Morgunblaðið - 25.10.1990, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.10.1990, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990 23 Orkubu Austurlands Auknar ráðstöfunartekjur íbúanna eftir Einar Rafn Haraldsson Á undanförnum árum hefur af og til skotið upp þeirri hugmynd, að sveitarfélög Áusturlandskjör- dæmis stofnuðu Orkubú Austur- lands og tækju innkaup og dreif- ingu orku í sínar hendur. Nú, þeg- ar fyrir liggur að byggja Fljótsdals- virkjun og selja orku hennar til álvers á Keilisnesi, hljóta menn að sjá þýðingu þess að fjórðungurinn verði sjálfráða í orkumálum. Orkubú Austurlands, í eigu sveit- arfélaganna, á að kaupa þá orku, sem fjórðungurinn þarfnast, af Landsvirkjun og selja síðan neyt- endum á Áusturlandi. Það er hverj- um manni ljóst, að úr því að stór- neytendum er selt rafmagn á nið- ursettu verði borgar sig að gerast stórneytandi. Það gerum við íbúar fjórðungsins með því að sameina innkaupin og gera þá kröfu, að væntanlegt orkubú njóti sömu kjara og kísiljárnverksmiðjan á Grundartanga, enda einungis um sanngirniskröfu að ræða. Með þessu móti mætti stórlækka raf- magnsverð til neytenda í fjórð- ungnum og styrkja bágan hag heimila og fyrirtækja. Eðlilegt væri að orkubúið yfir- tæki Fljótsdalsvirkjun og aðrar virkjanir í fjórðungnum, sem ekki eru í einkaeign, og réði sölu og dreifingu raforku frá þeim. Með þessu eina móti gætu Austfirðing- ar verið í stakk búnir til að laða til sín stóriðju, bjóðist fysilegur kostur í þeim efnum. Vaxi mönnum yfirtaka Fljótsdalsvirkjunar í aug- um er rétt að benda á arðsemisút- reikninga Landsvirkjunar, sem gefa til kynna að virkjunin borgi sig upp á aldarfjórðungi. Margur hefur orðið að sætta sig við lakari arðsemi af fjárfestingu en það. Eigi að halda fjórðungnum í Einar Rafn Haraldsson „Eigi að halda fjórð- ungnum í byggð verður hann að bæta sam- keppnisaðstöðu sína. Ein leiðin til þess er að tryggja næga og ódýra orku og full yfirráð yfir henni.“ byggð verður hann að bæta sam- keppnisaðstöðu sína. Ein leiðin til þess er að tryggja næga og ódýra orku og full yfirráð yfir henni. Höfundur er framkvæmdastjóri sjúkrahúss og heilsugæslustöðvar á Egilsstöðum og tekur þáitt í prófkjöri Sjálfstæðismanna á Austurlandi. HAGKAUP TIIBOfl VIKUNNAR ■J* I Ritz saltkex 69 Verð áðurj^ 200 gr. Myllu samlokubrauð - hveiti og heil- hveiti Verð áður yn 675 gr. cuifrið aóðcu V&iu/ ó Tryggjum framhald farsællar forystu í Reykjavík Reynslan er það bjarg sem við byggjum á þegar brýn verkefni krefjast skjótra úrlausna. Hún tryggir okkur víðsýni, ábyrgðartilfinningu og réttlætiskennd sem eru nauðsynlegir eiginleikar hjá traustum stjórnmálamanni. Stuðningsmenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.