Morgunblaðið - 25.10.1990, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 25.10.1990, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Taktu tillit til tilfinninga annarra. Skapandi og frumleg hugsun færir þér ávinning í starfi. Þér finnst sem einhver vina þinna skilji alls ekki hvað þú ert að fara. Naut (20. apríl - 20. maí) (f^ Letin knýr dyra hjá þér fyrri hluta dagsins. Reyndu að dragast ekki aftur úr með það sem þú ert að gera. Þú átt fremur erfitt með að einbeita þér í vinnunni. Hjón vinna að spennandi framtíðar- áætlunum. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú átt í erfiðleikum með að ein- beita þér að hversdagslegum verkefnum og hefur áhuga á að skipta um vinnuumhverfi. Gættu þess að hlaupa ekki á þig núna. Þú gætir sært tilfinningar ein- hvers. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HBB Ekki falla f þá gildru að fara að róta í gömlum vandamálum. Hjón eiga að stefna að því að gera fara inn á nýjar brautir saman. Gleymdu því sem liðið er og ein- beittu þér að líðandi stund. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú kemur meira í verk heima hjá þér en I vinnunni. Láttu smámun- ina ekki setja allt úr skorðum hjá þér í kvöld. Mcyja (23. ágúst - 22. september) Þú ert ekki í essinu þínu í dag og kemur ekki eins miklu í verk og venjulega. Þú kynnist ef til vill nýrri frístundaiðju í dag. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver í íjölskyldunni er með skemmtilegar áætlanir á prjónun- um. Þér hættir til að eyða miklu í dag og dómgrcind þín er ekki upp á sitt begta. Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) Þú iðar af sköpunarkrafti í dag og hugkvæmni þín er með ólík- indum. Samt kemstu að raun um að einn Qölskyldumeðlimanna er niðurdreginn og kann ekki að meta það sem þú hefur fram að færa. Aktu seglum eftir vindi. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Ný áætlun þín til tckjuöflunar lofar mjög góðu, en þú átt frem- ur erfitt með að koma skoðunum þínum á framfæri. Vertu vel vak- andi fyrir líðan annarra í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Það gætir óþolinmæði hjá þér fyrri hluta dagsins. Þér gengur allt betur ef þú slakar aðeins á. Þú hefur áhyggjur út af smá- vægilegum peningamálum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þó að hugsun þín sé skýr um þessar mundir og allt leiki í lyndi í vinnunni, er ekki víst að þér gengi vel að tala við yfirmenn þína núna til að kynna þeim hug- myndir þínar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur betra af þvl að vera innan um fólk núna en draga þig inn í skelina. Láttu menningar- viðburði ganga fyrir á dagskránni hjá þér. Þú heyrir f einhveijum sem þú hefur ekki haft samband við í langan tíma. AFMÆLISBARNIÐ er metnað- argjarnt og yfirleitt fésælt. Það getur auðveldlega komist áfram í viðskiptum, en hefur oftlega meiri áhuga á stjórnmálum eða mannúðarmálum. Það er bæði andlega sinnað og hagsýnt og því tekst langoftast að finna far- veg fyrir lífskraft sinn. Það ætti samt að gæta þess að leggja ekki of þunga áherslu á efnislega velgengni. Stj'órnuspána á aó lesa sem dœgradvól. Spár af pessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS t/muihíii r\ iriiiim TOMMI OG JEIMIMI SMÁFÓLK Gettu hvað! Ég hef ákveðið Það lítur nú frekar út fyrr að bjóða mig fram til bekkj- að þú hafir verið í slagnum! arformanns! Ég ætla í kosn- ingaslaginn! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson „Hvernig eru útspil ykkar í lit makkers?“ Sagnhafi leit á spyrjandi á austur, sem vissi þar með að hann átti enga vörn. „Við spilum hærra frá tvíspili, en lægsta frá þrílit," svaraði hann daufur í dálkinn. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ DG74 VKG3 ♦ Á5 + Á983 Austur iimi ¥ AD109642 ♦ 83 + K4 Suður ♦ ÁK6 V7 ♦ KDG1072 + D102 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf 2 hjörtu 3 tíglar Pass 3 grönd Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 grönd Pass 5 þjörtu Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Utspil: hjartaátta. Eftir þessar upplýsingar gat suður næstum því lagt upp. Hann þóttist vita að austur ætti 7-lit í hjarta og ef hann væri með laufkónginn til hliðar gæti hann ekki varist. Austur drap hjartagosa blinds með drottningu og skipti yfir í spaða. Sagnhafí drap heima og tók fímm sinnum tromp: Vestur ♦ 10852 ¥85 ♦ 964 + G765 Norður ♦ DG7 ¥ K3 ♦ - ♦ Á Vestur Austur ♦ 108 ♦ 9 ¥5 li ¥ Á109 ♦ - ♦ - ♦ G76 Suður ♦ K6 ♦ K4 ¥ — ♦ 7 ♦ D102 Nú tók hann þrjá slagi á spaða og austur henti einu hjarta og lauffjarka í þeirri veiku von að vestur ætti drottninguna. Lauf- ásinn felldi þá kónginn og drottningu varð úrslitaslagur- inn. Nákvæmnin er stundum dýru verði keypt. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson I upphafsumferð v-þýzku Bundesligunnar í vetur kom þessi staða upp í viðureign júgóslavn- eska stórmeistarans Dusan Rajk- ovic (2.485), Sindelfingen, sem hafð hvítt og átti leik, og hins kunna Englendings dr. John Nunn (2.610), Solingen. 28. Hxf5! - Hxf5, 29. Re6 - g5, 30. Dg4 — Da5 (Á þetta hafði Nunn treyst, því hrókurinn á el stendur í uppnámi, en aldrei þessu vant hafði hann ekki reiknað nægilega langt:) 31. b4! - Rxb4, 32. Rxd8 - h5, 33. He8+ og Nunn gafst upp. Solingen er einmitt liðið sem komst í úrslit Evrópukeppninnar með því að slá TR út. Lið þess í Bundesligunni er nokkuð ólíkt því sem tefldi hér í Reykjavík, t.d hafa þeir misst Húbner til Bayern, en samið við Nunn í staðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.