Morgunblaðið - 29.11.1990, Side 43

Morgunblaðið - 29.11.1990, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NOVEMBER 1990 43 Pennavimr Franskur piltur sem getur ekki um aldur vill eignast sem flesta penna- vini á íslandi: Benoit Leveque, 65 Boulevard de la Liberté, 59400 Cambrai, France. Tvítugur franskur lagastúdent við Sorbonne-háskólann með áhuga á íþróttum, bókmenntum, ferðalögum o.fl: Jean Jacques Etancelin, 9 Rue de la Fidelite, 75010 Paris, France. 21 árs þýsk stúlka með áhuga á tónlist, íþróttum, kvikmyndum, bókmenntum o.m.fl.: Valentina Buttgenbach, Tennhofer Weg 23, D-7012 Fellbach-Oeftingen, Germany. Nítján ára indverskur háskóla- nemi með áhuga á íþróttum, ferða- lögum, tónlist o.fl.: Umesh Saraf, Bhalchandra Niwas, Vishnu Nagar, Naupada, Thane-400 602, India. Austur-þýsk fjölskylda, 3ja manna, vill skrifast á við íslenska, helst á þýsku vegna lítillar ensku- kunnáttu. Búa á eynni Rugen og áhugamálin eru tónlist, hjólreiða- ferðir, bókmenntir o.fl. Eiginmaður- inn, 28 ára, er tónlistarkennari og eiginkonan (25 ára) ritari mála- færslumanns. Þau eiga 4ra ára dóttur: Familie Wolfgang Zimmerl- ing, Störtebecker Strasse 26, Bergen, 2330 D.D.R. Frá Ghana skrifar 22 ára stúlka með áhuga á tónlist, dansi, matar- gerð, ferðalögum o.fl.: Ama Mansah, c/o Mr. T.A. Walters, P. O. Box 1367, Tema, Ghana. Fjórtán ára bandarísk stúika með áhuga á körfubolta, kórsöng, ýmiss konar tónlist, o.fl: Sarah Kroeger, 10922 West Bradley Road, Milwaukee, Wisconsin 53224, U.S.A OSKASTKEYPT Málmkaup Kaupi allar tegundir málma nema járn. Staðgreiði og sæki vöruna ykkur að kostnað- arlausu. Upplýsingar gefur Alda í síma 667273. „Græddur er geymdur málmur". TILBOÐ - UTBOÐ ! Tilboð - ræsti- og þvottavörur Fyrirspurn nr. 2440/90 Innkaupastofnun ríkisins óskar eftirtilboðum í ræsti- og þvottavörur ásamt tilheyrandi rekstrarvörum til nota á ríkisstofnunum. Fyrirspurnin er afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, milli kl. 8.00 og 16.00 næstu daga. Tilboðum þarf að skila eigi síðar en 7. desem- ber nk. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN FÉLAG8STARF Akureyri - Akureyri Næstkomandi laugardagskvöld halda sjálfstæöisfélögin á Akureyri fullveldisfagnað í Kaupangi við Mýrarveg. Við hvetjum allt sjálfstæðis- fólk til að mæta og minnast fullveldisins. Húsið opnað kl. 21.00. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Húsavík Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Húsavíkur verður haldinn á Hótel Húsavík í dag, fimmtudaginn 29. nóvember, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Önnur mál. Félagar eru hvattir til þess að mæta. Stjórnin. Bolungarvík Sjálfstæðisfélögin í Bolungarvík halda sinn árlega fullveldisfagnað 1. des. nk. kl. 20.30 í veitingahúsinu Skálavik. Ræðumaður kvöldsins verður Einar Oddur Kristjánsson. Þátttaka tilkynnist til Bjargar í síma 7460, Þorbjargar í síma 7452 og Margrétar í sima 7158. Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn fimmtudaginh 6. desember nk. kl. 20.30 í Valhöll við Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. 2. Ræða kvöldsins: Ellert B. Schram, rit- stjóri. 3. Kaffiveitingar. Landsmálafélagið Vörður. Rangárvallasýsla Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu verð- ur I Laufafelli, Hellu, miðvikudaginn 5. desember nk. kl. 21.00. Alþing- ismennirnir Þorsteinn Pálsson og Eggert Haukdal og Árni Johnsen, varaþingmaður, koma á fundinn. Stjórnin. Fræðslufundur um lífeyris- og tryggingamál Málefnanefnd um heilbrigðis- og tryggingamál heldur fræðslufund um lifeyris- og trygg- ingamál í Valhöll, kjallarasal, nk. laug- ardag, 1. desember, kl. 10.00-13.00. Meðal frummæl- enda verða: Benedikt Jóhannesson, Dögg Pálsdóttir, Hilmar Björgvinsson, Sig- urður B. Stefánsson og Þorvarður Sæmundsson. Sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið í Kópavogi Aðalfundur félagsins verður haldinn í dag, fimmtudaginn 29. nóvember, kl. 20.30 í Hamraborg 1. Dagskrá: - Venjuleg aðalfundarstörf. - Umræður um' bæjarmálefni. Gestur fundarins: Gunnar Birgisson, bæjarfulltrúi. Stjórnin. Stefna Sjálfstæðisflokks- ins í málefnum Eystrasaltsríkjanna -óú- x SAMBAND UNGRA SlALFSTÆDISMANN‘ í dag, fimmtudaginn 29. nóvember, heldur utanríkisnefnd SUS almennan fund um stefnu Sjálfstæðisflokksins í málefnum Eystrasaltsríkjanna. Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, verður gestur fundarins og mun hann greina frá för sinni til Eystrasaltsríkjanna með Þorsteini Pálssyni, formanni Sjálf- stæðisflokksins, og stefnu Sjálfstæðis- flokksins í málefnum þeirra. Fundurinn verður kl. 20.30 í Valhöll, Háa- leitisbraut 1. Utanríkisnefnd SUS. Akureyri Utanríkismála- SAMBAND UNGRA námskeið SJÁLFSTÆÐISMANNA -*v>.r nýn.rtr^iót.r- Laugardaginn 1. desember mun utanríkis- nefnd Sambands ungra sjálfstæðismanna halda utanríkisnámskeið á Akureyri með Verði FUS, Akureyri. Farið verður yfir eftirtalin svið utanríkismála: Jón Kristinn Snæhólm: Öryggis- og varnarmál. Sveinn Andri Sveinsson: ísland og Evrópubandalagið. Ólafur Þ. Stephensen: Norðurlandasamstarf. Námskeiðið hefst kl. 13.30 og er haldiö í Kaupangi við Mýrarveg. Ungir sjálfstæðismenn á Akureyri eru hvattir til að mæta. Utanríkisnefnd SUS. Vörður FUS, Akureyri. ¥ ÉLAGSÚF St.St. 599011297 VII I.O.O.F. 5 = 17211298>/2 = I.O.O.F. 11 =1721129872 = 9.0 □ HELGAFELL IV/V 2 599011297 Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar- dag kl. 10.00 á Hverfisgötu 105. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld fimmtudag- inn 29. nóvember. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Fjölmennið. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir innilega velkomnir. F'erslunin jm Hátúni 2. Mikið úrval erlendra bóka. Frásagnir og handbækur, t.d. NIV Study Bible, Amplified Bible. Einnig erlendar hljóðritanir: Lof- gjörðartónlist, rapp og rokk. Vertu velkominn f Jötu. \ z AD-KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 í Langa- gerði 1. Fundarefni: Á ferð um Þingeyjarsýslu í máli og myndum f umsjá Pálma og Vigfúsar Hjart- arsona. Hugleiðing: Séra Guðni Gunnarsson. Allir karlar velkomnir. fomhjólp Almenn söng og bænasamkoma verður i Þríbúðum f kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Þórir Har- aldsson. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3S: 11798 19533 Dagsferð sunnudaginn 2. desember: Kl. 13.00 Kjalarnes- Músarnes (stórstraumsfjara) Ekið að Brautarholti á Kjalarnesi og gengið þaöan um Músarnes og síðan eftir fjörunni að Ár- túnsá. Skemmtileg og fjölbreytt fjöruganga fyrir alla fjölskylduna. Utivera og holl hreyfing f göngu- ferð með Ferðafélaginu er góð tilbreyting í skammdeginu. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Verð kr. 1.000,- Miðvikudaginn 5. desember er næsta myndakvöld F.i. Myndir úr sumarleyfisferð nr. 9 í áætl- Ferðafélag íslands. Ðútivist SRÓFINN11 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Aðventuferð Útivistar Skálarnir I Básum eru fráteknir um næstu helgi 30.11.-2.12. fyrir farþega í aöventuferð Úti- vistar. Athygli skal vakin á því að ferðin er lokuð fólki á eigin vegum þessa helgi. Sjáumstl Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Aðventuferð í Þórsmörk 30. nóv. - 2. des. Brottför föstud. kl. 20. Gönguferðir. Kvöldvaka með sannkallaöri aðventustemmn- ingu. Aöventuferðin er kærkom- in upplyfting fyrir jólaannimar. Þægilegt gistipláss í Skagfjörðs- skála í miðri Þórsmörk. Blysför á fullu tungli að lokinni aðventu- kvöldvöku. Uppl. og farm. á skrifst., Öldu- götu 3, símar 19533 og 11798. Siðasta myndakvöld ársins verð- ur miðvikudaginn 5. des. Feröafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.