Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLADID FIMMTUD'AGÍM 29. NÓVEMBÉR 1990 fclk í fréttum STEINAR WAAGE Komnir aftur Runigoöir, vandaðir og Yallegir skór írá JIP. Litir: Svartur, naturbrúnn og vínrauður Stærðir: 21-35. Markar upphaf kosn- mgaundirbúnings sagði Davíð Stefánsson formaður SUS Samband ungra sjálfstæðis- manna stóð fyrir námskeiði í ræðumennsku, fundarsköpum og greinaskrifum í Stykkishólmi 16. - 18. nóvember sl. Námskeiðið, sem sótt var af forystumönnum aðildar- félaga SUS, markaði upphaf kosn- ingabaráttu af þess hálfu að sögn Davíðs Stefánssonar formanns sambandsins. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Gísli Blöndal markaðsstjóri (ræðumennska og fundarsköp) og Stefán Friðbjarnarson blaðamaður (greinaskrif). Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins, flutti erindi um starfs- hætti flokksins og Davíð Stefáns- son, formaður SUS, og Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður SUS, ræddu starf sambandsins og aðild- arfélaganna. Þijátíu og fjórir forystumenn úr félögum ungra sjálfstæðismanna sóttu námskeiðið. Ungar konur hlutfallslega fleiri en áður í hlið- stæðum námskeiðum. • STYTTUR og VEGGMYNDIR of guðynjum fyrrí tíma - nókvæmor afsteypur of frummyndunum. • SKARTGRIPIR MEÐ ORKUSTEINUM NÁTTÚRUNNAR. HÁLSM- EN - EYRNALOKKAR - HRINGAR • ÚRVAL AF ORKUSTEINUM OG KRISTÖLLUM í ÝMSUM STÆRÐUM. FALLEGIR SILKIPOKAR UTAN UM STEINANA EÐA STATÍF FYRIR STÆRRI STEINA AO STANDA Á. ISLENSKAR OG ERLENDAR m.a.: • HANDS OF LIGHT • PERSONAL POWER THROUGH AWARENESS • SPIRITUAL GROWTH • OPENING TO CHANNEL • 8ÆKUR JOAN GRANT . • BÆKUR FRANK WATERS • BÆKUR UM MICHAEL FRÆÐIN • NEW TEACHINGS FOR AN AWAKENING HUMANITY • BÆKUR I MIKLU ÚRVALI • LIFÐU í GLEÐI • BÓK EMMANÚELS • HJÁLPAÐU SJÁLFUM ÞÉR • LEITIN INN Á VIÐ • NEISTAR FRÁ SÖMU SÓL • ÁRAN • HEILUN • FRIÐARBOÐSKAPUR JESÚ KRISTS • SPÁMAÐURINN • REYKELSI I MIKLU URVALI OG STATÍF TIL AÐ BRENNA ÞAU i. • VEGGSPJÖLD, m.a. göngukort Erlu Stefónsdóttur þar sem merktir hafa verið bústaðir hulduvera. • VEGGDAGATÖL MEÐ FALLEGUM MYNDUM AF INDÍÁNUM OG GUÐYNJUM. • BORÐDAGATÖL MEÐ SPAKMÆLUM FYRIR HVERN DAG. • PENDÚLAR. • TAROT SPIL í MIKLU ÚRVALI OG BÆKUR UM TAROT. • BÆKUR UM STJÖRNUSPEKI. • STJÖRNUKORT fró Gunnlaugi Guðmundssyni — GÓÐ JÓLAGJÖF. Það er staðreynd - virka! Yfir tvær milljónir Evrópubúa nota nú Mondiai daglega og eykst fjöldi notenda stöðugt. Virkni MONDIAL armbandsins felst í pólunum, sem eru hlaðnir 6 millivolta spennu, og talið er að hafi áhrif á plús- og mínusorku líkamans í átt til jafnvæg- is og eykur þannig vellíðan. Ummæli nokkurra ánægðra notenda Mondial armbandsins: • „Ég hef ekki sofið eins vel í mörg ár síðan ég eignaöist MONDIAL armbandið." • „Ég er búin að eiga MONDIAL armbandið í viku og ég hef ekki fengiö mígrenikast síðan ég setti það upp." • „Eftir að ég eignaðist MONDIAL armbandið er ég í meira andlegu jafnvægi en ég hef fundið fyrir iengi." • „Ég er svo miklu betri af astmanum, eftir að hafa gengið með MONDIAL armbandið í nokkra mánuði, að ég hef getað sleppt meðulunum.'1 • „Ég tók allt í einu eftir því, eftir nokkra vikna notkun á MONDIAL armbandinu, að sviðinn í axtavöðvunum er horfinn." Við veitum persónuiega þjónustu og ráðgjöf Opið á laugardaginn frá kl. 10-18. Opnunartími í vetur: Mánud. - föstud. kl. 10-18, laugard. kl. 10-14. þau beuR^f I VERSLUN I ANDA NÝRRAR ALDAR 626265 Laugavegi66-101 Reykjavík Símar: (91)623336 Póstkröfuþjónusta - Greiðslukortaþjónusta Pantanasimar: (91)623336 og 626265 . Hér eru sigurvegararnir samankomnir með verðlaunagripi sína. AKSTURSIÞROTTIR NÁMSKEIÐ SUS í RÆÐUMENNSKU OG GREINASKRIFUM: Metsölublað á hverjum degi! Meistarar allra flokka heiðraðir Domus Medica Egilsgötu 3, sími 18519. Kringlunni 8-12, sími 689212. Sautján ökukappar voru heiðr- aðir þegar Landssamband íslenskra akstursíþróttafélaga af- henti íslandsmeistaratitla fyrir keppnistímabilið í ár. Fór afhend- ingin fram í húsnæði félaganna að Bíldshöfða í Reykjavík. „Það hefur aldrei verið jafn öflug starf- semi hjá klúbbunum og í ár, tæp- lega 3.000 manns eru skráðir í 20 akstursklúbba og 340 þeirra fengu sér keppnisskírteini i sum- ar,“ sagði Olafur Guðmundsson formaður LÍA í samtali við Morg- unblaðið. Hann bætti við að mótin á næsta ári yrðu enn umfangs- meiri og auk þess ynni hópur að því að koma á laggirnar „rall- (kross“-keppni. Titlamir voru átján talsins, en tveir þeirra fóru til sama manns, Ólafs Péturssonar, sem ók spyrnu- grind til sigurs bæði í kvartmílu og sandspyrnu. Páll Sigurjónsson sigraði í „bracket“-flokki kvartmílunnar, en Gunnar Gunn- arsson fyrir 13.90 flokkinn. Bestir á mótorhjólum í kvartmílunni voru Karl Gunnlaugsson og Hlöðver Gunnarsson á Suzuki, en Jón Björn Björnsson varð meistari í . sandspyrnu á Suzuki mótorhjóli. Jeppaflokkinn vann Vilhjálmur Ragnarsson og Sigurbjörn Ragn- arsson vann i flokki sérsmíðaðra fólksbíla á Pinto. í mótorkross varð Ragnar Ingi Stefánsson á Yamaha öruggur sigurvegari og Ámi Kópsson í flokki sérútbúinna jeppa í torfæru. Standarflokkinn í torfæru vann Stefán Gunnarsson á Jeep og feðgarnir Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson urðu meistarar í rallakstri á Mözdu 323. Skipuleggjendur akstursmóta komu saman nýverið og dagsettu alls 52 mót af ýmsu tagi. Þá er nú tími vélsleðamann að hefjast, en dijú mót em á dagskrá, eitt við Mývatn og tvö við Skíðaskál- ann í Hveradölum. Hluti þátttakenda í námskeiði SUS í Stykkishólmi Veró ffrá kr. 3.590,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.