Morgunblaðið - 25.10.1990, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.10.1990, Blaðsíða 13
1 MORGGNBLA.ÐIÐFIMMT/Ub^GUBr25; iQKTQBER 1^90 Það er ýmislegt sem getur komið upp á í daglegu lífi. Veikindi, slys eða dauðsföll gera ekki boð á undan sér en geta gjörbreytt högum fólks. Ungur maður sem er að byggja getur hæglega misst allt ef hann verður fyrir slysi sem gerir hann óvinnufæran nogu tryggtf Varasjóðurinn þarf ekki að vera mjög stór og það þarf ekki að vera erfitt að eignast hann. 10-15 þús. kr. á mánuði safnast fljótt saman en það mikilvægasta er þó að byrja að leggja fyrir reglulega, jafnvel þó að upphæðirnar séu lægri. Oryggismálin fylgja okkur alla ævina líkt og önnur fjármál en sjónarmið og áherslur breytast Þegar fólk er skuldum vafið á unga aldri er mikil- vægast að vera líftryggður og eiga nokkur hundruð þúsund til að grípa til ef veikindi eða slys koma upp. Eitt mikilvægasta atriðið sem huga þarf að í fjármálum er að öiyggi sé tiyggt, hvað sem á gengur. * I rólegheitunum heima Bæklinga um þjónustu VIB má fá senda heim í pósti. Þannig getur þú ígrundað fjár- málin i rólegheitunum heima og lagt grunninn að fjárhags- legu öryggi fjölskyldunnar. Að lestri loknum munu örugglega vakna ýmsar spurn- ingar sem hægt er að leita svara við hjá ráðgjöfum VÍB. Á miðjum aldri verður, mikilvægara að geta gripið til varasjóðsins á góðu stundunum, og eftir Jjví sem skuldir minnka er hægt að lækka líf- tryggingu. Þegar á eftirlaunaárin kemur þarf oftast ekki að hafa áhyggjur af skuldum eða tekjutapi vegna veik- inda eða slysa lengur og þá getur varasjóðurinn bæst við eftirlaunasjóðinn til að tryggja tekjur. • Verðbréf í áskrift • Eftirlauna- reikningur • Utreikningur á sparnaði í öryggisskyni Verið velkomin í VÍB! tekið langan tíma að fá slíkt tjón bætt og stundum fæst það ekki bætt að fullu. Undir slíkum kringum- stæðum gæti varasjóður létt byrðarnar. um nokkurtskeið. Fullorðið fólksem missirvinnuna getur átt erfitt með að finna annað starf strax. Fólk getur orðið fyrir eignatjóni af ófyrirsjáan- legum orsökum. Arekstur, alkalískemmdir, aur- skriður, ofsaveður- allt þetta veldur tjóni. Oft getur Vegna ófyrirséðra atburða er skynsamlegt að eiga sparifé í varasjóði. Varasjóður er hka fyrir góðu stundimar En varasjóður er ekki aðeins þarfur til að mæta áföllum í líflnu. Hann getur líka komið að góðum notum við að hjálpa þeim sem manni þykir vænst um. Sífellt fleira ungt fólk leggur stund á framhaldsnám. Þrátt fyrir námslán og vinnu með skóla eiga margir námsmenn erfitt með að láta enda ná saman og smá hjálp frá foreldrum kemur sér oft vel. Það getur líka verið gaman að hjálpa dóttur eða syni að hefja búskap í fyrsta sinn, sérstaklega ef barnabarn er komið í heiminn. Það er dýrt að kaupa alltsem þarf til að barninu líði sem bestog ungir foreldrar hafa ekki alltaf efni á því. Vilji fólk skipta um vinnu gefur varasjóður því tækifæri til að leita fýrir sér í ró og næði án þess að þurfa að taka því fýrsta sem býðsl vegna þess að buddan sé tóm. Og síðast en ekki síst getur vara- sjóðurinn komið að góðum notum ef okkur býðst tækifæri sem er svo gott að því má ekki sleppa. Boð frá Astu frænku um að koma í heimsókn til Astralíu. Möguleiki á að kaupa hlutabréf í góðu fyrirtæki sem ekki fást á almennum markaði. Draumaíbúðin sem skyndilega er laus handa þeim sem getur lofað góðri útborgun. Og svona mætti lengi telja. Það er því nauðsynlegt að sýna fyrirhyggiu í fjármálum og horfa fram í tímann. Fjármálin þarf að skipuleggja þannig að fólk skuldi ekki meira en það ræður við og greiðslu- byrði af lánum verði ekki þyngri en svo að hægt sé að leggja fyrir dálitla upphæð viðogviðeða í hverjum mánuði. Það getur nefnilega oft komið sér vel að hafa ekki allar eignirnar bundnar á einum stað. Hvað getur VÍB gert fyrir þig? Starfsmenn VÍB hjálpa fólki við að skipu- leggja mánaðarlegan sparnað í öryggisskyni, þannig að hann hæfi þörfum og tekjum hvers og eins. Best er að leggja sérstaklega fyrir í öryggis- skyni í hveijum mánuði, en sumir kjósa líka að safna varasjóði og eftirlaunasjóði í einu. VÍB býður viðskiptavinum sínum Áskrift og Eftirlaunareikning, vilji þeir láta VIB sjá um fyrir- höfnina af sparnaðinum, auk margra tegunda verðbréfa fyrir þá sem vilja sjá um hann sjálfir. Líftiyggmg er nauðsynleg fyrir alla sem skulda Nú á dögum vinna oft bæði hjónin úti til að eiga fyrir skuldum sem oft á tíðum eru miklar. Falli annað skyndilega frá geta miklir erfiðleikar blasað við. Það ælti því að vera eitt fyrsta verk allra hjóna sem leggja í íbúðarkaup, eða skulda af öðrum orsökum, að fá sér líftryggingu. Líftrygging er í raun ekki svo dýr, sérstaklega þegar tekið er tillit til þess hversu mikið öryggi hún veilir. T.d. kostar 5 millj. kr. líftrygging fyrir þrí- tugan mann við góða heilsu um 15 þús. kr. á ári. Samsvarandi líftrygging fyrir þrítuga konu kostar um 11 þús. kr. á ári. (Tölur miðast við mitt ár 1990). Margir kjósa að taka fyrstu líftryggingu sem dugar fyrir helstu skuldum en minnka líftrygging- arupphæðina smám saman eftir því sem skuldirnar eru greiddar upp. VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.