Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29'. NÓVEMBER 1990 21 Margrét Margeirsdóttir „Norðmenn hafa lagt gíf- urlega vinnu í skipulagn- ingu og undirbúning varðandi þessar miklu breytingar sem standa fyrir dyrum í málefnum fatlaðra. Takist þær eins og að er stefnt munu þeir skipa sér á bekk meðal þeirra þjóða sem fremst- ar standa í samskipan fatlaðra að eðlilegum lífs- háttum og stuðla að jafn- rétti þeirra í þjóðfélag- inu.“ breytingum og gagnvart hinum nýju íbúum sem koma til með að flytja af stofnunum til heimahag- anna. Það er nefnilega ekki sama hver viðbrögðin verða hjá íbúum í því umhverfi sem hinn fatlaði kemur til með að búa í. Velvilji og jákvæð viðhorf ná- granna geta haft mikil áhrif á það hvernig fötluðum vegnar í samfé- laginu og hversu auðvelt verður fyrir þá að laga sig að nýjum lífs- háttum. Hlutverk fylkjanna sem er þriðja stjórnsýslustigið verður eftir sem áður m.a. að annast rekstur sjúkra- húsa og mjög- sérhæfða endurhæf- ingu svo og rekstur hjálpartækja- banka en slíkar stofnanir eru komn- ar í öll fylkin. Hlutverk fylkjanna felst enn- fremur í því að sjá um menntun á framhaldsskólastigi, en háskólar eru reknir af ríkinu. Félagsmálaráðuneytið fer eftir sem áður með yfirstjórn trygginga- mála og ennfremur er það í verka- hring þess að gefa út reglugerðir varðandi félagslega þjónustu og veita leiðbeiningar til fylkja og sveitarfélaga o.þ.h. Það beitir sér ennfremur fyrir ýmiss konar rannsóknum og þróun- arverkefnum á þessum vettvangi. Norðmenn hafa lagt gífurlega vinnu í skipulagningu og undirbún- ing varðandi þessar miklu breyting- ar sem standa fyrir dyrum í málefn- um fatlaðra. Takist þær eins og að er stefnt munu þeir skipa sér á bekk meðal þeirra þjóða sem fremstar standa í samskipan fatl- aðra að eðlilegum lífsháttum og stuðla að jafnrétti þeirra í þjóðfélag- inu. Þeir hafa með lögunum frá 1988 stigið skrefi lengra en hinar Norð- urlandaþjóðirnar með ákvörðuninni um að leggja niður stofnanir innan ákveðins tíma. Hins vegar hefur þeirri stefnu verið fylgt markvisst mörg undanfarin ár á Norðurlönd- unum að leggja niður stofnanir og skapa vistmönnum þeirra eðlilegra umhverfi. Og gildir þetta ekki ein- göngu um stofnanir fatlaðra, heldur lika um stofnanir aldraðra, geð- sjúkra o.fl. Margar þeirra heyra nú sögunni til. Höfundur er deildarstjóri í félagsmálaráðuneytinu í málefnum fatiaðra. 0 0 0 0 0 p PUSTKERFIÐ FÆRÐU HJA OKKUR fl Verkstæðiö er opið alla virka daga frá kl. 8.00-18.00 fl nema föstudaga frá kl. 8.00-16.00. . fl -\^___Ath. Verslunin er opin laugardaga kl. 10-13. e fl 0 fl fl fl Alltá einum stað Komdu með bílinn á staðinn og þeir á verkstæðinu sjá um að setja nýtt pústkerfi undir. Btbvörubú6in FJÖÐRIN. SkeHumi2 82944 Pústróraverkstæði 83466 “E/þu œtCar aðfá mytuCatöíqi ogjóCaþort JyrirjóC þá ertu að verða ofseinn Ljósmyndastofurnar: MyncC Sími 5 42 07 ‘Barna og fjöCstqfCduCjósmyncCir Sími 1 26 44 Ljósmundastofa ‘Kópavoas Sími 4 30 20 ðCCar mynfatöíqir að verða upppantaðar fyrirjóC Upplyfting í kvöld? MUNDU EFTIR 0ST1NUM Hann eykur stemninguna. V AUK/SÍA k9d2-500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.