Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1990 STÖÐ 2 ’ 16.45 ► Nágrannar. Ástralskurframhalds- þáttur. 17.30 ► Með Afa. Endurtekinn þátturfrá síðastliðnum laugardegi. 19.19 ► 19:19Fréttir,veðurogfréttainnslög. SJÓIMVARP / KVÖLD 9.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 áJi. Tf 19.50 ► Hökki hundur — teiknimynd. 20.00 ► Fréttir, veður 20.45 ► Matarlist. Þáttur í matargerð í um- 22.00 ► íþróttasyrpan. Umsjón og Kastljós. sjón Sigmars B. Haukssonar. Gestur hans IngólfurHannesson. erÁskell Másson tónskáld. 22.20 ► Ný Evrópa 1990. - Pól- 21.05 ► Matlock Bandarískursakamála- land. Fjögur íslensk ungmenni ferð- * myndaflokkur. uðust vítt og breitt um Austur-Evrópu og kynntu sár lifið þar eftir umskiptin. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Frétt- 20.10 ► Óráðnar gátur. Þáttur 20.10 ► 21.35 ► ir, veðurog fréttainn- þar sem sönn sakamál eru sett Drauma- Kálfsvað. slög. á svið. landið. Annar Breskurgam- þátturómars anmyndaflokk- Ragnarssonar. ur. 22.05 ► Áfangar. í Laufási við austan- verðan Eyjafjörð erstílhreinn og sérlega fallegur burstbær. 22.20 ► Listamannaskálinn. — Steven Berkoff. Rættverðurvið leikarann, rithöf- undinn og leikstjórann Steven Berkoff. 23.15 ► Byrjaðu aftur. Sjónvarpsmynd um ekkju sem á ítveimurástarsamböndum á sama tíma. Annars vegar heldur hún við gift- an útfararstjóra, hins vegarvið útbrunninn blaðamann. 1.05 ► Dagskrárlok. UTVARP © RÁS1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Gunnarsson flytur. - 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistanjt- varp og málefni liðandi stundar. - Soffia Karlsdótt- ir. Kl; 7.32 Segðu mér sögu „Anders I borginni" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýð- ingu sína (14) Kl. 7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson. 8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl. 8.10. 8.30 Fréttayfirfit og Daglegt mál, sem Mörður Árnason flytur. (Einnig útvarpað kl. 19.56.) ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. > 9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu og gestur litur inn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir og Már Magnússon. 9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave Flaubert. Arnheiður Jónsdóttir les þýðingu Skúla Bjarkans (38) 10.00 Fréttir. 10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigriður Arnar- dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld- óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn- ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöll- un dagsins. 11.00 'Fréttir. 11.03 Árdegistónar. 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 I dagsins önn - Sykur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 -16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist. Umsjón: Fríðrika Benónýsdóttir, Hanna G. Sig- Kjartan Ragnarsson samdi leikrit vikunnar: „Ekki seinna en núna“. Kjartan leikstýrði líka verkinu sem var samið fyrir norrænu útvarps- stöðvarnar. Verkiö í verkinu deilir Kjartan á Ijós- vakamiðlun dagsins. Hann leiðir áheyrendur inn í upptökusali út- varpsstöðvar til móts við útvarps- menn sem eru á harðahlaupum vegna alvarlegs bifreiðaslyss á Miklubraut. Útvarpsstjórinn deilir við fréttahaukana um hvort eigi að útvarpa „beint“ af slysstað en slík sending markar tímamót í starfsemi útvarpsstöðvarinnar. Smávinir hamast í spjallþáttastjóranum Öddu sem Lísa Páls leikur og krefjast þess að fá meira að frétta af bílslys- inu. Loks fer einn reyndasti frétta- maðurinn sem Pétur Einarsson leik- urðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir fönn", minningar Ragnhildar Jónasdóttur, Jónas Árnason skráði. Skrásetjari og Sigríður Hagalin lesa (3) 14.30 Miðdegistónlist. — Fiðlusónata í A-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Milan Bauer leikur á fiðlu og Michael Karin á pianó. - Óbósónata i c-moll eftir Antonio Vivaldí. Heinz Holliger leikur á óbó, Edith Picht-Axenfeld á sembal og Marcal Cervera á selló. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikari mánaðarins, Baldvin Halldórsson flyt- ur einleikinn „Frægðarljómi". eftir Peter Barnes Þýðing: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Þorsteinn Gunn- arsson. SIÐDEGISUTVARPKL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Með Kristjáni Sigurjónssyni á Norðurlandi. 16.40 „Ég man þá tið". Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. . 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síðdegi. FRETTAUTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TOMLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar l'slands i Háskólabíói; einsöngvari er Aage Haugland og stjórnandi Eri Klas. i - „I minningu Benjamins Brittens", eftir Arvo Párt. — „Söngvar og dansgr dauðans", eftir Modest Mussorgskij og. ur á slysstað en sér þá að eiginmað- ur og sonur Öddu liggja örendir í bílflaki. Úrvinnslan Sá er hér ritar hefír fylgst með ferli Kjartans Ragnarssonar og rit- að um nokkur verka hans sem voru á fjölunum í Iðnó. Þessi hnýsni hefir sannfært greinarhöfund um að Kjartan er næmur á hina sjón- rænu hlið leiksýninga ekki síður en orðaskipti persóna. I útvarpi vantar bæði leiktjöld og leiksvið til að magna myndsýn textans. Það vant- aði ekki hraðann í útvarpsverk Kjartans: „Ekki seinna en núna“ en einhvem veginn réðu leikaramir stundum illa við skiptingar þannig að undirritaður náði seint heildar- sýn yfír sviðið sem er afar mikilvæg í útvarpsleikverki er byggist á myndrænni spennu. Það hefur vafalítið vakað fyrir —' Sinfónía númer 13, „Babi Jar", eftir Dimitri Sjostakovits. KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. (Endurtekinn fré 18.18.) 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Á bókaþingi. Lesiö úr nýútkomnum bókum. 23.10 Til skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson ræöir viö íslenska hugvisindamenn um rannsókn- ir þeirra, aö þessu sinni Þorlind Þórólfsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Miönæturtónar. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. iÍÍi FM 90,1 7.03 Morgunútvarpiö - Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og félagar hefja daginn meö hlusténd- ■um. Upplýsingar um umferð ki. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55, 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpiö heldur áfram. 9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson. 11.30 Þarfaþing. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. t2.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár. 14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyöa Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhomið: Óöurinn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur i beinni útsend- ingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Gullskifan frá 7. áratugnum: „Go now" með Moody blues frá 1965. 20.00 Lausa rásin. Útvarp framhaldsskólanna. Bíó- leikurinn og fjallaö um þaö sem er á döfinni i framhaldsskólunum og skemmtilega viðburði helgarinnar Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. 21.00 Rolling Stones. Annar þáttur. Skúli Helga- Kjartani Ragnarssyni að magna slíka spennu á hinu ósýnilega leik- sviði en boðskapurinn íþyngdi hin- um annars líflega texta. Menn voru of uppteknir við að skilgreina hina siðferðilegu ábyrgð útvarpsmanna. Slíkar vangaveltur eiga vel við í fjölmiðlapistlum en varla í leiktexta. Það var helst að textinn næði í hæðir þegar símavinimir spjölluðu við Lísu Páls sem var býsna eðlileg í sínu venjulega hlutverki hjá RÚV. Útvarpsraddirnar eru sennilega samgrónar vitund þess er hér ritar og því á hann svolítið erfitt með að hlusta á landskunna leikara í hlutverkum ljósvíkinga. Annars átti leikrit hins snjalla leikhúsmanns Kjartans Ragnars- sonar brýnt erindi við hlustendur því það er alkunna að sumir fjöl- miðlar ganga býsna langt í frétta- sókninni. Adeilan verður samt að koma sem eðlilegur hluti leiktext- ans. En efnið var vissulega vand- son. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi..) 22.07 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjaliar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 [ háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrét- ar Blöndal frá laugardagskvöldi. 2.00 Fréttir. - Gramm á fóninn Þáttur Margrétar Blöndal heldur áfram. 3.00 i dagsins önn — Sykur. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Vélmenniö. leikur næturlög. 4.30 Veöurfregnir. - Vélmennið heldur áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Haröarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áöur.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. FM^9Q9 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Tr. Þórðarson. Létt tónlist i bland við spjall við gesti i morgun- kaffi. Kl. 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haralds- son. 9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 9.30 Húsmæörahomið. 10.00 Hvaö geröir þú viö peninga sem frúin í Hamborg gaf þér. 10.30 Hvaö er í pottunum? 11.00 Spak- mæli dagsins. 11.30 Slétt og brugðið. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Helgi Pétursson. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. 13.30 Gluggaö í siödegisblaðiö. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Topp- arnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. (Endur- tekiö frá morgni). 16.00 Akademían. Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Vmsir stjómendur. 18.30 Smásögur. IngerAnna Aikman les valdar smásögur. meðfarið og ef til vill of nákomið höfundi? P.S. Það er hvorki ætlun gagnrýnan- dans að rita stuttaralega um út- varpsleikrit né fylla dálkinn af umsögunum um þennan þátt tal- málsdagskrár. En ekki verður horft fram hjá metnaðarfullri beinni út- sendingu Útvarpsleikhússins frá Borgarleikhúsinu sl. sunnudag á „Vössu Sheleznovu“ eftir Maxim Gorki. Hallmar Sigurðsson stýrði verkinu lipurlega og Árni Berg- mann þýddi hinn magnaða texta. Það ríkti mikil stemmning þama í Borgarleikhúsinu og Bríet fór á kostum í aðalhlutverkinu þrátt fyrir að hún hafi verið nokkuð óstyrk í upphafí. Hlátursrokur viðstaddra trufluðu undirritaðan samt svolítið en þær voru samt ágæt tilbreyting. Lifi hin frjóa orðræða. Ólafur M. Jóhannesson 19.00 Eðaltónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Spjall og tónlist. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna. Jóna Rúna er meö gesti á nótum vináttunnar í hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson. ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 „Biblian svarar." Halldór S. Gröndal. 13.30 „( himnalagi." Signý Guöbjartsdóttir. 16.00 Kristinn Eysteinsson. 17.00 Dagskrárlok. 7.00 Eirikur Jónsson, morgunþáttur. 9.00 Páll Þorsteinsson. Starfsmaöur dagsins kl. 9.30. 11.00 Valdís Gunnarsdóttir. Búbót Bylgjunnar i - hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Snorri Sturluson. Tónlist. 17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson. Málefni liðandi stundar i brennidepli. Kl. 17.17 Siödegis- fréttir. 18.30 Listapopp. Kristófer Helgason fer yfir vin- sældalistann i Bandarikjunum. Einnig tilfæringar á Kántrý- og Popplistanum. 22.00 Haraldur Gíslason. 23.00 Kvöldsögur. • 24.00 Haralegur Gislason áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson. FM#957 7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 8.00 Morgunfréttir. Gluggaö í morgunblööin. Kl. 8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera. Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.55 Frá hinu opinbera. 9.00 'Fréttayfirtit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik- myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera. Stjömuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl. 10.03 Ivar Guömundsson, seinnihálfleikur morg- unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvaö er aö ske? 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson. Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. 16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30 Fyrrum topplag leikiö og kynnt sérstaklega. Kl. 17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit eða listamaöur tekinn fyrir, ferillinn kynntur og eitt vinsælt lag meö viökomand! leikiö. Kl. 18.45 í gamla daga. 1 p.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson. PM 102 m. 104 7.00 Dýragaröurinn. Klemens Arnarson. 9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzuleikur Stjörnunn- ar og Pizzahússins. 11.00 Geðdeildin. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig- uröur Hlööversson. 14.00 Sigurður Ragnarsson. Leikir og uppákomur. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsældarpopp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp. ^OúTVARP 106,8 9.00 Tónlist. 20.00 Rokkþáttur Garöars Guömundssonar 21.00 Tónlist. 22.00 Magnamin. Ágúst Magnú$son á rólegu nót- unum. 24.00 Næturtónlist. Fm 104-8 18.00 Framnaldsskólafréttir. 18.00 MH 20.00 MR 22.00 MS Frumsýningar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.