Morgunblaðið - 25.10.1990, Page 39

Morgunblaðið - 25.10.1990, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990 39 Eitt atriði úr myndinni Pabbi draugnr. Laugarásbíó sýnir kvik- myndina „Pabbi diaugnr“ ALVARAN í RÍÓ LAUGARÁSBÍO hefur tekið til sýninga myndina „Pabbi draug- ur“. Með aðalhlutverk fer Bill Cos- by. Leikstjóri er Sidney Poitier. Elliot Hopper er ekkjumaður og þriggja barna faðir sem kemst bæri- lega af. Hann nýtur trúnaðar hús- bænda sinna og þegar fyrirtækjunum fjölgar er hann á sífelldum þönum á milli þeirra. í einni ferðinni lendir hann í bílslysi og þegar hann rankar við sér er hann að ræða við undarlegan mann sem virðist hafa það í hendi sér hvort hann verði vofa til frambúðar eða ekki. Honum tekst að fá manninn til að veita sér fárra daga frest til að koma málum sínum í lag. Að vísu tekst honum ekki að ganga frá þeim sem skyldi en honum er sagt að það sé misskilningur að hann sé dáinn. Og verður sagan þá ekki rakin lengra. Kvikmyndir Arnaldur Indriðason Villt lif („Wild Orchid"). Leik- stjóri: Zalman King. Aðalhlut- verk: Mickey Rourke, Jacueline Bisset, Carre Otis, Assumpta Serna. Það er erfitt að segja um hvað nýjasta mynd Zalman Kings, Villt líf eða „Wild Orchid", ijallar um nema þetta að ungur og óreyndur lögfræðingur af veikara kyninu (Carre Otis) ræðst til starfa fyrir afar stressaða kaupsýslukonu (Jac- queline Bissett) suður í Rio de Jan- eiro og kynnist þar dularfullum, ríkum Bandaríkjamanni (undarlega búlduleitur Mickey Rourke) og þau fella brátt hugi saman en hann virð- ist ófær um að elska. Það taka sig allir fjarska vel út í myndatöku og leikstjórn Kings og nýja stjarnan hans, Carre Otis, er glæsileg, en orðmargt handritið er stórgloppótt svo maður dettur aldr- ei almennilega inní þankagang per- sónanna og samræðurnar, sem eiga að vera djúpar og meiningafullar, eiga til að verða yfirborðskenndar og tilgerðarlegar. Atriði koma og fara án þess að neinn botn fáist í þau og myndin verður langdregin, óspennandi og sundurlaus. Ekki bætir hræðilegur ofleikur Bissetts úr skák en hún hamast svo á hlutverki hinnar ofurvirku kaup- sýslukonu að hún verður fyndin. Otis er frekar daufieg í sínu hlut- verki og Rourke hinn dularfulli er bara Rourke hinn dularfulli, sífellt að segja eitthvað leyndardómsfullt sem e.k. lærimeistari ástarinnar og þjóta um á mótorhjólinu sínu. Logandi heitum ástarsenum er skotið inní með reglulegu millibili þar til kemur að hápunkti sögunnar þegar Rourke og Otis sofa saman en orðrómur var uppi í Bandaríkjun- um í sumar að þar væri „hitt“ gert í alvöru. í bakgrunni er litskrúðugt lífið á meðal innfæddra í borginni, sem alltaf virðast vera með e.k. hátíðahöld í gangi, klæddir í skraut- búninga. BRÉFA- BINDIN frá Múlalundi... s □ 5 i m z z ... þar eru gögnin á góðum stað. 5 Q § Múlalundur SÍMI: 62 84 50 SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Prófkjör Sjálfstæðis- flokksins á Suðurlandi Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördaemi fer fram laugar- daginn 27. október 1990. Þátttaka í prófkjörinu er heimil þeim Sunnlendingum, sem orðnir verða 18 ára þann 27. október. Auk þess er 16 og 17 ára unglingum heimilt að taka þátt í prófkjörinu, enda hafi viðkomandi félög til- kynnt um þátttöku þeirra með a.m.k. viku fyrirvara. Öllum þeim, sem þátt taka í prófkjörinu, er skyK að undirrita þátttökubeiðni áður en þeim er afhentur prófkjörsseðill. Kjörstaðir verða eftirfarandi: Sjálfstæðishúsið, Austurvégi 38, Selfossi, fyrir Selfoss, Gaulverjabæj- arhrepp, Sandvíkurhrepp, Hraungerðishrepp, Villingaholtshrepp, Grímsneshrepp, Grafningshrepp og Þingvallahrepp. Opið kl. 10-21. Samkomuhúsið Staður, Eyrarbakka, fyrir Eyrarbakkahrepp. Opið kl: 14-21. Samkomuhúsið Gimli, Stokkseyri, fyrir Stokkseyrarhrepp. Opið kl. 14-21. Auðbjargarhúsið við Óseyrarbraut, Þoriákshöfn, fyrir Ölfushrepp. Opið kl. 10-21. Sjálfstæöishúsið, Austurmörk 2, Hveragerði, fyrir Hveragerði. Opið kl. 10-21. Félagsheimilið Ámes fyrir Gnúpverjahrepp og Skeiðahrepp. Opið kl. 10-21. Félagsheimili Hrunamanna (tónlistarherbergi) fyrir Hrunamanna- hrepp. Opið kl. 14-21. Félagsheimilið Aratunga fyrir Biskupstungnahrepp og Laugardals- hrepp. Opið kl. 14-21. Hellubíó fyrir Rangárvallahrepp, Landmannahrepp, Holtahrepp, Ása- hrepp og Djúpárhrepp. Opið kl. 10-21. Ormsvöilur 5, Hvolsvelli fyrir Hvolhrepp, Austur-Landeyjahrepp, Vestur-Landeyjahrepp og Fljótshlíðarhrepp. Opið kl. 10-21. Félagsheimilið Heimaland fyrir Austur-Eyjafjallahrepp og Vestur- Eyjafjallahrepp. Opið kl. 14-21. Félagsheimilið Leikskálar, Vík, fyrir Mýrdalshrepp. Opið kl. 14-21. Félagsheimið Kirkjuhvoll, Kirkjubæjarklaustri, fyrir Skaftárhrepp. Opið kl. 14-21. Ásgarður við Heimagötu fyrir Vestmannaeyjar. Opið kl. 10-21. Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi. Austurland Prófkjör Sjálfstæöis- flokksins 27. okt. 1990 Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi fer fram laugar- daginn 27. október 1990. Kjördeildir verða opnar frá kl. 10.00 til 20.00 á þeim stöðum, sem koma fram í auglýsingunni hér á eftir. Hægt er að kjósa utan kjörfundar og hófst utankjörfundaratkvæða- greiðsla mánudaginn 22. október í samráði við kjörstjómir og/eða trúnaðarmenn. Kjörstjórnir á hverjum staö geía aiiar náúÓM Lipplý-T ingar um opnunartima kjörstaða. Yfirkjörstjórn Austurlandskjördæmis. Jónas Þór Jóhannsson, Brávöllum 9, Egllsstöðum, sími 97-11465. Björn Sveinsson, Miðfelli 5, Fellabæ, simi 97-11549. Guðmundur Steingríms8on, Ártröð 5, Egilsstöðum, simi 97-11433. Kjörstjórnir Egilsstaðir: Ástráður Magnússon, formaður, sími 11515. Þór Reynisson, sími 11110. Þorsteinn Gústafsson, sími 11582. Anna María Einarsdóttlr, simi 11968. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá kjörnefndarmönnum. Kjörstaður á Egilsstöðum: Grunnskólinn á Egilsstöðum. Vellir og Skriðdalur: Jökull Hlöðversson, Grímsárvirkjun, formaður. Kjörstaður: Grímsán/irkjun. Kosning utan kjörfunda í samráði við formann kjörstjórnar. Kjördeild Borgarfirði eystra: Sigurður Bóasson, formaður, Borg, Njarðvik, sími 29958. Kjörstaður félagsheimilið Fjarðarborg, Borgarfirði. Utankjörstaðarat- kvæðagreiðsla í samráði við formann kjörstjórnar. Hjaltastaða- og Eiðaþinghá: Einar Kristberg Einarsson, Hlégarði, formaður, sími 13033. Daldís Ingvarsdóttir, Hlégarði, sími 13033. Þórarinn Ragnarsson, Brennistöðum, sími 13840. Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla hjá Þórami og Einari. Fljótsdalur: Guttormur Þormar, Geitagerði, formaður, sími 11841. Kjörstaður Geitageröi, Fljótsdal. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í samráði við formann. Jökuldalur: Vilhjálmur Snædal, Skjöldólfsstööum, formaður, sími 11060. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í samráði við formann. Kjörstaður Skjöldólfsstaðir. Jökulsárhlíð: Geir Stefánsson, Sleðbrjót, formaður sími 11032. Kjörstaöur Sleð- brjót. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í samráði við formann. Eskifjörður: Georg Halldórsson, formaður, Steinholtsvegi 11, sími 61269. Jónlna K. Ingvarsdóttir, Bleiksárhlíð 46, sími 61109. Erna Nílsen, Strandgötu 25, sími 61161. Kjörstaður Valhöll, Eskifirði, litli salur, uppi, gengið inn að ofan. Kosning utankjörstaðar í samráði við formann. Reyðarfjörðun Markús Guðbrandsson, formaður, heimas. 41178, vinnus. 41378. Gunnar Hjaltason og Agnar Bóasson. Kjörstaður Slysavarnahúsið Reyðarfirði, sími 41310. Utankjörstaðar- atkvæðagreiðsla heima hjá formanni. Neskaupstaður: Magnús Sigurðsson, formaður, Gilsbakka 14, sími 71599. Ágúst Blöndal og Jón Kr. Ólafsson. Kjörstaður Hólsgata 4, Neskaupstað. Utankjörfundarkosning i sam- ráði við formann. Fáskrúðsfjörður: Agnar Jónsson, formaður, Borgarstíg 1, sími 51401. Guðný Þorvaldsdóttir, Ægir Kristjánsson og Sigurbjörn Stefánsson. Kjörstaður félagsheimilið Skrúður. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hjá Sigurði Þorgeirssyni, Túngötu 3, Fáskrúðsfirði, simi 51261. Vopnafjörður: Rúnar Valsson, formaður, Skálanesgötu 15, sími 31215. Helgi Þórðarson og Ólafur Valgeirsson. Kjörstaður félagsheimilið Mikligarður, opið frá kl. 10.00-16.00. Kosning utan kjörstaðar í samráði við formann kjörstjómar. Bakkafjörðun Þóra Margrét Þórarinsdóttir, Skeggjastöðum, sími 31685. Indriði Þóroddson, Skólagötu 4, sími 31625. Birgir Ingvarsson, Bæjarási 3, simi 31610. Kjörstaður Skeggjastaðir. Utankjörstaðarkosning i samráði við formann. Stöðvarfjörður - Breiðdalsvík: Stefán Númi Stefánsson, Ásvegi 13, Breiðdalsvik, sími 56658. Baldur Pálsson, Ásvegi 15, sími 56654. Bjarni Gislason, Heiðmörk 7, Stöðvarfirði, sími 58958. Kjörstaður Stöðvarfirði, Barnaskólinn frá kl. 10.00-13.00. Utankjör- staðaratkvæðagreiðsla Bjarni Gíslason, Heiðmörk 7, Stöðvarfirði og hjá Stefáni Stefánssyni, Ásvegi 13, Breiðdalsvík. Kjörstaður Breið- dalur, Ásvegi 13, frá kl. 14.00-19.00. Djúpivogur: Jóhann Hjaltason, formaður, Steinum 4, sími 88138. Hjörtur Ásgeirsson, Borgarlandi 12. Gísli Bogason, Vörðu 4. Kjörstaður Félagsmiðstöðin Djúpavogi. Kosning utankjörstaðar í samráði við formann. Austur-Skaftafellssýsla: Albert Eymundsson, formaður, Silfurbraut 10, Höfn, sími 81148. Sigþór Hermannsson, Bragi Ársælsson, Þórketill Sigurðsson og Magnús Friðfinnsson. Kjörstaðir verða: Höfn, Hornafirði, Sjálfstæðishúsið. Wjjjahreoni. félansheimilið Mánagarður. Kjörstjórn gefur upplýsingar um hvar og hvernlg er hægt að kjósa utan kjörstaðar, en hægt verður að kjósa i öllum hreppum sýslunn- ar og gefur kjörstjórn nánari upplýslngar um trúnaðarmenn. Trúnaðarmenn Austur-Skaftafellssýslu: Öræfi: Guðjón Ingimundarson, Hnappavöllum. Suðursveit: Halldór Guðmundsson, Lækjarhúsum. Mýrar; Jóhannes Ólafsson, Lambleiksstöðum. Lón: Bjarni Bjarnason, Brekku. Seyðisfjörður: Leifur Haraldsson, formaður, Botnahlíð 16, sími 21312. Guðjón Harðarson, heimasími 21423, vinnusími 21207. María Ólafsdóttir, Sveinbjörn Orrl Jóhannsson. Garöar Rúnar Slgurgeirsson, heimasími 21216, vinnusími 21555. Kjörstaður félagsheimilið Herðubreið. Kosning utankjörstaðar i sam- ráði viö Guðjón Harðarson og Garðar Rúnar. Utankjörfundaratkvæða- greiðsla hefst mánudag. Reykjavík: Valhöll við Háaleitisbraut. Akureyri: Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Kaupangi við Mýrarveg, símar 96-21504 og 96-21500, heimasími Óla D. Friðbjörnssonar er 96-23557. Skrifstofan er opin frá kl. 13.00-18.00. Garður - Garður - Sjálfstæðisfélag Gerðahrepps heldur al- mennan félagsfund i dag, fimmtudaginn 25. október, ki. 20.30 í samkomuhúsinu. Frummælandi Ólafur G. Einarsson. Fundarstjóri Finnbogi Björnsson. Stjórnin. Austurland Fundur í kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi verður haldinn í Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum, sunnudaginn 28. október nk. kl. 17.00. Dagskrá: Tillaga um framboðslista vegna komandi alþingiskosninga. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Garður TIÍKYNNINGAR Óskilahross í Laugardalshreppi, Árnessýslu, er í óskilum mosóttur hestur, ómarkaður, ca 6-7 vetra. Hafi réttur eigandi ekki vitjað hans fyrir 25. nóvember, verður hesturinn seldur þann dag. Upplýsingar í sima 98-61184. Wélagslíf St.St. 599010257 VIII I.O.O.F. 5 = 17210258'/2 = Almenn söng- og bænasamkoma verður í Þríbúðum í kvöld kl. 20.30. „Af fingrum fram“. Stjórn- andi Gerður Kristdórsdóttir. AD-KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 í Langa- gerði 1. Fundur i umsjá stjórnar Skógarmanna. Allir karlar velkomnir. I.O.O.F. 11 = 1721025872 = 9.0 Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar- dag kl. 10.30 í Nóatúni 17. Ungt fólk með hlutverk méSl YWAM - island Samkoma verður í Grensáskirkju f l-waIH H on on I AVWIV m. i-v.w-. Friðrik Schram predikar. Fyrirbænaþjónusta. Alllr velkomnir. Skipholti 50b, 2. hæð Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Séra Guðmundur örn Ragnarsson predikar. Þú er vel- komin(n). Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Sigurbjörn Þorkelsson frá Giedonfélaginu talar. Hersöng- sveitin syngur. Verið velkomin. QÚTIVIST jRÓFINNI I • REYKJAVtK • SÍMIAÍMSVARI 14(06 Á Njáluslóðir Söguferð 27.-28. okt. Gist ( Básum. Fróðleg og skemmtileg ferð. Fararstjóri sagnfræðingur. Brottför laugardag kl. 09. Verð kr. 4000/4400. Miðar og uppl. á skrifst. Sjáumst. Útivist. Ath: Útivist er að leita að hent- ugu húsnæði fyrir starfsemi fé- lagsins, skrifstofu og fundari höld, á viðráðanlegu verði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.