Morgunblaðið - 13.11.1990, Page 39

Morgunblaðið - 13.11.1990, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990 39 ___________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Butler-keppni félagsins hófst mið- vikudaginn 7. nóvember. 48 pör tóku þátt í keppninni. Efstir eftir 7 umferð- ir eru Eiríkur Hjaltason og Þórir Sig- urðsson. Þórir hefur ekki spilað keppn- isbrids í nokkur ár, en hefur greinilega engu gleymt. Röð efstu para er þessi: EiríkurHjaltason-ÞórirSigurðsson 79 Símon Símonarson - Öm Arnþórsson 58 Guttormur Kristmarsson - Karl Erlingsson 55 Jón Baldursson - Aðalsteinn Jörgensen 39 Ásgeir Ásbjörnsson - Hrólfur Hjaltason 35 Valur Sigurðsson - Sigurður Vilhjálmsson 32 BragiHauksson-SigtryggurSiguiðsson 29 MagnúsÓlafsson-JónÞorvarðarson 26 Sigurður Siguijónsson - Júlíus Snorrason 22 Erla Siguijónsd. - Kristjana Steingrímsd. 16 Bridsfélag Kópavogs Si. fimmtudag hófst 5 kvölda baró- meter. Alls taka þátt 34 pör og varð að vísa nokkrum frá. Eftir 6 umferðir er staðan þessi: Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 107 Óli M. Andreason - Guðmundur Pálsson 63 ÁrmannJ.Lárusson-RagnarBjömsson 60 ArnarBjömsson-JakobGrétarsson 50 JónBaldursson-Sigurður 40 Bridsfélag Akraness Fimmtudaginn 8. nóvember lauk þriggja kvölda hraðsveitakeppni Brids- félags Akraness með sigri sveitar Árna Bragasonar sem fékk 1.880 stig. í sveitinni spiluðu auk Árna Erlingur Einarsson, Alfreð Viktorsson, Þórður Elíasson og Jón Alfreðsson. Röð efstu sveita var þessi: Ámi Bragason 1880 Sjóvá-Almennar 1854 DoddiB. 1841 Harðarbakarí 1773 Meðalskor var 1728. Opið mótí sveitakeppni Laugardaginn 17. nóvember nk. heldur BA opið mót í sveitakeppni. Fyrirkomulag verður Monrad. Spilað er um siifurstig auk þess sem veitt verða peningaverðlaun. Þátttökutil- kynningar þurfa að hafa borist í síðasta lagi 15. nóvember í síma 93-11080 hs., 93-12994 vs., eða til Bridssam- bands íslands í síma 91-689360. Bridsdeild Breiðfirðinga 3.-4. umferð í aðalsveitakeppni var spiluð 8. nóvember og er nú staða efstu sveita þannig: Hans Nielsen 82 Haukur Harðarson 81 Óskar Þór Þráinsson 76 Sigrún Pétursdóttir 75 Ingibjörg Halldórsdóttir 74 Ingimundur Guðmundsson 73 Ljósbrá Baldursdóttir 72 Guðjón Bragason 61 Helgi Samúelsson 58 Næstu 2 umferðir verða spilaðar fimmtudaginn 15. nóvember. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Aðaltvímenningur. Staðan eftir 4 umferðir. AðalsteinnJónsson-JónasJónsson 52 Ámi Guðmundsson - Gisli Stefánsson 39 ísakÓlafsson-SigurðurFreysson 34 JónasJónsson-GuðmundurMagnússon 20 Bjarni Garðarsson - Hörður Þórhallsson 16 AuðbergurJónsson-HafsteinnLarsen 13 Skor fjórðu umferðar: Bjami Garðarsson - HörðurÞórhallsson 38 Aðalsteinn Jópsson - Jónas Jónsson 28 ísakÓlafsson-SigurðurFreysson 11 Kristmann Jónsson - Magnús Bjamason 4 Bridsdeild Húnvetningafélagsins Hraðsveitakeppni stendur yfir hjá deildinni með þátttöku 17 sveita og er lokið tveimur kvöldum af fimm. Staðan: Valdimar Jóhannsson 1252 HalldóraKolka 1251 Lofta- plötur og lím Nýkomin sending Þ.ÞDRGRÍMSS0N&C0 Ármúia 29, Reykjavik, simi 38640 Tryggvi Tiyggvason 1228 Lovisa Eyþórsdóttir 1219 GuðlaugurNielsen 1187 Þriðja umferður er mipðvikudags- kvöld i Húnabúð kl. 19.30. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag lauk hraðsveita- keppni félagsins. Sveit Guðmundar Skúlasonar sigraði. Með honum í sveitinni voru Einar Hafsteinsson, Indriði Rósenbergsson og Guðbjörn Þórðarson. Úrslit urðu þessi: Guðmundur Skúlason 1562 María Ásmundsdóttir 1505 Friðrik Jónsson 1504 Guðmundur Grétarsson 1495 Ingi Agnarsson 1492 Næsta þriðjudag hefst barómet- ertvímenningur. Hægt er að láta skrá sig hjá Baldri í síma 78055 og Hermanni í síma 41507. Einnig með því að mæta tímanlega á keppnisstað. Allir velkomnir. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stund- víslega. Hjónaklúbburinn Nú er hausttvímenningnum lokið og sigruðu Hjördís og Isak með töluverð- um yfirburðum, annars varð lokastaðan þessi: Hjördís Eyþói-sdóttir - ísak Ö. Sigurösson 782 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 732 Hulda Hjálmarsdóttiv - Siguröur Siguijónsson 720 Hrafnhildur Skúladóttir - JörundurÞóröarson 695 Edda Thorlacius - Siguröur ísaksson 686 GróaEiðsdóttir—Júlíus Snorrason 686 Sigrún Steinsdéttir- Haukur Haröarson 678 Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottósson 670 Næsta keppni félagsins verður hrað- sveitakeppni, 3ja kvölda, og eru félagar hvattir til að skrá sig tímanlcga í sínta 22378 (Júlíus). Nýjar sveitir velkomn- ar. HreyfilJ - Bæjarleiðir Lokið er 6 umferðum í Michell- tvímenningi af 7. Efstu pör eru þessi: Daníel Halldóreson - Sævin Bjamason 2296 Hjörtur Cyrusson - Cyrus Hjartai'son 2246 Páll Vilhjálmsson — Lilja Halldórsdóttir 2232 Jón Sigtryggsson - Skafti Bjömsson 2230 Siguröur Olafsson - Flosi Ólafsson 2093 Morgunblaðið/Arnói* Ragnarsson Frá keppni hjá Bridsdeild Rangæingafélagsins. Guðmundur Ásgeirs- son og Ingólfur Jónsson spila gegn Helga Skúlasyni og Jóni Stein- ari Ingólfssyni. Talið frá vinstri: Guðmundur, Helgi, Ingólfur, Jón Steinar. AVhirlpool Stórfyrirtækin Philips í Evrópu og Whirlpool í Banda- ríkjunum hafa sameinast um framleiðslu á heimilistækjum sem eiga fáa sína líka. Við þessa sameiningu er Philips Whirlpool stærsti framleiðandi í heiminum á heimilistækjum. Philips hefur um einnar aldar skeið haft forystu í fram- leiðslu rafmagnstækja til heimilisnota auk umfangsmikillar framleiðslu á sviði hátæknibúnaðar. Heimilistækin frá Philips og dótturfyrirtækjum þess hafa hvarvetna verið í fararbroddi hvað varðar öryggi, gæði og endingu. Bandarfska fyrirtækið Whirlpool hefur einnig notið sama trausts á bandaríkjamarkaði. Whirlpool ásamt dólturfyrirtækjunum Kitchen Aid og Kaper eru merki sem hafa um langan aldur táknað traust og endingu í hugum banda- rískra neytenda. Sameiningin hefur í för meðsér aö Philipsog Whirlpool bjóða nú heimilis- og eldhústæki sem fullnægja þörfum og kröfum vandlátustu neytenda. Sameining þjónustukerfis um heim allan hefur í för með sér traust viðskipti og áhyggjulaust heimilishald fyrir viðskipta- vini Philips Whirlpool. Fyrir hönd Philips Whirlpool eru Heimilistæki hf. á Islandi til þjónustu reiðubúin. PHILIPS Whirlpool Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SlMI 691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 'siSajtOUKQUHC

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.