Morgunblaðið - 29.11.1990, Page 8

Morgunblaðið - 29.11.1990, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FlMMfUDAGUR 29. NÓVEMBER 1090 í DAG er fimmtudagur 29. nóvember, sem er 333. dagurársins 1990. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 3.25 og síðdegisflóð kl. 15.45. Fjara kl. 9.42 og kl. 22.03. Sólar- upprás í Rvík kl. 10.39 og sólarlag kl. 15.53. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.16 og tunglið er í suðri kl. 22.53. (Almanak Háskóla íslands.) Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. (Sálm. 23, 3.) 1 2 3 4 ■ 5 ■ 6 7 8 9 I ■ " 11 ■ 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: - 1 skrauti, 5 grastotti 6 Danann, 9 drykk, 10 veina, 11 tveir eins, 12 sjómerki, 13 vota, 15 svifdýr, 17 valskan. LÓÐRÉTT: — 1 slagar, 2 sigaði, 3 sefa, 4 atvinnugrein, 7 gerjun, 8 askur, 12 gljálaust, 14 glöð, 16 samtök. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 maki, 5 álft, 6 lall, 7 há, 8 arður, 11 ká, 12 nám, 14 kinn, 16 Ingunn. LÓÐRÉTT: — 1 melrakki, 2 kálað, 3 ill, 4 strá, 7 hrá, 9 ráin, 10 unnu, 13 men, 15 ng. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór Mánafoss á strönd, en Kyndill kom. í gær fór Ljósafoss á ströndina. Arnarfell kom af strönd. Til útlanda fóru Brúarfoss og Árfell. Pólskt leiguskip Birte Richer var væntanlegt að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN. Norskur togari Lyse Maria frá Tromsö sem er á saltfisk- veiðum kom til að landa rúm- lega 100 tonna afla. ÁRNAÐ HEILLA AA ára afmæli. í dag 29. OV/ nóvember er sextugur Jón B. Ólafsson, Kveldúlfs- götu 14, Borgarnesi, starfs- maður hjá Vegagerðinni. Á laugardaginn kemur ætlar hann að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 17. A A ára afmæli. Á morg- ö O un, 30. þ.m. er sextug- ur Örn Sigurgeirsson, Laugateigi 22, Rvík, vél- virki. Hann hefur verið í sigl- ingum á „Fossum“ Eimskipa- félagsins í áratugi: Hann er nú á Mánafossi. Kona hans er Ingibjörg Gestsdóttir. Þau taka á móti gestum á heimili sínu kl. 16-21 á morgun, af- mælisdaginn. r A ára afmæli. í dag, 29. O V/ nóvember, er fimmtug- ur Hallgrímur Jónsson, sparisjóðsstjóri, Brautar- landi 8, Rvík. Hann og kona hans, Þórunn Rafnar, taka á móti gestum í nýjum sam- komusal Sjálfsbjargar í Hát- úni 12, kl. 17-19 í kvöld. FRÉTTIR_______________ Veðurstofan hafði um það góð orð í gærmorgun að áfram yrði frostlaust. Svo var í fyrrinótt, á láglend- inu. Á nokkrum stöðum t.d. á Egilstöðum og Raufar- höfn var 0 stiga hiti. í Reykjavík var 4ra stiga hiti og dálítil úrkoma, sem var mest á Stórhöfða, 11 mm. Ekki sá til sólar í Rvík í fyrradag. Mest frost á há- lendinu um nóttina var 3jú stig. ÞENNAN dag árið 1930 var Kommúnistaflokkur (íslands, forveri Alþýðubandalagsins, stofnaður. FÆREYINGAFÉL. í Reykjavík heldur vetrar- skemmtun í safnaðarheimil- inu í Innri-Njarðvík nk. laug- ardag, 1. desember, og hefst kl. 20 með færeysku borð- haldi: rastur kjöti og súpan — og öðrum góðum mat. Nánari uppl. gefur Marentza í s. 17305/621050. FORNBÍLAKLÚBBUR ís- lands hefur opið hús fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra I kvöld í Sóknarsalnum, Skip- holti 50c. Rudolf Kristinsson sýnir myndir úr safni sínu. Kaffiveitingar. EYFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík spilar félagsvist í kvöld á Hallveigarstöðum, kl. 20.30. KVENFÉL. Háteigssóknar heldur jólafund 4. desember nk. í Sjómannaskólanum kl. 20 en þá verður borið fram hangikjöt og laufabrauð m.m. Það verður skipst á jólagjöf- um. Nánari uppl. gefa konur í stjóm félagsins. KVENFÉL. Bylgjan heldur jólafund í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. KVENFÉL. Seljasóknar heldur kökubasar í kirkjunni nk. sunnudag kl. 15. Þeir sem vilja gefa kökur komi þeim í kirkjumiðstöðina milli kl. 10 og 12 á sunnudag. KVENFÉL. Árbæjarsóknar heldur jólafundinn 3. desemb- er nk. í safnaðarheimilinu og hefst kl. 20.30, hangikjöt og laufabrauð verður borið fram. Skemmtidagskrá verður flutt. FÉL. eldri borgara. Margrét Thoroddsen verður til viðtals í dag kl. 13-15 í skrifstofu félagsins, Nóatúni 17. í dag er opið hús í Goðheimum, Sigtúni, kl. 14, frjáls spila- mennska. Félagsvist spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. Fyrirhuguð er heimsókn aust- ur í Hveragerði á laugardag- jnn. Nánari uppl. og skráning í skrifstofu félagsins. KVENFÉL. Laugarneskirkju heldur fyrir félagsmenn og gesti þeirra jólafundinn 3. des. og hefst hann með helgi- stund í kirkjunni kl. 20. Bjöllukór Laugarneskirkju kemur fram, Ronald V. Tör- nes stjórnar. Jólapakkar verða opnaðir og veitingar bomar fram. KÓPAVOGUR. Fél. eldri borgara spilakvöld og dans í félagsheimilinu (Hákoti) föstudagskvöld kl. 20.30. Jón Ingi og félagar sjá um dag- skrána. Spilakvöldið er öllum opið. KIRKJA H ALLGRÍ M SKIRK J A. Fundur hjá Æskulýðsfélaginu Örk í kvöld kl. 20. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA. Starf fyrir 11-12 ára börn kl. 17 í dag. LAUGARNESKIRKJA. Kyrrðarstund í hádeginu í dag. Orgelleikur, fyrirbænir, altarisganga. Léttur hádegis- verður eftir stundina. Barna- starf 10-12 ára í dag kl. 17. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. NESKIRKJA. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17. Biblíulestur í safnaðarheimili kirkjunnar í kvöld kl. 20 und- ir leiðsögn sr. Franks M. Halldórssonar sóknarprests. Kalda stríðinu lokið Sögulegur fundur hefur staðið í París. Þjóðarleiðtogar Evrópu og Bandaríkjanna hafa hist þar til undirritunar á afvopnunarsamningi og stjórnmálayfirlýsingu sem bindur ekki aðeins enda á kalda stríðið heldur jafnframt staðfestir uppgjöf kommúnismans lG-/^UA/C3 Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 23.-29. nóvemb- er, að báðum dögum meötöldum er í Árbæjarapóteki. Auk þess er Laugarnesapó- tek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamarnes og Kópavog i Heilsuvemdarstöð Reykjavik- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Alian sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tíl hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabóðir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Al- næmi: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkrunarfræöingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess i> milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félags- málafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmlstærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmistæringu (alnæmi) i s. 622280. Miliiliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og íimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - simsvarí á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriöjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka d8ga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mónudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 taugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opíð kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppi. um læknavakt 2358. - Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19J30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiöra heimilisaöstæöna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eóa persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan Ármúla 5 opin 13-17 miövikudaga og föstudaga. Sími 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.i.B.S. Suðurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvík i simum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriöjud., mióvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sfmi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Tíöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæó). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríóa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. FullorÖin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Noröurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Norðuriöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.1ÍM4.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Aö loknúm lestri hádegisfrétta ó laugardögum og sunnudögum er lesiö fréttayfiriit liðinnar viku. isl. tími, sem er sarni og Gf/T. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.,20.00. Kvennadelldin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Undspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaöadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartifni ánnarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14-17. - Hvitabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheim- ili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hhaveítu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. RafveHa Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur mánud.-föstud. kl. 9-19 og útlánssalur (vegna heimlána) sömu daga kl. 13-16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnlð í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staöir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borg- arbóka8afnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjar8afn: Safnið er opið fyrir hópa og skólafólk eftir samkomulagi frá 1. okt.— 31. maí. Uppl. í síma 84412. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalladaga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Sýningar opnar til 16. desember. Sovésk samtima- list og Isl. verk í eigu safnsins. Opiö alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Safn Ásgríms Jónssonar: Lokað vegna viögerða. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún: Er opið alia daga kl. 10-16. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda- garöurinn kl. 11—16, alla daga. Kjarvalsstaöir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriöjudaga kl. 20-22. Kaffistofa safnsins opin. Sýning ó andlitsmyndum. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Nóttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir sam- komulagi. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Simi 52502. Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ ÐAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-2)840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opiö í böö og potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Breiö- holtslaug: Mónud. - föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjariaug: Mánudaga - íöstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar. Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga - fimmtudaga kl. 6.30-8 og 16-21.45 (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar em þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.