Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1990 61 nMHðtí SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: TVEIR í STUÐI STEVE MARTIN RICK MORANIS MARTIN, RICK MORANIS OG JOAN CUSACK ERU ÁN EFA í HÓFI BESTU LEIKARA BANDARÍKJANNA f DAG. ÞAU ERU ÖLE MÆTT I ÞESSARI STÓRKOSTLEGU TOPPGRfNMMTND, SEM FENGIÐ HEFUR DÚNDURGÓÐA AÐSÓKN VIÐSVEGAR í HEIMINUM. TOPPGRÍNMYNDIN „MY BLUE HEAVEN" FYRIR ALLA Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kanc. Handrit: Nora Ephron, (When Harry Met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood). Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SNÓGGSKIPTI ★ ★★ SV MBL - ★★★ SV MBL. „Tvímœlalaust ein fyndnasta gamanmynd ársins. I... Þau Murray og Davis fara á kostum, en Quaid I stelur scnunni í óborganlegum leik. Pottþétt, | óvenfu ánægfuleg afþreying, sannköliuð heilsubót í skammdeginu1" - SV. MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR 2 TOFFAM FORD FAIRLANE Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 14 ára. STORKOSTLEG jpSTULKA Sýnd 5,7.05 og 9.10 14 ara. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 6UNSD LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSÝNIR: HENRYOGJUNE Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leik- stýrði „Unbearable Lightness of Being", með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rithöfunda og kynlífs- ævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfundanna Henrys Millers, Anais Nin og eigin- konu Henrys, June. þetta er fyrsta myndin sem fær NC-17 í stað X í USA. ★ ★ ★ 7* (af f jórum) í USA To-Day. Sýnd í A-sal kl. 5, 8.45 og 11.15 - ath. sýningartíma Bönnuð börnum yngri en 16 ára. THE GllARDIAN FÓSTRAN Hörkuspennandi hrollvekja. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. PABBIDRAUGUR CHICAGOJOE Gamanmynd með Bill Cosby. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Ráðstefna um öldrunarmál ÖLDRUNARRAÐ íslands gengst fyrir ráðstefnu um öldrunarmál föstudaginn 30. nóvember nk. Ráðstefnan ber yfirskrift- ina Stuðningur vandamanna og samfélags — sumarlokan- ir sjúkrastofnana. Á ráð- stefnunni verður fjallað um hinar ýmsu hliðar þeirra að- gerða er gripið hefur verið til undanfarin sumur, það er lokanir sjúkrastofnana og hvernig áhrifa þeirra hefur gætt hjá annarri þjónustu, öldruðum sjálfum og að- jstandendum þeirra. Leitast verður við að svara þeirri spurningu hvað sparist við slíkar aðgerðir. Framsögumenn verða: Rannveig Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi, Guðmundur G. Þórarinsson, form. stjórn- arn. ríkisspítala, Jóhannes Pálmason, framkv.stj. Landspítalans, Sigrún Karls- dóttir, forstöðumaður heima- þjónustusviðs Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborg- ar, María Heiðdal, hjúk- runarframkv.stj. heilsugæsl- ust. Hlíðarsvæðis og Rann- veig Sigurðardóttir, hag- fræðingur BSRB. Ráðstefnan verður haldin í Safnaðarheimilinu Lang- holtskirkju, föstudaginn 30. nóvemernk., kl. 13.00-17.00 og er öllum opin. Ákveðið að halda M-hátíð á Suðurlandi Hvolsvelli. FUNDUR var haldinn í Skálholti þann 25. nóvember sl. um M-hátlð á Suðurlandi. Á fundinn mættu fulltrúar sveitarfélaga héraðsnefnda, SASS og MENSU (Menning- arsamtök Suðurlands) auk fulltrúa menntamálaráðuneyt- isins, Erlends Kristjánssonar. Séra Hanna María Péturs- dóttir setti fundinn og bauð gesti velkomna en fundar- stjóri var Sigurður Árni Þór- arinsson rektor í Skálholti. Á fundinum var rætt um hvemig best væri að haga undirbúningi og skipulagi fyrir M-hátíðina. Óskað var eftir að sveitarfélög næðu saman í sem stærstar eining- ar sem mynduðu síðan eina aðalnefnd sem hefði heildar- skipulag með höndum. Þá var rætt um hvað heima- menn gætu haft upp á að bjóða á hátíðinni og hvatt til þess að virkja sem mest heimafenginn afla. Þá var bent á að starfslið Þjóðleik- hússins getur unnið úti á landi meðan viðgerð stendur yfir á Þjóðleikhúsinu. I lok fundarins var kynnt dreifibréf frá Menningar- samtökum Suðurlands eða MENSU. Stofnfundur MENSU var haldinn 9. júní NBOGINN 19000 Frumsýnir grínmyndlna: ÚRÖSKUNNII ELDINN IHARLIE tveiröskukarlar E M I L I 0 ÞIICCM SEMVITA.ÞEGAR ariLL.ll ÓLYKTERAF MÁLINU! ESTEVEZ Bræðurnir Emilio Esteves og Charlie Sheen eru hér mættir í stórskemmilegri mynd, sem hefur verið ein vinsælasta grínmyndin vestan hafs í haust. Hér er á ferðinni úrvals grín-spennumynd, sem segir frá tveimur ruslakörlum er komast í hann krapppann þegar þeir finna lik í einni ruslatunnunni. "Men at work" - grínmynd sem kemur öllum í gott skapl. Aðalhl.: Charlie Sheen, Emilio Esteves og Leslie Hope. Handrit og leikstj.: EmiUo Esteves. Tónl.: Stewart Copeland. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. OF THE SPIRIT Sýnd kl.5, 7, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. MARIANNE SÁGEBRECHT| ROSALIE BREGÐUR ALEIK Gamanmynd eftir Percy Adion (Bagdad Café). Sýnd kl. 5 og 7. SÖGUR AÐ HANDAN TALES FROM THE DARK SIDE Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÍSLÆMUM FELAGSSKAP BADINFLUENCE Sýnd kl. 7 og 9. LÍF OG FJÖR í BEVERLY HILLS Sýnd u. 5 og 11. Tískusýning kl. 21.30 Sýndur verður kvenfatnaður frá versluninni Glugganum, Laugavegi40 Guðmundur Haukur skemmtiríkvöld Mikil dansstemmning -L...:..: .::.:7iir=r::r Leikfélag Kópavogs eftir Valgeir Skagfjörð. Sýn. í kvöld 29/11 kl. 20. Sýn. fös. 30/11 kl. 20. Ath. síðustu sýningar. Miðapantanir í síma 41985 allan sólarhringinn. í sumar en markmið samtak- anna er að efla ritlist, þjóð- fræði, tónlist, leiklist og sjón- list meðal Sunnlendinga. MENSA er stofnað að undir- lagi SASS og er formaður þess séra Hanna María Pét- ursdóttir. Hugmyndin um að halda M-hátíð á Suðurlandi var fyrst reifuð fyrir alvöru í tengslum við stofnun MENSU. - SÓK. W HÓTEL ESTU ----------------------------:....................... Laugavegi 45 - s. 21255 íkvöld: BLÚS Kristján Kristjánsson, gítar söngur, Þorleifur Gudjónsson, bassi, Reynir Jónasson, harmónika. ÍSLANDSVINIR um helgtna BINGÖI Hefst kl. 19.30 í kvöld__________________________________ | Aðalvinninqur að verðmæti___________________________________ ?| 100 bús. kr. ít --------------tr.----------cr-------- Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHOLLIN __________300 bús. kr._______________ Eiriksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.