Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Láttu varkárnina ekki fara út í "oí'gar. Frumleikinn er það sem dregur þig lengst í viðskiptum nú um stundir. Veittu nýstárleg- um hugmyndum nána athygli. Ræddu við umboðsmenn þína og ráðgjafa. Naut (20. apnl - 20. maí) Ifffi Þú hefur góða yfirsýn yfir hvað ti! bragðs á að taka í dag varð- andi fjárfestingu. Þú færð áhuga á andlegu málefni núna. Þú færð óvænt ferðatilboð. Tvíburar (21. maí - 20. júni) 5» 1 dag er upplagt að sinna við- skiptaviðræðum ög málefnum heimilisins. Óvenjuleg fjárfesting freistar þín núna. Þú vonast til að eiga'næðisstund í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“18 Nú er tilvalið að byija á nýju verkefni í viðskiptum. Dómgreind þín er í lagi og þú sættir þig við árangur af fundi sem þú situr. í kvöld kýstu að fara og finna vini þína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <e« Skapandi einstaklingum bjóðast viðskiptatækifæri í dag. Þú hyggst taka þátt í námskeiði. Nýstárlegar hugmyndir þínar í viðskiptum gefast frábærlega vel núna. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú tekur rétta ákvörðun varðandi eignir þínar og fjjölskyldumál. Þér berst á síðustu stundu boð um að fara eitthvað sérstakt í kvöld. V°g Or "(23. sept. - 22. október) Hjón eiga einlægar viðræður um sameiginlega hagsmuni. Það tekst auðveldlega samkomulag með þér og viðsemjendum þínum. Þú ákveður skyndilega að ráðast í breytingar heima fyrir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9|j0 Þetta er heppilegur dagur til að þoka málum áfram í viðskiptum. Fjárhagshorfurnar fara batnandi núna. Hjón eru sammála um að gera eitthvað nýstárlegt sér til skemmtunar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þér tekst að skilja barnið þitt. 'Þú færð innblástur við skapandi starf sem þú hefur með höndum. Þér gefst óvænt tækifæri til að þéna peninga. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú svarar bréfum sem vinir þínir eiga inni hjá þér. Þú hjalar í ein- rúmi við einhvem í fjölskyldunni í dag. Þú ferð út i kvöld og reyn- ir að svala ævintýraþrá þinni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú átt örvandi skoðanaskipti við einhvern vina þinna núna. Loks- ins snýrðu þér að því að vinna verk sem þú hefur lengi ýtt á undan þér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Taiaðu við þá sem eru hærra settir en þú. Nú er tilvalið að biðja um kauphækkun eða bjóð- ast til að taka að sér eitthvert verkefni. Félagslífið verður iiflegt í kvöld. AFMÆLISBARNIÐ er tauga- spennt, óeirið og hugkvæmt. Það vinnur best þegar það fær inn- blástur og á sér oft á tíðum stór- ar hugsjónir. Það yrði góður for- mælandi einhvers málstaðar og það lætur sér tíðum annt um mannúðarmál. Líklegt er að bæði viðskipti og listir höfði ,til þess. Mikilvægt er að það sé trútt hug- sjónum sínum. Það þættist illa sett í hversdagslegu og tilbreyt- ingarlausu starfi. Það er fært um að inna af hendi skapandi vinnu sem er á undan sinni samtíð. Stj'órnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS ( vWHA^,FaÖLS!CYLDUf2EI6/v) v--_ AOGeZA ALLA HLUTi / S GÓP H U6MVM O! \/E(?ÐiJ.AA] 'D ÁÍUZ 6l'LV/EIKlR J «b LJÓSKA FERDINAND == £ m'ik SMAFOLK MR.ATTORNEV, VO VOU MINP IF I A5K YOU ABOUT YOUK MALPRACTICE IN5URANCE ? Hr. lögmaður, væri þér sama þó að ég spyrði þig um tryggingu þína fyrir afglöpum í starfi? Svei! Hann lét mig týna hattinum mínum. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spil 10 skóp miklar sveiflur á Kauphallarmótinu: Suður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ DG86 ♦ G9 ♦ ÁG ♦ ÁG875 Eftir opnun suðurs á einu hjarta og dobl vesturs tóku sagnir ólíká stefnu. Á sumum borðum hækkaði norður í tvö hjörtu og þá var suður kominn í fjögur á augabragði. Sá samn- ingur vannst víðast hvar, oft doblaður, enda þarf vestur að hitta á tromp út til að hnekkja spilinu. Spili hann einhveiju öðru út getur sagnhafi trompað tvo spaða eða fríspilað tígulinn. Nokkur pör fóru í fimm lauf yfir fjórum hjörtum, en sá samn- ingur fer þijá niður með spaða- stungu. Pjögur lauf var líka al- geng niðurstaða á einu borði eftir þessar upplýsandi sagnir: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Dobl Pass 2 lauf 2 hjörtu 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 lauf ? Eftir þessar sagnir veit suður að norður á hjartakónginn og getur því doblað án mikillar áhættu. Norður ♦ 97 ♦ K64 ♦ 1087542 ♦ 43 Austur ♦ 1054 ♦ 73 ♦ K96 ♦ KD1096 Suður ♦ ÁK32 ♦ ÁD10852 ♦ D3 ♦ 2 Umsjón Margeir Pétursson Þessi einkennilega staða kom upp í viðureign Polgarsystra við þijá öflugustu skákmenn Grikkja. Elsta systirin, Zsusza Polgar (2.510) , hafði hvítt og átti leik gegn stórmeistaranum Kotronias (2.510) . 59. Bxf5+! - Hxf5, 60. He7+ - Kg8 og svartur gafst upp um leið, því hann sá fram á algjört afhroð eftir 61. h7+ & Kf8, 62. Hb7 - Hh5, 63. Bg7+ - Ke8, 64. Rf6 og svarti hrókurinn fellur. Það hefði heldui ekki bjargað neinu að leika 60. - Kg6 vegna 61. Hg7+ - Kh5, 62. h7 - Hf8, 63. Bcl með máthótun á g5. Þær Zsusza, Judit og Sofia báru sigur- orð af Grikkjunum Kotronias, Skembris og Grivas, hlutu sam- tals 11 'A v. gegn 6 ’/s v.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.