Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FlMMfUDAGUR 29. NÓVEMBER 1090 í DAG er fimmtudagur 29. nóvember, sem er 333. dagurársins 1990. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 3.25 og síðdegisflóð kl. 15.45. Fjara kl. 9.42 og kl. 22.03. Sólar- upprás í Rvík kl. 10.39 og sólarlag kl. 15.53. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.16 og tunglið er í suðri kl. 22.53. (Almanak Háskóla íslands.) Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. (Sálm. 23, 3.) 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 I ■ " 11 ■ 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: - 1 skrauti, 5 grastotti 6 Danann, 9 drykk, 10 veina, 11 tveir eins, 12 sjómerki, 13 vota, 15 svifdýr, 17 valskan. LÓÐRÉTT: — 1 slagar, 2 sigaði, 3 sefa, 4 atvinnugrein, 7 gerjun, 8 askur, 12 gljálaust, 14 glöð, 16 samtök. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 maki, 5 álft, 6 lall, 7 há, 8 arður, 11 ká, 12 nám, 14 kinn, 16 Ingunn. LÓÐRÉTT: — 1 melrakki, 2 kálað, 3 ill, 4 strá, 7 hrá, 9 ráin, 10 unnu, 13 men, 15 ng. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór Mánafoss á strönd, en Kyndill kom. í gær fór Ljósafoss á ströndina. Arnarfell kom af strönd. Til útlanda fóru Brúarfoss og Árfell. Pólskt leiguskip Birte Richer var væntanlegt að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN. Norskur togari Lyse Maria frá Tromsö sem er á saltfisk- veiðum kom til að landa rúm- lega 100 tonna afla. ÁRNAÐ HEILLA AA ára afmæli. í dag 29. OV/ nóvember er sextugur Jón B. Ólafsson, Kveldúlfs- götu 14, Borgarnesi, starfs- maður hjá Vegagerðinni. Á laugardaginn kemur ætlar hann að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 17. A A ára afmæli. Á morg- ö O un, 30. þ.m. er sextug- ur Örn Sigurgeirsson, Laugateigi 22, Rvík, vél- virki. Hann hefur verið í sigl- ingum á „Fossum“ Eimskipa- félagsins í áratugi: Hann er nú á Mánafossi. Kona hans er Ingibjörg Gestsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu kl. 16-21 á morgun, af- mælisdaginn. r A ára afmæli. í dag, 29. O V/ nóvember, er fimmtug- ur Hallgrímur Jónsson, sparisjóðsstjóri, Brautar- landi 8, Rvík. Hann og kona hans, Þórunn Rafnar, taka á móti gestum í nýjum sam- komusal Sjálfsbjargar í Hát- úni 12, kl. 17-19 í kvöld. FRÉTTIR_______________ Veðurstofan hafði um það góð orð í gærmorgun að áfram yrði frostlaust. Svo var í fyrrinótt, á láglend- inu. Á nokkrum stöðum t.d. á Egilstöðum og Raufar- höfn var 0 stiga hiti. í Reykjavík var 4ra stiga hiti og dálítil úrkoma, sem var mest á Stórhöfða, 11 mm. Ekki sá til sólar í Rvík í fyrradag. Mest frost á há- lendinu um nóttina var 3jú stig. ÞENNAN dag árið 1930 var Kommúnistaflokkur (íslands, forveri Alþýðubandalagsins, stofnaður. FÆREYINGAFÉL. í Reykjavík heldur vetrar- skemmtun í safnaðarheimil- inu í Innri-Njarðvík nk. laug- ardag, 1. desember, og hefst kl. 20 með færeysku borð- haldi: rastur kjöti og súpan — og öðrum góðum mat. Nánari uppl. gefur Marentza í s. 17305/621050. FORNBÍLAKLÚBBUR ís- lands hefur opið hús fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra I kvöld í Sóknarsalnum, Skip- holti 50c. Rudolf Kristinsson sýnir myndir úr safni sínu. Kaffiveitingar. EYFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík spilar félagsvist í kvöld á Hallveigarstöðum, kl. 20.30. KVENFÉL. Háteigssóknar heldur jólafund 4. desember nk. í Sjómannaskólanum kl. 20 en þá verður borið fram hangikjöt og laufabrauð m.m. Það verður skipst á jólagjöf- um. Nánari uppl. gefa konur í stjóm félagsins. KVENFÉL. Bylgjan heldur jólafund í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. KVENFÉL. Seljasóknar heldur kökubasar í kirkjunni nk. sunnudag kl. 15. Þeir sem vilja gefa kökur komi þeim í kirkjumiðstöðina milli kl. 10 og 12 á sunnudag. KVENFÉL. Árbæjarsóknar heldur jólafundinn 3. desemb- er nk. í safnaðarheimilinu og hefst kl. 20.30, hangikjöt og laufabrauð verður borið fram. Skemmtidagskrá verður flutt. FÉL. eldri borgara. Margrét Thoroddsen verður til viðtals í dag kl. 13-15 í skrifstofu félagsins, Nóatúni 17. í dag er opið hús í Goðheimum, Sigtúni, kl. 14, frjáls spila- mennska. Félagsvist spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. Fyrirhuguð er heimsókn aust- ur í Hveragerði á laugardag- jnn. Nánari uppl. og skráning í skrifstofu félagsins. KVENFÉL. Laugarneskirkju heldur fyrir félagsmenn og gesti þeirra jólafundinn 3. des. og hefst hann með helgi- stund í kirkjunni kl. 20. Bjöllukór Laugarneskirkju kemur fram, Ronald V. Tör- nes stjórnar. Jólapakkar verða opnaðir og veitingar bomar fram. KÓPAVOGUR. Fél. eldri borgara spilakvöld og dans í félagsheimilinu (Hákoti) föstudagskvöld kl. 20.30. Jón Ingi og félagar sjá um dag- skrána. Spilakvöldið er öllum opið. KIRKJA H ALLGRÍ M SKIRK J A. Fundur hjá Æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA. Starf fyrir 11-12 ára börn kl. 17 í dag. LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádegis- verður eftir stundina. Barna- starf 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. NESKIRKJA. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17. Biblíulestur í safnaðarheimili kirkjunnar í kvöld kl. 20 und- ir leiðsögn sr. Franks M. Halldórssonar sóknarprests. Kalda stríðinu lokið Sögulegur fundur hefur staðið í París. Þjóðarleiðtogar Evrópu og Bandaríkjanna hafa hist þar til undirritunar á afvopnunarsamningi og stjórnmálayfirlýsingu sem bindur ekki aðeins enda á kalda stríðið heldur jafnframt staðfestir uppgjöf kommúnismans lG-/^UA/C3 Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 23.-29. nóvemb- er, að báðum dögum meötöldum er í Árbæjarapóteki. Auk þess er Laugarnesapó- tek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tíl hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabóðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess i> milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmlstærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Miliiliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og íimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvarí á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka d8ga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 taugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opíð kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19J30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eóa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miövikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., mióvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sfmi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Tíöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæó). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríóa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. FullorÖin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðuriöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.1ÍM4.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Aö loknúm lestri hádegisfrétta ó laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfiriit liðinnar viku. isl. tími, sem er sarni og Gf/T. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.,20.00. Kvennadelldin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Undspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaöadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartifni ánnarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhaveítu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. RafveHa Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnlð í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbóka8afnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjar8afn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.— 31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Sýningar opnar til 16. desember. Sovésk samtima- list og Isl. verk í eigu safnsins. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viögerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alia daga kl. 10-16. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garöurinn kl. 11—16, alla daga. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning ó andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ ÐAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-2)840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opiö í böö og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mónud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - íöstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar. Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar em þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.