Morgunblaðið - 25.10.1990, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 25.10.1990, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 25. OKTOBER 1990 61 f’l! URSLIT KNATTSPYRIMA Evrópukeppni meistaraliða Fyrri leikir í 2. umferð: Rauða Stjurnan - Glasgow Rangers...3:0 John Brown (8. sjálfsm.), Prosinecki (65.) og Darko Pancev (74.). Áhorfendur: 82.000. Dinamo Búkarest - Porto..............0:0 Áhorfendur: 8.000. B. Miinchen (Þýskal.) - CFKA (Búlg.).4:0 Stefan Reuter (3., 62. vsp.), Wohlfarth (28.), Augenthaler (54.). Áhorfendur: 12.000 Dynamo Dresden - Malmö FF..........1:1 Guetschow (45.) - Engqvist (18.). Áhorfendur: 6.870. Napólí - Spartak Moskvu...........0:0 Áhorfendur: 65.000. AC Mílan - Club Brugge.............0:0 Áhorfendur: 71.300 Real Madrid - Swarovski Tirol.....9:1 Emilio Butragueno (4., 81., 48), Hugo Sanc- hez (7., 12., 72., 85.), Fernando Hierro (37.), Miguel Tendillo (79.) - Peter Pacult (15.). Áhorfendur: 26.800. Keppni bikarhafa Dynamo Kiev - Dukla Prag..........1:0 Litovchenko (65.). Áhorfenduf: 42.500 Man. Utd. (Engl.) - Wrexham (Wales).3:0 Brian McClair (42.), Steve Bruce (vsp. 44th.), Gary Pallister (59.). Áhorfendur: 29,405 Fram - Barcelona..................1:2 Ríkharður Daðason - Salinas og Stoickov. Áhorfendur: 3.000. Montpellier - Steaua Búkarest.....5:0 Jacek Ziober (29., 63.), Daniel Xuereb (54.), Laurent Blanc (57. vsp.), Laurent Castro (80.). Áhorfendur: 18.869. FC Liege - Estrela da Amadora.......2:0 Malbasa (7.) og Milosevic (86.). Áhorfendur: 7.000. Aberdeen - Legia Warsjá...........0:0 Áhorfendur: 16.000. Olympiakos - Sampdoria............0:1 - Srecko Katanec (52.). Áhorfendur: 15.000. Austria Vín - Juventus............0:4 - Casiraghi (31.; 45.), Roberto Baggio (49.), Schillaci (70.). Ahorfendur: 10.000. UEFA-keppnin Chemomorcts (Sovétr.) - Mónakó....0:0 Ahorfendur: 28.000. Universitatea (Rúmeniu) — Dortmund ....0:8 Michael Zorc (59.), Frank Mill (69. og 78.). Ahorfendur: 25.000. Magdeburg (Pýs.) - Bordeaux (Fra.).0:1 -, 'Ican-Marc Ferreri (vsp. 45.). Ahorfendur: 8.000 Valencia- AS Róma.................1:1 Roberto (25.) - Rizzitelli (73.). Ahorfendur: 37.400. Luzem - Admira Wacker..............0:1 - Binder (72.). Áhorfendur: 9.000. Kiiln -lnter Bratislava...........0:1 - Obsitnik (64.). Áhorfendur: 8.000. Vitesse Amhem - Dundee United.....1:0 Rene Eijer (28.). Áhorfendur: 8.331. Omonia (Kýpur) - Andcrlecht.......1:1 Stelios Mavroftis (83.) - Kalotheou (61. sjálfs- mark). Áhorfendur: 12.000. Torpedo Moskva - Seville....1.......3:1 Tishkov (58.), Zhukov (84. vsp.), Shirinbekov (89.) - Polstér (71.). Áhorfendur: 15.000. GKS Katowice - Bayer Leverkusen.....1:2 Piotr Swierczewski (84.) - Andreas Thom (27.), Andrzej Buncol (48.) Brondby - Ferencvaros (Ungverjal.)..3:0 Kim Christofte (29.), Uche Okechukwu (80.), Kim Vilfort (90.). Áhorfendur: 14.100 Real Sociedad - Partizan Belgrad...1:0 Larranaga (90.). Áhorfendur: 21.600. Fenerbahce Istanbul - Atalanta....0:1 - Bonacina (44.). Áhorfendur: 30.000. Hearks - Bologna..................3:1 Wayne Foster (7. og 24.), Iain Ferguson (38.) Notaristefano (61.). Áhorfendur: 11.155. Aston Villa - Inter Mílan.........2:0 Kent Nielsen (14.), David Platt (67.). Áhorfendur: 36.461. Síðari leikirnir í Evrópukeppninni eiga að fara fram 7. nóvember. England 2. deild: Barnsley - Sheffield Wednesday....1:1 Oldham - Ipswich..................2:0 Plymouth - Notts County...........0:0 Watford - Portsmouth..............0:1 Wolverhampton - Middlesbrough.....1:0 Brighton - Hull...................3:1 Bristol Rovers - Oxford...........1:0 Leicester - Swindon...............2:2 Millwall - Bristol City...........1:2 Newcastle - Charlton..............1:3 West Ham - Blackbum................1:0 íkvöld Handknattleikur 1. deild karla: Höllin, Víkingur - Valur kl. 20.00 Körfuknattleikur 1. deild kvenna: Strandg., Haukar- UMFG...kl. 20.00 Kennarahásk., ÍS - KR.kl. 20.00 HANDKNATTLEIKUR handknattleik, 26:23 1. deild - VÍS- Hörður Magnusson skrifar Haukar- Fram íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði. íslandsmótið í keppnin - miðvikudagur 24. október 1990. Gangur lciksins: 1:0,4:1,7:3,11:6,12:8,12:10.12:12,14:12,16:15, 22:16, 24:18,26:23. Mörk Hauka: Petr Baumruk 7/1, Steinar Birgisson 5, Sigutjón Sigurðsson 4, Sveinberg Gíslason 3, Óskar Sigmðsson 3, Snorri Leifsson 3/1, Sigurður Öm Árnason. Varin skot: Magnús Árnason 14/1. Þorlákur Kjartansson 1. Utan vallar: Átta mín. Mörk Fram: Jason Ólafsson 7, Karl Karlsson 5, Hermann Björnsson 3, Páll Þórólfsson 3, Gunnar Andrésson 2, Andri Sigurðsson l.Jón Geir Sævarsson 1, RagnarKristjánsson 1. Varin skot: Guðmundur A. Jónsson 5, Þór Bjömsson 4. Utan Vallar: Sex mín. Áhorfendur: 180. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Óli P. Olsen, sem misstu öll tök á leiknmum. Skrípaleikur í Firðinum Haukar og Fram léku í gærkvöldi einn allélegasta leik sem hefur sést á fjölum íþróttahússins við Strandgötu. Haukar virtust ætla að kaf- sigla Fram strax í byrjun og komust í 11:6,, en gestirnir náðu þó að jafna, 12:12, í upphafi síðari hálfleik, en síðan ekki söguna meir. Þá náðu heimamenn góðum kafla og gerðu út um leikinn. Síðustu tíu mín. leiksins eru einhverjar þær ótrúlegustu sem sést hafa í handboltaleik. Það var engu líkara en að liðin hafi ákveðið að sameinast í miðjum leik - því að knötturinn gekk nánast á milli leikmanna án tillits í hvaða liði þeir voru. Petr Baumruk og Magnús Árnason, markvörður, stóðu uppúr í Haukaliðinu, en Jason Ólafsson gerði sitt besta í Framliðinu. KR-KA 23:23 Laugardalshöll, Islandsmótið í handknattleik, 1. deild - VtS-keppnin - miðvikudaginn 24. október 1990 Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 3:3, 4:4, 5:5, 6:6, 7:9, 8:10, 9:10, 10:10, 11:11, 12:12, 12:14, 15:14, 15:15, 16:15, 16:17, 20:17, 20:19, 22:19, 22:20, 23:20, 23:23. Mörk KR: Konráð Olavson 10/5, Sigurður Sveinsson 4, Guðmundur Pálmason 3, Páll Ólafsson, eldri 3, Páll Ólafsson, yngri 1, Willum Þór Þórsson 1, Bjarni Ólafsson 1. Varin skot: Leifur Dagfinnsson 18/1. Utan vallar: 10 minútur. Mörk KA: Hans Guðmundsson 8, Pétur Bjamason 4, Jóhannes Bjarnason 4/2, Guðmund- ur Guðmundsson 3, Sigurpáll Aðalsteinsson 2, Erlingur Kristjánsson 2. yarin skot: Axel Stefánsson 14. Utan vallar: 8 mínútur. Áhorfendur: 57. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson og dæmdu þeir mjög vel. KludurhjáKR Klaufaskapur KR-inga undir lok leiksins, og geysileg barátta Norðan- manna, urðu til þess að liðin gerðu jafntefli. KR var 23:20 jfir þeg- ar tæpar tvær mínútur voru eftir en tókst ekki að halda því. Otrúlegur klaufaskapur. Þegar 35 sekúndur voru eftir náðu KR-ingar boltanum og Guðmundur komst inn áf línunni. Skot hans fór í slánna og þaðan langt fram á völl þar sem Jóhannes náði boltan- um. Páll Ólafsson braut strax á honum og fór útaf fyrir vikið. KA tók aukakastið og Pétur skoraði með langskoti utan af kanti. Þrjár sekúndur voru nú eftir og á þeim tíma tókst Sigurði að komast inn úr hominu en Axel varði og bjargaði þar með einu stigi fyrir KA-menn og hljóta þeir að vera ánægðir með það. ÍR - Selfoss 19:19 íþróttahús Seljaskóla, íslandsmótið í handknattleik, 1. deild — VÍS-keppnin, miðvikudag- inn 25. október 1990. Gangur leiksins: 0:1, 1:3, 6:6, 9:8, 11:8, 15:11, 16:13, 16:16, 18:18, 19:18, 19:19. Mörk ÍR: Jóhann Ásgeirsson 7/4, Magnús Ólafsson 6, Róbert Rafnsson 3, Ólafur Gylfason 2, Matthías Matthíassón 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 11/1. Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Selfoss: Einar G. Sigurðsson 5, Einar Guðmundsson 5/1, Gústaf Bjamason 4, Sig- urður Þórðarson 2, Stefán Halldórsson 2, Erling Klemensson 1. Varin skot: Gísli Felix Bjamason 12. Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Guðjón Sigurðsson og Hákon Siguijónsson. Áhorfendur: Um 350. SkúliUnnar Sveinsson skrifar Seigir Selfyssingar Guðjón Guðmundsson skrifar Selfyssingar sýndu mikla seiglu í gær er þeir unnu upp fjögurra marka forskot ÍR og náðu jafntefli. Leikurinn bar þess merki hvor- ugt lið má við því að_ missa stig og mikil taugaveiklun var ráðandi í sókn beggja liða, sérílagi ÍR-inga sem komust í ágæta stöðu um miðjan síðari hálfleik, þegar þeir höfðu fjögurra marka forystu, 15:11. Þá greip fálm Breiðhyltingana og þau fáu skot sem komust í gegnum vörn Selfyssinga varði Gísli Felix. Selfyssingar jöfnuðu 16:16 og eftir það var jafnt á öllum tölum þár til yfir lauk. Jóhann Ásgeirsson var skæðastur ÍR-inga og Hallgrímur stóð fyrir sínu í markinu. Gísli Felix varði vel fyrir Selfyssinga og gaman var að fylgj- ast með gamla brýninu Stefáni Halldórssyni sem var óþreytandi við að opna fyrir félaga sína. ÍBV - Stjarnan 24:25 íþróttamiðstöðin i Vestmannaeyjum, Sslandsmðtið í handknattleik, 1. deild — VÍS-keppn- in, miðvikudaginn 25. október 1990. Gangur leiksins: 3:1, 3:5, 8:5, 12:8, 13:11, 14:13, 17:14, 18:17, 20:20, 22:23, 24:25. Mörk ÍBV: Gylfi Birgisson 6, Sigurður Gunnarsson 6/1, Jóhann Pétursson 5, Sigbjöm Óskarsson 3/1, Sigurður Friðriksson 2, Guðfinnur Kristmannsson 1, Þorsteinn Viktorsson 1. Varinskot: Sigmar Þröstur Óskarsson 10/1, Ingólfur Arnarson 2. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Magnús Sigurðsson 9/7, Sigurður Bjarnason 5, Hafsteinn Bragason 3, Patrekur Jóhannsson 3, Hilmar Hjaltason 2, Skúli Gunnsteinsson 2, Axel Bjömsson 1. Varin skot: Brynjar Kvaran 11. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Guðmundur Stefánsson og Birgir Ottósson. Slakir. Áhorfendur: Um 350. Naumt hjá Stjömunni Sigfús G. Guðmundsson skrifarfrá Vest- mannaeyjum Morgunblaðið/Júlíus Svafar Magnússon skorar gegn FH í gærkvöldi. 1.DEILD KARLA VÍS-KEPPNIN Fj. leikja u J T Mörk Stig VÍKINGUR 7 7 0 0 179: 145 14 VALUR 7 7 0 0 179: 154 14 STJARNAN 8 6 0 2 189: 179 12 KR 8 3 4 1 186: 179 10 HAUKAR 7 5 0 2 163: 162 10 KA 8 3 1 4 188: 174 7 FH 7 3 1 3 156: 156 7 ÍBV 7 3 0 4 168: 163 6 ÍR 7 1 1 5 152: 166 3 GRÓTTA 8 1 1 6 160: 180 3 FRAM 8 0 2 6 161: 190 2 SELFOSS 8 0 2 6 154: 187 2 2. DEILD KARLA UBK- NIARÐVÍK........21:20 Fj. leikja U J T Mörk Stig NJARÐVÍK 6 4 1 1 149: 117 9 ÞÓRAk. 5 4 1 0 118:103 9 HK 4 4 0 0 104: 62 8 UBK 5 4 0 1 115: 86 8 ÁRMANN 6 2 1 3 114:120 5 VÖLSUNGUR 5 2 1 2 106: 122 5 ÍH 5 1 0 4 106: 113 2 KEFLAVÍK 5 1 0 4 101: 117 2 UMFA 4 1 0 3 70: 89 2 ÍS 5 0 0 5 77: 131 0 Grótta-FH 20:21 íþróttahúsið á Seltjarnarnesi, íslandsmótið f handknattleik, 1. deild -VÍS-keppnin, miðviku- daginn 24. október 1990. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 5:3, 5:7, 7:7, 7:9, 8:9, 8:10, 10:10, 12:13, 14:13, 14:16 17:19 19:19, 20:20, 20:21. Mörk Gróttu: Halldór Ingólfsson 7/3, Páll Bjömsson 4, Stefán Amarson 3, Davíð Gíslason 2, Sverrir Sverrisson 2, Eliiði Vignisson 1, Svafar Magnússon 1. Varin skot: Þorlákur Ámason 10. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk FH: Stefán Kristjánsson 8/2, Guðjón Ámason 5, Gunnar Beinteinsson 3, Pétur Petersen 2, Hálfdán Þórðarson 2, Þorgiis Óttar Mathiesen 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 14/3. Utan vallar: 8 mínútur. Áhorfendun 160. Dómarar: Þorgeir Pálsson og Guðmundur Kolbeinsson. FH-ingar heppnir að fá bæði stigin Gróttumenn klúðruðu tækifæri til að jafna á lokasekúndunum gegn FH og fóru Hafnfirðingar heppnir af hólmi með bæði stigin. Mikil barátta var allan tímann. Þó FH-ingar hefðu oftast yfir náðu þeir aldrei afgerandi forystu, Gróttumenn héngu í þeim alveg til loka. Sóknarleikur ekki mjög fyrir augað en varnarleikurinn þeim mun betri af beggja hálfu. Gaf hvorugur aðilinn hinum sárasjaldan nokkurn frið til að byggja upp sóknir sínar og brá því sjald- an fyrir skemmtilegum leikfléttum. Bestir FH-inga voru Bergsveinn markvörður, Stefán og Þorgils Óttar. Lið Gróttu var jafnt en atkvæðamestir voru Halldór Ingólfsson sem stjórnaði sóknarleik þess og FH-ingar áttu erfitt með að fanga Pál Björnsson á línunni. Ágúst Ásgeirsson skrifar Stjarnan sigraði ÍBV naumlega í Eyjum í gær, 25:24. Gestirnir þurftu að hafa fyrir sigrinum, og lengst af benti flest til þess að heima- menn færu með sigur af hólmi. Á æsispennandi lokamínútum náðu Stjörnumenn hinsvegar að ti-yggja sér sigur. Vestmannaeyingar léku vel í fyrri hálfleik með Gylfa sem besta mann. En Stjörnumenn voru ákveðnir í síðari hálf- leik. Þeir höfðu eins marks forskot þegar skammt var til leiksloka en misstu boltann þegar níu sekúndur voru eftir. Brotið var á Sigurði Gunnarssyni en Stjarnan, með íjóra leikmenn í vörn, náði að verja skot hans úr aukakasti. Vörn Eyjamanna var sterk og Sigmar Þröstur varði vel. Sigurður Gunnars- son og Gylfi voru bestir í sókninni. Hjá Stjörnunni varði Brynjar vel þeg- ar líða tók á leikinn. Magnús Sigurðsson tók sjö vítaköst og skoraði úr þeim öllum af miklu öryggi. Dómarar leiksins voru afar slakir og nánast eyðilögðu annars ágætan leik. • Nýr opnunartími Framvegis verður veitingahúsið Mandarin opið þriðjudaga, miðvikudaga,fimmtudaga og sunnudaga frá kl. 18 til kl. 01 en föstudaga og laugardaga frá ki. 18 tii ki. 03. Lifandi tónlist öll kvöld! Verið velkomin. MANDAR 1 N RESTAURANT - BAR Tryggvagötu 26, sími 23950
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.