Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.11.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1990 39 ___________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Butler-keppni félagsins hófst mið- vikudaginn 7. nóvember. 48 pör tóku þátt í keppninni. Efstir eftir 7 umferð- ir eru Eiríkur Hjaltason og Þórir Sig- urðsson. Þórir hefur ekki spilað keppn- isbrids í nokkur ár, en hefur greinilega engu gleymt. Röð efstu para er þessi: EiríkurHjaltason-ÞórirSigurðsson 79 Símon Símonarson - Öm Arnþórsson 58 Guttormur Kristmarsson - Karl Erlingsson 55 Jón Baldursson - Aðalsteinn Jörgensen 39 Ásgeir Ásbjörnsson - Hrólfur Hjaltason 35 Valur Sigurðsson - Sigurður Vilhjálmsson 32 BragiHauksson-SigtryggurSiguiðsson 29 MagnúsÓlafsson-JónÞorvarðarson 26 Sigurður Siguijónsson - Júlíus Snorrason 22 Erla Siguijónsd. - Kristjana Steingrímsd. 16 Bridsfélag Kópavogs Si. fimmtudag hófst 5 kvölda baró- meter. Alls taka þátt 34 pör og varð að vísa nokkrum frá. Eftir 6 umferðir er staðan þessi: Magnús Aspelund - Steingrímur Jónasson 107 Óli M. Andreason - Guðmundur Pálsson 63 ÁrmannJ.Lárusson-RagnarBjömsson 60 ArnarBjömsson-JakobGrétarsson 50 JónBaldursson-Sigurður 40 Bridsfélag Akraness Fimmtudaginn 8. nóvember lauk þriggja kvölda hraðsveitakeppni Brids- félags Akraness með sigri sveitar Árna Bragasonar sem fékk 1.880 stig. í sveitinni spiluðu auk Árna Erlingur Einarsson, Alfreð Viktorsson, Þórður Elíasson og Jón Alfreðsson. Röð efstu sveita var þessi: Ámi Bragason 1880 Sjóvá-Almennar 1854 DoddiB. 1841 Harðarbakarí 1773 Meðalskor var 1728. Opið mótí sveitakeppni Laugardaginn 17. nóvember nk. heldur BA opið mót í sveitakeppni. Fyrirkomulag verður Monrad. Spilað er um siifurstig auk þess sem veitt verða peningaverðlaun. Þátttökutil- kynningar þurfa að hafa borist í síðasta lagi 15. nóvember í síma 93-11080 hs., 93-12994 vs., eða til Bridssam- bands íslands í síma 91-689360. Bridsdeild Breiðfirðinga 3.-4. umferð í aðalsveitakeppni var spiluð 8. nóvember og er nú staða efstu sveita þannig: Hans Nielsen 82 Haukur Harðarson 81 Óskar Þór Þráinsson 76 Sigrún Pétursdóttir 75 Ingibjörg Halldórsdóttir 74 Ingimundur Guðmundsson 73 Ljósbrá Baldursdóttir 72 Guðjón Bragason 61 Helgi Samúelsson 58 Næstu 2 umferðir verða spilaðar fimmtudaginn 15. nóvember. Bridsfélag Reyðarfjarðar og Eskifjarðar Aðaltvímenningur. Staðan eftir 4 umferðir. AðalsteinnJónsson-JónasJónsson 52 Ámi Guðmundsson - Gisli Stefánsson 39 ísakÓlafsson-SigurðurFreysson 34 JónasJónsson-GuðmundurMagnússon 20 Bjarni Garðarsson - Hörður Þórhallsson 16 AuðbergurJónsson-HafsteinnLarsen 13 Skor fjórðu umferðar: Bjami Garðarsson - HörðurÞórhallsson 38 Aðalsteinn Jópsson - Jónas Jónsson 28 ísakÓlafsson-SigurðurFreysson 11 Kristmann Jónsson - Magnús Bjamason 4 Bridsdeild Húnvetningafélagsins Hraðsveitakeppni stendur yfir hjá deildinni með þátttöku 17 sveita og er lokið tveimur kvöldum af fimm. Staðan: Valdimar Jóhannsson 1252 HalldóraKolka 1251 Lofta- plötur og lím Nýkomin sending Þ.ÞDRGRÍMSS0N&C0 Ármúia 29, Reykjavik, simi 38640 Tryggvi Tiyggvason 1228 Lovisa Eyþórsdóttir 1219 GuðlaugurNielsen 1187 Þriðja umferður er mipðvikudags- kvöld i Húnabúð kl. 19.30. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag lauk hraðsveita- keppni félagsins. Sveit Guðmundar Skúlasonar sigraði. Með honum í sveitinni voru Einar Hafsteinsson, Indriði Rósenbergsson og Guðbjörn Þórðarson. Úrslit urðu þessi: Guðmundur Skúlason 1562 María Ásmundsdóttir 1505 Friðrik Jónsson 1504 Guðmundur Grétarsson 1495 Ingi Agnarsson 1492 Næsta þriðjudag hefst barómet- ertvímenningur. Hægt er að láta skrá sig hjá Baldri í síma 78055 og Hermanni í síma 41507. Einnig með því að mæta tímanlega á keppnisstað. Allir velkomnir. Spilað er í Gerðubergi kl. 19.30 stund- víslega. Hjónaklúbburinn Nú er hausttvímenningnum lokið og sigruðu Hjördís og Isak með töluverð- um yfirburðum, annars varð lokastaðan þessi: Hjördís Eyþói-sdóttir - ísak Ö. Sigurösson 782 Dröfn Guðmundsdóttir - Ásgeir Ásbjömsson 732 Hulda Hjálmarsdóttiv - Siguröur Siguijónsson 720 Hrafnhildur Skúladóttir - JörundurÞóröarson 695 Edda Thorlacius - Siguröur ísaksson 686 GróaEiðsdóttir—Júlíus Snorrason 686 Sigrún Steinsdéttir- Haukur Haröarson 678 Dóra Friðleifsdóttir - Guðjón Ottósson 670 Næsta keppni félagsins verður hrað- sveitakeppni, 3ja kvölda, og eru félagar hvattir til að skrá sig tímanlcga í sínta 22378 (Júlíus). Nýjar sveitir velkomn- ar. HreyfilJ - Bæjarleiðir Lokið er 6 umferðum í Michell- tvímenningi af 7. Efstu pör eru þessi: Daníel Halldóreson - Sævin Bjamason 2296 Hjörtur Cyrusson - Cyrus Hjartai'son 2246 Páll Vilhjálmsson — Lilja Halldórsdóttir 2232 Jón Sigtryggsson - Skafti Bjömsson 2230 Siguröur Olafsson - Flosi Ólafsson 2093 Morgunblaðið/Arnói* Ragnarsson Frá keppni hjá Bridsdeild Rangæingafélagsins. Guðmundur Ásgeirs- son og Ingólfur Jónsson spila gegn Helga Skúlasyni og Jóni Stein- ari Ingólfssyni. Talið frá vinstri: Guðmundur, Helgi, Ingólfur, Jón Steinar. AVhirlpool Stórfyrirtækin Philips í Evrópu og Whirlpool í Banda- ríkjunum hafa sameinast um framleiðslu á heimilistækjum sem eiga fáa sína líka. Við þessa sameiningu er Philips Whirlpool stærsti framleiðandi í heiminum á heimilistækjum. Philips hefur um einnar aldar skeið haft forystu í fram- leiðslu rafmagnstækja til heimilisnota auk umfangsmikillar framleiðslu á sviði hátæknibúnaðar. Heimilistækin frá Philips og dótturfyrirtækjum þess hafa hvarvetna verið í fararbroddi hvað varðar öryggi, gæði og endingu. Bandarfska fyrirtækið Whirlpool hefur einnig notið sama trausts á bandaríkjamarkaði. Whirlpool ásamt dólturfyrirtækjunum Kitchen Aid og Kaper eru merki sem hafa um langan aldur táknað traust og endingu í hugum banda- rískra neytenda. Sameiningin hefur í för meðsér aö Philipsog Whirlpool bjóða nú heimilis- og eldhústæki sem fullnægja þörfum og kröfum vandlátustu neytenda. Sameining þjónustukerfis um heim allan hefur í för með sér traust viðskipti og áhyggjulaust heimilishald fyrir viðskipta- vini Philips Whirlpool. Fyrir hönd Philips Whirlpool eru Heimilistæki hf. á Islandi til þjónustu reiðubúin. PHILIPS Whirlpool Heimilistæki hf SÆTÚNI8 SlMI 691515 ■ KRINGLUNNISÍMI6915 20 'siSajtOUKQUHC
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.