Morgunblaðið - 25.10.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.10.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. ÖKTÓBER Í99Ö 35 v Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Togarinn Börkur NK að koma í land með loðnuna. ■ FYRSTA loðr.an á þessari vertíð barst hingað sl. sunnudag er Börkur NK kom með um 1.100 lestir sem skipið veiddi um 40 sjómílur norðaustur af Laugarnesi en þaðan er um 9 tíma sigling hing- að. Þá kom Hilmir hingað um kvöldið einnig með um 1.100 tonn af sama veiðisvæði. Loðnan sem skipin komu með var mjög blönduð að sögn Helga Geirs Valdimars- sonar skipstjóra á Berki. Virtist vera töluvert af loðnu þarna á litlu svæði og talsvert líflegt en þar sem svo fáir bátar voru á miðunum var lítið leitað nema á mjög takmörkuðu svæði. Löndun hófst hjá Berki um leið og hann kom að landi og hélt hann á miðin á ný um leið og henni lauk. - Ágúst FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn ' Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 123,00 86,00 108,39 4,957 537.290 Þorskur(óst) 97,00 90,00 95,32 0,412 39.272 Ýsa 139,00 103,00 118,82 5,023 596.872 Ýsa (ósl.) 120,00 83,00 118,21 2,165 255.992 Lúða 150,00 150,00 150,00 0,002 300 Koli 63,00 63,00 63,00 0,007 441 Keila 45,00 45,00 45,00 0,171 7.695 Smáþorskur 71,00 71,00 71.00 0,474 33.654 Skata 40,00 40,00 40,00 0,013 520 Langa 73,00 73,00 73,00 0,150 '10.994 Karfi 49,00 45,00 47,19 7,525 355.158 Ufsi 50,00 38,00 49,82 3,722 185.434 Steinbítur 87,00 78,00 81,57 1,020 83.872 Smáþorsk. (ósl.) 59,00 59,00 59,00 0,022 1.298 Steinb. (ósl.) 79,00 79,00 79,00 0,008 632 Lýsa (ósl.) 59,00 59,00 59,00 0,009 531 Langa (ósl.) 65,00 65,00 65,00 0,034 2.210 Keila (ósl.) 45,00 45,00 45,00 0,035 1.575 Blandað 59,00 - 59,00 59,00 0,021 1.239 Samtals 82,04 25,773 2.114.374 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 121,00 94,00 115,52 8,423 973,054 Þorskur(ósl.) 115,00 82,00 106,92 2,346 250.842 Ýsa 149,00 117,00 135,61 1,976 267.974 Ýsa (ósl.) 144,00 87,00 118,94 2,768 329.348 Karfi 42,00 40,00 40,74 25,168 1.025.459 Ufsi 52,00 46,00 48,31 38,967 1.882.590 Steinbítur 79,00 70,00 75,07 4,655 348.427 Langa 82,00 74,00 — 0,605 49.610 Lúða 485,00 295,00 352,14 0,175 61.625 Keila 49,00 11,00 35,83 2,185 78.279 Gellur 360,00 360,00 360,00 0,014 5.040 Lýsa 59,00 59,00 59,00 0,085 5.015 Síld 45,00 36,00 39,75 0,193 7.671 Skarkoli 30,00 30,00 30,00 0,032 960 Tindabykkja 5,00 5,00 5,00 0,012 60 Reykturfiskur 310,00 215,00 285,96 0,130 37.175 Blandað 100,00 5,00 83,91 0,170 14.265 Undirmál 78,00 78,00 78,00 0,761 59.358 Samtals 485,00 5,00 60,88 88,666 5.397.812 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 133,00 70,00 105,46 0,985 103.879 Þorskur ósl. 133,00 78,00 108,22 22,024 2.383.384 Ýsa 117,00 40,00 114,78 1,390 • 159.550 Ýsa ósl. 107,00 50,00 101,78 31,712 3.227.581 Karfi 50,00 50,00 50,00 0,410 20.500 Ufsi 37,00 29,00 35,37 0,300 10.610 Steinbítur 78,00 59,00 76,72 0,370 28.385 Langa 78,00 49,00 74,00 3,965 293.420 Lúða 520,00 415,00 443,51 0,057 25.280 Skarkoli 86,00 86,00 86,00 8,880 247.680 Koli 52,00 52,00 52,00 0,010 520 Síld 9,50 9,50 9,50 1,510 14.345 Keila 48,00 30,00 46,03 4,176 192.240 Skötuselur 145,00 145,00 145,00 0,004 580 Lýsa 52,00 46,00 47,73 0,281 13.412 Blandað 32,00 32,00 32,00 0,040 1.280 Samtals 95,88 70,114 6.722.646 Selt var úr dagróðrabátum. Á morgun verður selt úr Búrfelli og Sveini Jóns- syni, ufsi og karfi. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu átta vikur, 28. ág. - 23. okt., dollarar hvert tonn______ ÞOTUELDSNEYTI 500 n / \ \ ' s 400 r 375 § orn Jff l 350 354/ 325 ~~ 351 275 31.Á 7.S 14. 21 28. 5.0 12. 19. Neytendasamtökin opnuð öðrum félagasamtökum Á Landsþingi Neytendasam- takanna, sem haldið var í Rúg- brauðsgerðinni á laugardag, var samþykkt að opna samtökin fyrir félagasamtökum en hingað til hafa samtökin verið lokuð öðrum félögum en Neytendafélögum. Fulltrúar á þinginu samþykktu ályktun þar sem því var beint til aðildarfélaga samtakanna að efna til umræðu um uppstokkun í land- búnaðarmálum. Jóhanncs Gunn- arsson var endurkjörinn formaður samtakanna. „Á þinginu var samþykkt sú breyt- ing á lögum samtakanna að opna þau stuðningsaðilum. Stuðningsaðil- arnir eru til dæmis kvenfélög og verkalýðsfélög sem óskað hafa eftir því að sýna samtökunum stuðning. Hvert þessara félaga hefur svo, sam- kvæmt lagabreytingunni rétt til að senda tvo fulltrúa á þing Neytenda- samtakanna,“ sagði Jóhannes Gunn- arsson, formaður samtakannna og bætti við að með breytingunni fetuðu Neytendasamtökin í fótspor Neyt- endasamtaka á hinum Norðurlönd- unum. Fulltrúar á þinginu voru sammála um að stokka þyrfti upp í landbúnað- armálum. Samstaða náðist þó ekki um innflutning á landbúnaðarvörum og komu fram þjár tillögur um það mál. Nefnd, skipuð af fráfarandi stjórn samtakanna, vildi gefa inn- flutning á búvöruip frjálsan eftir þriggja ára aðlögunartíma, Neyt- endasamtök Suðurlands vildu áfram banna allan innflutning á búvörum en Steinar Harðarsson, úr stjóm Neytendasamtakanna, bar fram til- Leiðrétting Þau mistök áttu sér stað að nafn Finnborgar Scheving ráðgjafar- fóstru misritaðist í fréttatilkynn- ingu um fund Foreldrafélags mis- þroska barna. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. lögu þar sem gert er ráð fyrir inn- • flutningi á svokölluðum iðnaðarvör- um (kjúklingum, eggjum og svína- kjöti) en ekki á hefðbundnum búvör- um. I ályktun, sem samþykkt var á þinginu, er því beint til aðildarfélaga að efna til umræðna um uppstokkun í landbúnaðarmálunum og stjórn samtakanna falið að efna til ráð- stefnu um málið innan tveggja mán- uða, en að sögn Jóhannesar vilja félagar í Neytendasamtökunum komast út úr miðstýrðu kvótkerfi sem geri það að verkum að íslending- ar borgi nánast hæsta verð í heimi Bandaríski sálfræðingurinn dr. N.S. Kalsa kynnir andlitslest- ur á opnum fyrirlestri að Hall- veigarstíg 1, Iðnaðarhúsinu, ann- að kvöld, föstudag. Fyrirlestur- inn hefst kl. 20 og er opinn al- menningi. Laugardag og sunnu- dag heldur hann námskeið í and- litslestri. „Þetta er kerfí til að greina per- sónuleikaþætti, viðhorf og vænting- ar fólks,“ sagði Helga Ágústsdóttir hjá Hugræktarhúsinu, en hún skipulagði komu dr. Kalsa til lands- ins. „Andlitslestrarkerfi dr. Kalsa byggir á því að læra að greina notk- un hinna ýmsu vöðva í andlitinu, en þeim er stjórnað af heilahvelun- um tveimur. Heilahvelin fást við mismunandi starfsemi og með því að „lesa af andlitinu“ notkun ýmissa vöðva þess og greina mynd- ir sem þar birtast, má sjá vænting- ar fólks til sjálfs sín og annarra, viðhorf, lífssýn og sjálfsmat.“ Dr. Kalsa er fyrrverandi prófess- or við Columbia-háskóla og hefur að auki starfað sem „klínískur“ fyrir landbúnaðarafurðir á sama tíma og framleiðendumir eigi sífellt erfð- ara með að lifa af sinni framleiðslu. Nýkjörna stjóm Neytendasam- takanna skipa: Jóhannes Gunnars- son, formaður, María E. Ingvadóttir, varafomiaður, Þuríður Jónsdóttir, gjaldkeri, Steindór Karvelsson, rit- ari, Biyndís Brandsdóttir, Drífa Sig- fúsdóttir, Gunnar Pétursson, Jónas Bjamasson, Kristján Valdimarsson, Sigrún Steinþórsdóttir, Steinar Harðarsson og Vilhjálmur Ingi Árna- son. Um 20.000 félagsmenn eru í Neyt- endasamtökunum. Dr. Narayan Singh Kalsa, banda- ríski sálfræðingurinn sem heldur fyrirlestur og námskeið í andlits- lestri. sálfræðingur í tæp 30 ár. Nýlega kom út bók hans, „Loving Thy Neighbour," en hann hefur einnig skrifað fleiri bækur um sálfræðileg og andleg málefni. Auk námskeiðs- ins um helgina, gefur Dr. Kalsa kost á einkatímum. Btom. Námskeið og fyrirlest- ur um andlitslestur „Sjúkraganga“ nemenda á Núpi LAUGARDAGINN 27. október verður hin árlega áheitasöfnun nemenda í Héraðsskólanum að Núpi. í fyrravetur ýttu þeir bíl frá Núpi til Þingeyrar og söfn- uðu áheitum meðal Vestfirðinga, en árið þar áður réru þeir á báti nokkrar ferðir yfir Dýrafjörð- inn. Að þessu sinni ætla nemendur að tengja áheitasöfnunina því mál- efni sem brennur hvað heitast á Vestfírðingum - læknaþjónustunni og því ófremdarástandi og öryggis- leysi sem ríkir í þessum málum á Vestfjörðum. Er það ætlun nem- enda að reyna að vekja ráðamenn ærlega til umhugsunar um þessi mál þannig að tekið verði á þeim af festu og einurð og þau leyst í eitt skipti fyrir öll en ekki með ein- hveijum skyndimeðulum. Sú lækna- þjónusta sem nú er hvað víðast við lýði hér á Vestfjörðum er engan veginn góð, segir í fréttatilkynningu frá nemendum á Núpi. Þau skipti sem tekist hefur að útvega lækna í byggðarlögin á Vestfjörðum, sem er allt of sjaldan, hafa þeir staldrað hér við einungis einn til tvo mánuði í senn og eru síðan horfnir á braut. Skapar þetta mikið öryggisleysi og óvissu meðal Vestfirðinga. Nemendur Hérðasskólans að Núpi ætla að vekja athygli á þessum málum með því að ganga með sjúkl- ing í sjúkrabörum frá heilsugæslu- stöðinni á Flateyri eða um 53 kíló- metra vegalengd. Jafnframt þessu munu nemendur senda heilbrigðis- yfirvöldum áskorun um skjótar og varanlegar úrbætur í heilbrigðis- þjónustunni á Vestijörðurn. Er það von nemenda Héraðsskól- ans að Núpi að Vestfirðingar styðji þetta framtak og heiti á nemend- urna í þessari löngu og ströngu sjúkragöngu. Nemendur munu safna áheitum meðal Vestfirðinga og fyrirtækja á Vestfjörðum nú á næstunni sem síðan verða rukkuð inn með gíróseðlum. Þeir peningar sem safnast munu í þessari áheitasöfnun verða notaðir til uppbyggingar á félags- og æsku- lýðsaðstöðu að Núpi í Dýrafirði. Einleikstónleik- ar í Seljakirkju HINN ungi fiðluleikari Eva Mjöll Ingólfsdóttir hélt sína fyrstu opinberu tónleika á Is- landi í Ytri-Njarðvíkurkirkju sl. sunnudag við hrifningu áheyr- enda. Fyrri tónleikar hennar í Reykjavík verða í Seljakirkju í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Seljakirkja er óþekktur hljóm- leikastaður hingað til en margt bendir til að hljómburður sé þar mjög góður og betri en í flestum öðrum nýjum kirkjum á höfuð- borgarsvæðinu og henti vel fyrir kammertónlist og einleik, en úr því ætti að fást skorið í kvöld. Form kirkjunnar er óvenjulegt, einkum þak hennar, sem er með pýramídalögun og viðarklætt inn- an. Engin teppi eru á gólfi, sæti einföld en þægileg, með áklæði sem dregur til sín álíka mikinn hljóm og klæðnaður kirkjugesta, svo að hljómburðurinn er svipaður í tómri kirkjunni og fullskipaðri. Hún rúmar 300-400 manns í sæti. Efnisskrá Evu Mjallar er fjöl- breytt og spannar tímabilið frá J.S. Bach til Béla Bartóks, kröfu- hart, forvitnilegt og sýnir flestar hliðar fiðluleiksins. Hinn ungi ein- leikari hefur sérstöðu meðal íslenskra fiðluleikara af ungu Eva Mjöll Ingólfsdóttir fiðlu- leikari. kynslóðinni að því leyti að hún hefur sótt nám sitt til Evrópu og notið leiðsagnar ýmissa þekktra kennara af rómanska og austur- evrópska skólanum, meðan flestir íslenskir fiðlunemendur hafa sótt nám sitt til Bandaríkjanna á seinni árum. Auk Spánveija og ítala hafa kennarar Evu Mjallar verið Rúmenar, Ungveijar og Rússar, en með þeim þjóðum þykir fíðlu- leikur hafa náð einna mestri full- komnun. Síðari tónleikar Evu Mjallar og Douglas Poggioli verða í íslensku Operunni á sunndag kl. 16.00. Aðgöngumiðar fást hjá Ferðamiðstöðinni Veröld og við inngang. (Fréttatílkynninpr) -*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.