Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1990 59 \ Morgunblaðið/Sverrir Björk Guðmundsdóttir ásamt Tríói Guðmundar Ingólfssonar. DÆGURJASS: Björk með Tríói Guð- mundar Ingólfssonar Sykurmolarnir hafa verið í fríi undanfarna mánuði og á þeim tíma hafa meðlimir hljómsveitarinn- ar fengist við sitthvað. Björk Guð- mundsdóttir, söngkona hljómsveit- arinnar, hefur m.a. sungið gömul dægurlög með Tríói Guðmundar Ingólfssonar og fyrir skemmstu kom út plata með þeim. Platan ber heitið Gling-gló, og eins og áður kom fram syngur Björk á henni gömul íslensk dægurlög, þ. á m. Gling-gló, Kata rokkar, Tondeleió og Litla tónlistarmann- inn, en á geisladisksútgáfu plötunn- ar verða tvö erlend lög sem hljóðrit- uð voru á tónleikum í Hótel Borg fyrr í vetur. Smekkleysa gefur út. Björk og tríóið kynntu plötuna á blaðamannafundi í Púlsinum. Þar lásu Stefán Jónsson leikari og Margrét Kristín Blöndal tónlistar- maður upp trúarleg ljóð Haraldar C. Geirssonar, en Smekkleysa gaf fyrir skemmstu út ljóðabók hans, Hin nýja sýn. Að lokum fluttu Björk og tríóið nokkur lög, en útgáfutón- leikar plötunnar verða í Islensku óperunni 6. desember nk. BLUS A BORGINNI TREGASVEITIN OG BLÚSHLJÓMSVEITIN MAGNÚS FRÁ AKRANESI í kvöld kl. 21.00. Hard Rock ostborgari aó hætti hússins Velkomm á Hard Rock Cafe, sími 689888 l^iðadjós til auBugraUf* Sanaya Roman LYKILL AD pebsónulegum STfRKOG AWLEGUM proska NYALDARBÆKUR Bolholti 6, símar 689278 og 689268 Þá eru þær komnar á íslensku! Miblaðar ráðleggingar frá Ijósverum að handan. LIFÐU I GLEÐI (Living with Joy) Ritub af Sanaya BOK EMMANUELS (Emmanuels Books) Rituö af Pat Rodegast Bækur sem leibbeina, gleðja og hjálpa. Þær eru innbundnar og kosta kr. 2.490,- Fást í öllum helstu bókaverslunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.