Morgunblaðið - 13.11.1990, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990
21
bindandi kosningu í fjórða sæti.
„Eg er sannfærður um að þessi
framboðslisti fær góðan byr í
kjördæminu. I efstu sætum er
traust og reynt fólk og á hæla
þess koma nýir og ungir fram-
bjóðendur. „Þarna eru mörg ný
andlit og konur hafa fengið
góðan byr.“
Arni Ragnar kvaðst vera mjög
þakklátur öllum þeim sem hefðu
stutt hann. „Ég vil sérstaklega
þakka Suðurnesjamönnum, sem
sýndu þá samstöðu, sem oft er
talað um meðal þeirra. Þar átti
ég mest fylgi. Ég hóf ekki barátt-
una fyrr en fimm vikum fyrir próf-
kjör og miðað við það er góð út-
koma mín óvænt.“
Anægður með
minn hlut
- segir Ólafur G.
Einarsson
„ÉG er ánægður
með minn hlut,
sem mér þykir
góður. Þá er ég
einnig mjög án-
ægður með þátt-
tökuna í próf-
kjörinu og mér
sýnist við ætla
að koma saman
sterkum lista
fyrir næstu kosningar. Mér þyk-
ir ekki fjarri lagi að ætla að við
fáum fimm þingmenn í kjör-
dæminu í næstu kosningum,“
sagði Ólafur G. Einarsson, odd-
viti lista Sjálfstæðismanna.
Ólafur sagði að úrslit prófkjörs-
ins í heild hefðu ekki komið sér
mjög á óvart. „Ég var nokkuð viss
um góðan árangur kvenna og þótt-
ist sjá styrkleika Arna Mathiesen
fyrir. Þá vissi ég að áhugi var
önnur að menn fá ekki vinning
nema kaupa miða.“ Aðspurður um
afstöðu tii prófkjörs sagði Vil-
hjálmur að á kjördæmisþinginu
hafi komið í ljós að þegar á reyndi
hafi aðeins mjög lítill hluti fulltrúa
viljað prófkjör og það á nokkuð
mismunandi forsendum. „Almennt
vildi fólkið ekki prófkjör heldur
að kjörnefnd gerðu tillögu um lista
á grundvelli skoðanakönnunar
sem áður farið fram. Sá listi var
siðan borinn upp og samþykktur
með öllum greiddum atkvæðum.
Ég tel því að þarna hafi náðst
mjög góð samstaða á meðal okk-
ar,“ sagði Vilhjálmur Egilsson.
Alger sam-
staða var um
listann
- segir Hjálmar Jonsson
„ÉG var hlynnt-
ur prófkjöri því
ég vildi vita hver
staða mín væri.
Ég hef þá skoð-
un að prófkjör
skuli vera al-
menna reglan,“
sagði séra
Hjálmar Jónsson
sóknarprestur á
Sauðárkróki, sem skipar þriðja
sæti á lista sjálfstæðismanna
vegna væntanlegra alþingis-
kosninga.
„Ég hafði jafnframt sagst sam-
þykkja fyrir mitt leyti tillögu kjör-
nefndar ef um þá skipan væri sam-
staða. Á kjördæmisþinginu var
alger samstaða um listann svona
og ég sætti mig fyllilega við þá
niðurstöðu og tel mig hafa fengið
svar og næga vísbendingu um
stöðuna,“ sagði hann.
fyrir því í kjördæminu að Suður-
nesjamaður fengi góða kosningu.
Það kom mér dáltið á óvart að
Sveinn Hjörtur yrði þetta neðar-
lega og að Hreggviður næði ekki
ofar á listann, þó ég gerði mér
grein fyrir að hann átti þar í erfið-
leikum.“
Ólafur sagði, að þar sem allir
þátttakendur, fyrir utan hann og
Salome, hefðu verið að taka þátt
í prófkjöri í kjördæminu í fyrsta
sinn, hefði þurft að leggja meiri
áherslu á sameiginlegu kynningu
á þeim. „Ég heyrði á fólki, að það
átti erfitt með að gera upp hug
sinn um röð á listann, vegna þess
hve lítt það þekkti til frambjóð-
enda,“ sagði hann. „Mér finnst
listinn sterkur og á von á að flokk-
urinn fái 5 þingmenn í kjördæminu
í næstu kosningum. Það er ekki
ástæða til annars en að ætla, að
fylgisaukning verði í kosningum
sem skoðanakönnunum.“
Úrslit próf-
kjörsins skýr
- segir Sveinn H.
Hjartarson
„ÚRSLITIN eru
mjög skýr og ég
er sáttur við
þau, þó ég hefði
auðvitað viljað
hafna ofar á list-
anum. Ég óska
þeim, sem þeim
árangri náðu, til
hamingju,"
sagði Sveinn
Hjörtur Hjartarson, hagfræð-
ingur, sem hafnaði í 7. sæti í
prófkjörinu.
Sveinn Hjörtur sagði, að þar
sem hann hefði nú verið að taka
þátt í prófkjöri í fyrsta sinn mætti
hahn vel við úrslitin una. Hann
hefði ekki vitað hvaða fylgi hann
mætti búast við, en hann hefði
verið að etja kappi við margt gott
fólk. „Mér finnst að það hafi tek-
ist að yngja upp á listanum og
konur hafi fengið ágæta niður-
stöðu. Mér finnst þeim hafa tekist
ágætlega að koma sér á fram-
færi, til dæmis ef úrslit í prófkjöri
í Reykjavík eru höfð til hliðsjónar."
Atkvæði
kvennanna
dreifðust
- segirSalome
Þorkelsdóttir
„ÉG tók
ákveðna áhættu
með því að
stefna í 2. sæti
listans og er
afar þakklát
þeim sem
studdu mig til
að ná því mark-
miði. Þá þykir
mér ánægjulegt
hve eindreginn stuðning for-
ustumaður listans, Olafur G.
Einarsson, hlaut í 1. sætið,“
sagði Salome Þorkelsdóttir, al-
þingismaður.
Salome benti á, að af fimmtán
frambjóðendum hefðu verið sjö
konur. „Konur eru yfirleitt mun
færri og ég held að það hafi verið
meiri dreifing atkvæða á okkur
konurnar. Við getum þó vel við
unað, því þtjár konur hlutu bind-
andi kosningu. Þá er vert að benda
á mjög glæsilega kosningu Árna
M. Mathiesen í þriðja sætið. Við
getum boðið fram sterkan lista í
komandi kosningum og mig langar
að senda öllum meðframbjóðend-
um kveðjur og þakkir fyrir drengi-
lega keppni og stuðningsmönnum
mínum fyrir dyggilegan stuðning.“