur. 21.40 ► íþrótta- syrpa. 21.55 ► Kross og hálfmáni. Þáttur um aðstoð íslendinga við flóttafólk í Jórdaníu. 22.20 ► Grænu blökkukonurnar. Upptaka gerð á tón- leikum frönsku hljóm- sveitarinnar Les Né- gresses Vertes. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. b STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttatími ásamt veð- urfréttum. 20.10 ► Óráðnargátur. Sann- sögulegurþátturum nýstárlegar aðferðir við lausn dularfullra sakamála. 21.05 ► Aftur til Eden (Re- turn to Eden). Framhalds- myndaflokkur. 21.55 ► Nýja öldin. Loka- þátturum hin- arýmsu kenn- ingar og stefn- ur nýaldarhr. 22.25 ► Listamannaskálinn. Leikritahöfundinum og Ijóð- skáldinu Derek Walcott hefur verið lýst af samtíðarmönnum sem besta núlifandi skáldi sem skrifar á enskri tungu. 23.20 ► Bizzarre-tónleikarnir. Hljóm- sveitirsem kenna sig við óháða rokkið. 00.10 ► Með ástarkveðju frá Rúss- landi. James Bond-mynd. Sean Connery. 1964. Bönnuð börnum. 2.00 ► Dagskrárlok. ÚTVARP FM 92,4/93,5 MORGUIMUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnar E. Hauks- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1 Tónlistamtvarp og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 7.32 Segðu mér sögu „Við tveir, Óskar - að eilifu" eftir Bjárne Reuter. Valdís Óskarsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 7.46 Listróf. 8.00 Fréttir og Morgunaukinn kl. 8.10 .Veður- fregnir kl. 8.15. 8.30 Fréttayfirtit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.55.) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir, 9.03 Laufskálinn Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón': Sigrún Björnsdóttir og Olafur Þórðarson. 9.40 Laufskálasagan „Frú Bovary'' eftir Gustave Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðíngu Skúla Bjarkans (19) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnar- ' dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöll- un dagsins. 11.00 Fréttir. 11.03 Árdegístónar í minningu Leonards Bern- steins Tónlist úr söngleíknum „Candide" eftir Leonard Bernstein. 11.53 Dagbókin. 13.05 í dagsins önn Umsjón: Bergljót Baldursdótt- ir. (Einnig útvarpað i næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00 13.30 Homsófinn Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan „Undir gervitungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (3) 14.30 Miðdegistónlist - Negrasálmar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru", spennuleik- rit eftir Carlos Fuentes Fjórði og lokaþáttur: „Bar- áttan við Hydru". (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi.) SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00- 18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin Kristín Helgadóttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 „Ég man þá tíð" Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Tónlist á síðdegi úr Vesturheimi Tónlist eftir tvo meistara þöglu myndanna, þá Albert W. Ketélbey og Charlie Chalplin. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindín Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 20.00 í tónleikasal Hljóðritun af óperunni „Iphig- énie en Tauride" eftir Christoph Willibald Gluck. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. Stækkum sviðið Idagskrárkynningu á framhalds- leikritinu Höfuð Hydru sagði: Útvarpsleikhúsið mun í vetur kynna suður-amerískar bókmenntir og hefst sú kynning í október með flutningi spennu- og njósnaleikrits- ins Höfuð Hydru. Böðvar Guð- mundsson þýddi verkið og María Kristjánsdóttir leikstýrir. Leikendur eru tuttugu, en aðalhlutverk eru í höndum Arnars Jónssonar og Sig- urðar Skúlasonar. / Verkið er flutt í fjórum þáttum. Þar segir frá hag- fræðingnum Felix Maldonado starfsmanni í mexíkanska iðnaðar- málaráðuneytinu, hann stígur einn morgun inn í leigubíl á einni aðal- götu Mexíkóborgar og ekur inn í nýtt líf. Verkið er einkennandi fyrir furðuheim suður-amerískra bók- mennta, þar sem skilin milli ævin- týrisins og veruleikans eru óljós, harmleikurinn og farsinn upphefja hvor annan. Framandi heimur Starfsins vegna fylgdist undirrit- aður með ieikritinu þótt ekki gengi nú andskotalaust að líma eyrað við viðtækið. Þannig verður greínarhöf- undur að játa hreinskilnisiega að mikil syfja sótti á hann í seinasta þættinum. Hvílíkt rugl er flaut þar af vörum leikaranna. Heimur verks- ins var reyndar mjög ruglingslegur og framandi en það eru víst til nóg- ir peningar til að framleiða svona gæluverkefni. Undirritaður fjallar ekki frekar um þetta verk er átti lítið erindi við íslenska útvarpsleik- húsgesti, í það minnsta þann er hér ritar. Lítum þess í stað á innviði Útvarpsleikhússins. Breytinga þörf María Kristjánsdóttir leikstýrði verkinu eins og áður sagði_ en hún er settur leiklistarstjóri Útvarps- leikhússins. Þetta fyrirkomulag 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Móðurmynd íslenskra bókmennta Fjórði þátt- ur. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. Lesari: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. (Endurtekinn þáttur úr Miðdegisútvarpi á mánudegi.) 23.10 Til skilningsauka Jón Ormur Halldórsson ræðir við Erlend Haraldsson prófessor um ranns- kóknir hans á sviði dulsálarfræði. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. 1.00 Veðurfregnir. FM 90,t 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins Leifur Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend- um. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blööin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.26. 9.03 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2, dægurtónlist og hlustendaþjónusta. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur Dagsútvarp Rásar 2 heldur álram. 14.10 Gettu betur! Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. 18.03 Þjóðarsálin — sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin Útvarp framhaldsskólanna. 20.30 Gullskífan. 21.00 Spilverk þjóðanna Bolli Valgarðsson ræðir við félaga spilverksins og leikur lögin þeirra. Fjórði þáttur af sex. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi..) 22.07 Landiö og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 f háttinn. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn Endurtekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn Umsjón: Bergljót Baldursdótt- ir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. Vélmennið. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landíö og miðin Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttisaf veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FMT90D AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Helgi Pétursson. Fyrri klukkutiminn er helgað- ur þvi sem er að gerast á líðandi stundu. Kl. 7.00 Morgunandakt. 7.10 Orð dagsins. 7.15 Veðrið. 7.30 Litið yfir morgunblöðin. 7.40 Fyrra morgunviðtal. 8.15 Heiðar, heilsan og hamingj- an. 8.30 Sportstúfar. 8.40 Viðtal dagsins. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæðrahornið. 10.00 Hvað gerðir þú víð peninga sem frúin i Hamborg gaf þér. 10.30 Hvað er í pottunum? 11.00 Spak- mæli dagsins. 11.30 Slétt og brugöiö. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eirikur Hjálmarsson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Leggðu höfuðið í bleyti. 16.00 Mál til meðferðar. Umsjón Eirikur Hjálmars- son. 16.30 Máliö kynnt. 16.50 Málpipan opnuð. 17.30 Heiðar, heilsan og hamingjan. Endurtekið frá morgni. 17.40 Heimspressan. 18.00 Hver er (alþingis)maðurinn. 18.30 Dalaprinsinn. Edda Björgvinsdóttir les. 19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gislason. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. 7.00 Eiríkur Jónsson, morgunþáttur. 9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Búbót Bylgjunnar i hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson. íþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. 17.00 Island í dag. Jón Ársæll Þórðarson. 18.30 Kristófer Helgason og pokahornið Kl. 19.30 eru sendar út fréttir Stöðvar 2. 22.00 Haraldur. Gíslason. 23.00 Kvöldsögur. 24.00 Haralegur Gíslason áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson. Fréttir eru sagðar á klukkutíma fresti milli 8-16. FM#957 FM 95,7 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. 7.45 Út um gluggann. Fariö yfir veðurskeyti. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspeki. 8.45 Lögbrotið. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. 9.50 Stjörnuspá. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.45 Oskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu i Ijós. 13.00 Klemens Árnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykiö dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveðjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt i bíó". Ivar Guðmundsson. 18.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. Útvarpsleikhússins þar sem leiklist- arstjórar nota aðstöðuna og leik- stýra verkum er með öllu óþolandi. Það hefði mátt ætla að slík vinnu- brögð vektu óánægju meðal leik- stjóra og leikara þessa lands. En viti menn. Leiklistarfólk tekur þessu með stakri þolinmæði eins og ekk- ert sé sjálfsagðara. Ljósvakarýnir er ekki að gagn- rýna Maríu og Jón Viðar persónu- lega. Það er vissulega mikilvægt fyrir leikhúsið að njóta reynslu og þekkingar þessa ágæta fólks. En þegar menn eru ráðnir til stjórnun- arstarfa á listastofnun þá er þeim ætlað að útbýta verkefnum til lista- fólks. Hugsum okkur til saman- burðar að forstjóri Sinfóníuhljóm- sveitar Islands tæki upp á því að stjóma tónleikum sveitarinnar. En hverju sætir þögn leikhús- manna? Getur hugsast að fjöi- miðlarnir séu að kollsteypa leikhús- inu. Skiptir kannski ekki lengur svo miklu máli fyrir unga ieikara að komast í Utvarpsleikhúsið? Er keppikeflið að komast í grínþætti í sjónvarpinu og þaðan í auglýsinga- og skemmtibransann þar sem gullið glóir í skini frægðarsólarinnar? Oðru máli gegndi um leikarana er menntuðust í Konunglega breska leiklistarskólanum. Þessir menn gengu með reisn um götur höfuð- borgarinnar og báru með sér leik- húsið enda kom fólkið. Þeir ágætu leikarar er sóa kröft- um sínum í að auglýsa kjöt og lesa inná auglýsingar hafa sennilega ekki mikinn áhuga á að glíma við alvarleg verk í Utvarpsleikhúsinu. Sviðið á Hótel Sögu gefur betur. En til allrar hamingju er hér enn að finna listafólk er ræktar sam- bandið við leiklistargyðjuna. Þetta ósýnilega fólk verður að eiga greið- an aðgang að Útvarpsleikhúsinu. Olafur M. Jóhannesson FM ,oa a, 104 FM102 7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzuieikur Stjörnunn- ar og Pizzahússins. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjárni HauKur og Sig- urður Hlöðversson. 14.00 Siguröur Ragnarsson. Leikir og uppákomur. 20.00 Darrí Ólason. Vinsældarpopp. 22.00 Ólöf Marjn Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp. .^VUTVARP 106,8 9.00 Tónlist. 13.00 Milli eitl og tvö. Kántrýtónlist. 14.00 Tónlist. 19.00 I góðu lagi. 20.00 Rokkþáttur Garðars Guðmundssonar. 21.00 I Kántríbæ-með Sæunni. 22.00 Magnamín. 24.00 Náttróbót. ÚTRÁS FM 104,8 16.00 MH 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18,00 KV 20.00 MR 22.00 MS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.