Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 68
V MicraMníhines /‘\ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1990 VERÐ í LAUSASÖLU 100 KR. Bráðabirgðalögin á verkfall BHMR: Þmgflokkiu' Sjálfstæðisflokks- ins mun greiða atkvæði á móti Bráðabirgðalögin; Greiði at- kvæði á móti þeim - segirGeir Gunnarsson GEIR - Gunnarsson, þing'maður Alþýðubandalags, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að hans afstaða hefði ekkert breyst gagn- vart bráðabirgðalögunum um samninga BHMR, hann muni greiða atkvæði á móti lögunum. Geir kvaðst hafa verið spurður oft af fjölmiðlum um afstöðu sína ,tí\ bráðabirgðalaganna. „Ég hef alltaf svarað þessu eina og sama, ég mun greiða atkvæði á móti þeim,“ sagði Geir. „Það hefur eng- inn ráðherra spurt mig um þetta fyrr en einn í gær, aldrei, svo að þetta er algjörlega rangt sem for- sætisráðherra lýsir yfir í Morgun- blaðinu í dag, að ég hafi margsinn- is lýst því yfir að ég muni greiða þessu atkvæði. Það hef ég aldrei gert, við einn eða neinn, og aldrei verið spurður af neinum ráðherra fyrr en í gær,“ sagði Geir Gunnars- son. Einar Oddur Krisljánsson: Samþykktiii óskiljanleg- EINAR Oddur Kristjánsson formaður Vinnuveitendasam- bandsins segir að samþykkt þing- flokks Sjálfstæðisflokksins, um að greiða atkvæði gegn bráða- Þirgðalögunum, sé sér algjörlega óskiljanleg. „Ég mun við fyrsta tækifæri ræða þessi mál við forsætisráð- herra. Ég trúi ekki öðru en bráða- birgðalögin verði staðfest af Al- þingi, hvað svo sem líður þessari flokkssamþykkt,“ sagði Einar Odd- ur Kristjánsson. „Ég tek ekki slíka ákvörðun," sagði Albert í samtali við Morgun- blaðið. „Ég er sendiherra og ef ut- anríkisráðuneytið bæði mig að fara þá myndi éggeraþað. Sem embætt- ismaður fylgi ég að sjálfsögðu ákvörðunum ráðherra í þeim mál- um. Hvað ég get svo gert sem prívatmaður bak við tjöldin, það „ÞINGFLOKKUR Sjálfstæðis- flokksins hefur tekið þá ákvörð- un að greiða atkvæði gegn bráðabirgðalögunum, sem sett veit maður aldrei. En ég má ekki fara nema ráðherra veiti mér leyfi og ísland hefur tekið á sig skuld- bindingar í íraksmálinu, ég get ekki breytt þeim sem embættismað- ur,“ sagði Albert. Er blaðið hafði samband við ut- anríkisráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson, sagðist hann ekki voru á BHMR í sumar, og er i það í samræmi við þá andstöðu sem við höfum lýst frá byijun,“ sagði Þorsteinn Pálsson á al- | vilja tjá sig opinberlega um mál Gísla. í samtalinu við Gísla Sigurðsson kom fram að hann býr á al-Sadir Novotel-hótéli í Bagdad og notar tímann til að sinna rannsóknar- störfum en hann hafði mikið af gögnum með sér frá sjúkrahúsinu sem hann starfaði á í Kúvæt. Hann sagði gíslum hafa fækkað mjög á hótelinu og Svíarnir eini stóri hóp- urinn sem eftir væri. Vistin yrði heldur daufleg ef þeir færu og hann yrði eftir en Gísli sagðist eiga góða kunningja í hópnum. „Mitt mál er alveg í lausu lofti. Ég er að vonast til að fá að fljóta með þeim en það er ómögulegt að mennum stjórnmálafundi, sem haldinn var íÁrnesi í Gnóp- veijahreppi í gærkvöldi. „Við töldum að ríkisstjórninni giska á hvað gerist. Við vitum ekki hvernig þessar ákvarðanir eru tekn- ar, vitum ekkert eftir hverju er far- ið. Frakkar, sem hafa heriið á svæð- inu, fá að fara en Irakar hafa hald- ið eftir Finnum og Svíum sem eru hlutlausir og hafa engin hernaðar- tæki á þessum slóðum." Gísli sagði íraka telja gíslana gesti sína, þeir krefðu þá um fulla greiðslu fyrir hótelvistina. Stjórn- völd viðkomandi ríkja hefðu í þeim efnum flest hlaupið undir bagga með þegnum sínum. „En aðalmálið er að komast á brott héðan,“ sagði Gísli. Hann sagðist vera í reglulegu sambandi við íslenska utanríkis- ráðuneytið er reyndi að leysa mál hans eftir ýmsum leiðum sem hann vildi ekki greina nánar frá. hefði verið rétt og skylt að taka upp viðræður við BHMR í beinu framhaldi af þjóðarsáttinni,“ sagði Þorsteinn. „Þessari leið var hafnað í ríkisstjórninni, en þess í stað var farin sú leið að segja samningnum einhliða upp, eða hætta einhliða framkvæmdinni. Sú leið stóðst ekki íslenskar réttarreglur, og var dæmd ómerk í Félagsdómi, og við töldum það vera siðlaust að setja bráðabirgðalög á dómsniðurstöðu. Ríkisstjórnin tók þá ákvörðun enn á ný að taka á málinu í blóra við eðlilegar leikreglur lýðræðisins." Þorsteinn gat þess að forsætis- ráðherra hefði lýst því yfir á Al- þingi að hann hefði þegar tryggt sér þingmeirihluta. „Það var ekki gert með viðræðum við Sjálfstæð- isflokkinn. Nú kemur í ljós að annað hvort hefur forsætisráð- herra sagt ósatt eða formenn tveggja stjórnmálaflokka sagt honum ósatt. Ríkisstjórnin situr uppi með ábyrgðina í þessu máli. Ég ætla ekki að spá um hver úr- slitin verða, en fagna því að for- sætisráðherra hefur áttað sig á þvi að að það er kominn tími til að ríkisstjórnin mæti skapara sínum. Sjálfstæðisflokkurinn er engin gólftuska þégar jafn léleg ríkisstjórn og raun ber vitni á í hlut,“ sagði hann. * Mál Gísla Sigurðssonar læknis í Irak: Tilbúinn að fara til Bagdad ef ráðuneytíð biður mig um það - segir Albert Guðmundsson sendiherra í Frakklandi GÍSLI Sigurðsson læknir, sem enn er haldið í gíslingu í Bagdad, von- ar að fá úr því skorið í dag hvort hann fær að fara með sænsku gíslunum frá írak í fyrramálið. í símaviðtali við Morgunblaðið sagði hann að búist væri við að Saddam Hussein forseti undirritaði í dag, fimmtudag, skipun um að leyfa Svíunum að fara. Morgunblaðið hefur heimildir fyrir þvi að ættingjar Gísla hafa beðið Albert Guðmunds- son, sendiherra í Frakklandi, að reyna að tala máli Gísla í Bagdad eins og ýmsir vestrænir frammámenn hafa gert að undanförnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.