Morgunblaðið - 25.10.1990, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.10.1990, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. OKTÖBER 1990 55 Gestum boðið upp á japanska rétti. Morgunblaðið/Rúnar Þór KYNNINGAR Japönsk menning á Akureyri Fyrirtækin Höldur sf. og Hekla gengust fyrir japönskum dög um á Akur- eyri fyrir skömmu og með- al gesta voru japanskir list- amenn og matreiðslumenn sem kynntu land sitt og þjóð á sinn hátt eins og myndirnar bera með sér. Fjölmenni leit inn og þótti uppákoman heppnagt hið besta. Japanskir hljómlistamenn taka lagið ... ROKK Sjaldan lognmolla í Deep Purple Hér á landi er til hljómsveit sem heitir „Gömlu brýnin“ en ytra er hljómsveit sem bæri það nafn með jafn miklum sóma, gamla rokk- sveitin „Deep Purple", en trúlega er meiri friður yfir starfsemi hinna íslensku brýna. Nýlega logaði allt í illdeilum í Deep Purple, söngvarinn Ian Gillan hrökklaðist úr sveitinni og nýlega ráðinn söngvari hennar Joe Lynn Turner mátti kyngja því að rifjuð voru upp þau ummæli eins forkólfa sveitarinnar, Ritchies Blackmores, að hann væri hvorki fær um að syngja ballöður eða rokk. Allt virðist nú orðið slétt og fellt á ný og hljómsveitin fylgir eft- ir nýútkominni plötu sinni, „Slaves and masters". Haft er eftir Jon Lord, hinum fimmtuga hljómborðsleikara DP, að þó það hryggði alla meðlimi sveitar- innar að missa góðan söngvara, þá væri með ólíkindum hversu lengi menn hefðu enst til að hlusta á pex og leiðindi í Gillan og allir hefðu á endanum verið sammála um að þvinga hann til brottfarar, meira að segja besti vinur hans, bassaleik- arinn Roger Glover. Hinn nýráðni söngvari, Joe Lynn Turner, söng áður með Rainbow, hljómsveit sem fyrrgreindur Ritchie Blackmore stýrði. Slettist þá upp á þeirra í milli og lét Blackmore þau orð falla að Turner hefði villt á sér heimild- ir. Hann ætti best heima í banda- rískri iðnaðarrokksveit enda gæti hann ekkert nema gaulað og væri ófær um að syngja alvöru rokktón- list eða kyija ballöður. Þegar Turn- er var kominn á mála hjá DP voru þessi ummæli rifjuð upp sem von var, en Lord sagði þau hafa átt við árið 1985. Turner hefði tekið sig verulega á í söngnum, svo mjög að „hárin hefðu risið á hálsum þeirra félaga“ er þeir hlýddu á hann syngja til reynslu. í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík: Anna Ambjamardóttir, menntaskólakennari. Anna Júlíusdóttir, húsmóðir. Anton Bjöm Markússon, knattspymumaður. Auður Auðuns, fyrrverandi ráðherra. Asgeir Einarsson, framkvæmdastjóri. Asgeir Pétursson, bæjarfógeti. Asgeir Sverrisson, blaðamaður. Baldvin Tryggvason, sparisjóðsst jóri. Barði Friðriksson, hæstaréttarlögmaður. Bergljót Ingólfsdóttir, frú. Birgir Armannsson, formaður Heimdallar. Bjami Þór Guðmundsson, bifreiðasmiður. Bjöm Vignir Sigurpálsson, blaðamaður. Bjöm Þórhallsson, viðskiptafræðingur. Bogi Ingimarsson, hæstaréttarlögmaður. Bryndís Hólm, frjálsíþróttakona. Brynhildur Andersen, frú. Daði Guðbjömsson, myndlistarmaður. Eiríkur Ingólf sson, framkvæmdastjóri. Elías Ingimar Elíasson, hárgreiðslunemi. Erla Einarsdóttir, gjaldkeri Landakotsspítala. Erlendur Kristjánsson, deildarstjóri. Ema Finnsdóttir, frú. Finnbjöm Hjartarson, prentari. Garðar Pálsson, fyrrverandi deildarstjóri skipadeildar Landhelgisgæzlunnar. Grettir Gunnlaugsson, formaður Landssambands stangaveiðifélaga. Grétar Hjartarson, forstjóri. Guðmundur Jónsson, vélfræðingur. Guðmundur J. Oskarsson, fisksali. Guðni Jónsson, framkvæmdastjóri. Guðrún P. Helgadóttir, fyrrverandi skólastjóri Kvennaskólans. Guðrún Zoéga, verkfræðingur. Gunnar Jóhann Birgisson, héraðsdómslögmaður. Gunnar Finnbogason, skólastjóri. Gunnar Hauksson, verslunarmaður. Gunnar Helgason, forstöðumaður Ráðningastofu Reykjavíkurborgar. Gunnar B.H. Sigurðsson, verkamaður í Áburðarverksmiðjunni. Gunnlaugur Snædal, læknir. Séra Halldór Gröndal, sóknarprestur. Halldór Guðmundsson, arkitekt. Hanna Johannessen, varaformaður Hvatar. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, lektor. Hannes Hjartarson, háls-, nef- og eymalæknir. Hannes Þ. Sigurðsson, fyrrverandi varaforseti íþróttasambands íslands. Haraldur Sumarliðason, húsasmíðameistari. Helga Bachmann, leikkona. Helgi Skúlason, leikari. Helgi Steingrímsson, sölustjóri. Hildur Petersen framkvæmdastjóri. Hilmar Fenger, stórkaupmaður. Hinrik Fjeldsted, sölumaður. Hörður Sigurgestsson, - forstjóri. Höskuldur Olafsson, bankastjóri. IngibjörgJ. Rafnar, héraðsdómslögmaður. Jenna Jensdóttir, rithöfundur. Jón Friðjónsson, dósent. Jónas Eysteinsson, kennari. Jónas Jónsson, bifvélavirkjameistari. Karitas H. Gunnarsdóttir, héraðsdómslögmaður. Konráð Ingi Torfason, húsasmíðameistari. Kristín Norðfjörð, lögfræðingur. Kristín Zoéga, skrifstofumaður. Linda Rós Michaelsdóttir, kennari. Lovísa Sigurðardóttir, framhaldsskólakennari. Magnús Helgason, framkvæmdastjóri Hörpu. Magnús Oskarsson, borgarlögmaður. Margeir Pétursson, stórmeistari í skák. Oðinn Geirsson, prentsmiðjustjóri. Olafur Davíðsson, hagfræðingur. Olafurjónsson, nuddari. Olafur R. Jónsson, framkvæmdastjóri. Olafur Öm Klemensson, hagfræðingur. Ólafur Oddsson, menntaskólakennari. Ólafur Ormsson, rithöfundur. Ólafur Þ. Stephensen, blaðamaður. Óli Bjöm Kárason, framkvæmdastjóri. Ólöf Benediktsdóttir, fv. menntaskólakennari. BJÖRN BJARNASON hefur óskað eftir stuðningi í 3.-5. SÆTI framboðslistans. Páll Gíslason, læknir. Páll Kolbeinsson, landsliðsmaður í körfubolta. Ragnheiður Hafstein, frú. Ragnhildur Pála Ofeigsdóttir, skáldkona. Reynir Karlsson, lögmaður. Rúnar G. Sigmarsson, verkfræðingur. Sigurbjöm Magnússon, héraðsdómslögmaður. Sigurbjöm Þorkelsson, framkvæmdastjóri Gideonfélagsins. Sigurður E. Haraldsson, fyrrverandi formaður Kaupmannasamtaka Islands. Sigurður M. Mágnússon, forstöðumaður Geisla varná ríkisins. Sigurður Sturla Pálsson, útvarpsfréttamaður. Sigurjón Ámason, formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands. Sigurlaug Sveinbjömsdóttir, í miðstjóm Alþýðusambands Islands. Skúli Magnússon, fyrrverandi flugstjóri. Sólrún B. Jensdóttir, sagnfræðingur. Stefán Kalmansson, viðskiptafræðingur. Svanhildur Erla Levy, frú. Sveinbjöm Bjamason, aðalvarðstjóri lögreglunnar í Reykjavík. Sveinn H. Skúlason, forstöðumaður. Sveinn Andri Sveinsson, borgarfulltrúi. Vala Thoroddsen, frú. Valgerður Valsdóttir, frú. Þorbergur Aðalsteinsson, land sliðsþjálfari í handbolta. Þorgerður Ingólfsdóttir, kórstjóri. Þorsteinn Haraldsson, tollvörður. Þorsteinn Sæmundsson, stjömufræðingur. Þorvaldur Þorvaldsson, bifreiðarstjóri. Þór Whitehead, prófessor. Þórarinn E. Sveinsson, læknir. ÞórðurEinarsson, húsvörður. Séra Þórir Stephensen, staðarhaldari. Þórir Þorsteinsson, prentari. Deep Purple í dag, f.v. Roger Glover, Jon Lord, þá „vinirnir" Richie Blackmore og John Lynn Turner og loks Ian Paice. Kosningaskrifstofa Bjöms Bjamasonar er á Laugavegi 170 (eldra Hekluhúsinu), 1. hæð. Hún er opin frá klukkan 14.00 til 21.00 á virkum dögum og meðan kosið er á kjördögunum, föstudag og laugardag. Símar eru 25820 og 25821. Við styðjum BJÖRN BJARNASON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.