Morgunblaðið - 29.11.1990, Side 58

Morgunblaðið - 29.11.1990, Side 58
58 MORGUNBLADID FIMMTUD'AGÍM 29. NÓVEMBÉR 1990 fclk í fréttum STEINAR WAAGE Komnir aftur Runigoöir, vandaðir og Yallegir skór írá JIP. Litir: Svartur, naturbrúnn og vínrauður Stærðir: 21-35. Markar upphaf kosn- mgaundirbúnings sagði Davíð Stefánsson formaður SUS Samband ungra sjálfstæðis- manna stóð fyrir námskeiði í ræðumennsku, fundarsköpum og greinaskrifum í Stykkishólmi 16. - 18. nóvember sl. Námskeiðið, sem sótt var af forystumönnum aðildar- félaga SUS, markaði upphaf kosn- ingabaráttu af þess hálfu að sögn Davíðs Stefánssonar formanns sambandsins. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Gísli Blöndal markaðsstjóri (ræðumennska og fundarsköp) og Stefán Friðbjarnarson blaðamaður (greinaskrif). Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins, flutti erindi um starfs- hætti flokksins og Davíð Stefáns- son, formaður SUS, og Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður SUS, ræddu starf sambandsins og aðild- arfélaganna. Þijátíu og fjórir forystumenn úr félögum ungra sjálfstæðismanna sóttu námskeiðið. Ungar konur hlutfallslega fleiri en áður í hlið- stæðum námskeiðum. • STYTTUR og VEGGMYNDIR of guðynjum fyrrí tíma - nókvæmor afsteypur of frummyndunum. • SKARTGRIPIR MEÐ ORKUSTEINUM NÁTTÚRUNNAR. HÁLSM- EN - EYRNALOKKAR - HRINGAR • ÚRVAL AF ORKUSTEINUM OG KRISTÖLLUM í ÝMSUM STÆRÐUM. FALLEGIR SILKIPOKAR UTAN UM STEINANA EÐA STATÍF FYRIR STÆRRI STEINA AO STANDA Á. ISLENSKAR OG ERLENDAR m.a.: • HANDS OF LIGHT • PERSONAL POWER THROUGH AWARENESS • SPIRITUAL GROWTH • OPENING TO CHANNEL • 8ÆKUR JOAN GRANT . • BÆKUR FRANK WATERS • BÆKUR UM MICHAEL FRÆÐIN • NEW TEACHINGS FOR AN AWAKENING HUMANITY • BÆKUR I MIKLU ÚRVALI • LIFÐU í GLEÐI • BÓK EMMANÚELS • HJÁLPAÐU SJÁLFUM ÞÉR • LEITIN INN Á VIÐ • NEISTAR FRÁ SÖMU SÓL • ÁRAN • HEILUN • FRIÐARBOÐSKAPUR JESÚ KRISTS • SPÁMAÐURINN • REYKELSI I MIKLU URVALI OG STATÍF TIL AÐ BRENNA ÞAU i. • VEGGSPJÖLD, m.a. göngukort Erlu Stefónsdóttur þar sem merktir hafa verið bústaðir hulduvera. • VEGGDAGATÖL MEÐ FALLEGUM MYNDUM AF INDÍÁNUM OG GUÐYNJUM. • BORÐDAGATÖL MEÐ SPAKMÆLUM FYRIR HVERN DAG. • PENDÚLAR. • TAROT SPIL í MIKLU ÚRVALI OG BÆKUR UM TAROT. • BÆKUR UM STJÖRNUSPEKI. • STJÖRNUKORT fró Gunnlaugi Guðmundssyni — GÓÐ JÓLAGJÖF. Það er staðreynd - virka! Yfir tvær milljónir Evrópubúa nota nú Mondiai daglega og eykst fjöldi notenda stöðugt. Virkni MONDIAL armbandsins felst í pólunum, sem eru hlaðnir 6 millivolta spennu, og talið er að hafi áhrif á plús- og mínusorku líkamans í átt til jafnvæg- is og eykur þannig vellíðan. Ummæli nokkurra ánægðra notenda Mondial armbandsins: • „Ég hef ekki sofið eins vel í mörg ár síðan ég eignaöist MONDIAL armbandið." • „Ég er búin að eiga MONDIAL armbandið í viku og ég hef ekki fengiö mígrenikast síðan ég setti það upp." • „Eftir að ég eignaðist MONDIAL armbandið er ég í meira andlegu jafnvægi en ég hef fundið fyrir iengi." • „Ég er svo miklu betri af astmanum, eftir að hafa gengið með MONDIAL armbandið í nokkra mánuði, að ég hef getað sleppt meðulunum.'1 • „Ég tók allt í einu eftir því, eftir nokkra vikna notkun á MONDIAL armbandinu, að sviðinn í axtavöðvunum er horfinn." Við veitum persónuiega þjónustu og ráðgjöf Opið á laugardaginn frá kl. 10-18. Opnunartími í vetur: Mánud. - föstud. kl. 10-18, laugard. kl. 10-14. þau beuR^f I VERSLUN I ANDA NÝRRAR ALDAR 626265 Laugavegi66-101 Reykjavík Símar: (91)623336 Póstkröfuþjónusta - Greiðslukortaþjónusta Pantanasimar: (91)623336 og 626265 . Hér eru sigurvegararnir samankomnir með verðlaunagripi sína. AKSTURSIÞROTTIR NÁMSKEIÐ SUS í RÆÐUMENNSKU OG GREINASKRIFUM: Metsölublað á hverjum degi! Meistarar allra flokka heiðraðir Domus Medica Egilsgötu 3, sími 18519. Kringlunni 8-12, sími 689212. Sautján ökukappar voru heiðr- aðir þegar Landssamband íslenskra akstursíþróttafélaga af- henti íslandsmeistaratitla fyrir keppnistímabilið í ár. Fór afhend- ingin fram í húsnæði félaganna að Bíldshöfða í Reykjavík. „Það hefur aldrei verið jafn öflug starf- semi hjá klúbbunum og í ár, tæp- lega 3.000 manns eru skráðir í 20 akstursklúbba og 340 þeirra fengu sér keppnisskírteini i sum- ar,“ sagði Olafur Guðmundsson formaður LÍA í samtali við Morg- unblaðið. Hann bætti við að mótin á næsta ári yrðu enn umfangs- meiri og auk þess ynni hópur að því að koma á laggirnar „rall- (kross“-keppni. Titlamir voru átján talsins, en tveir þeirra fóru til sama manns, Ólafs Péturssonar, sem ók spyrnu- grind til sigurs bæði í kvartmílu og sandspyrnu. Páll Sigurjónsson sigraði í „bracket“-flokki kvartmílunnar, en Gunnar Gunn- arsson fyrir 13.90 flokkinn. Bestir á mótorhjólum í kvartmílunni voru Karl Gunnlaugsson og Hlöðver Gunnarsson á Suzuki, en Jón Björn Björnsson varð meistari í . sandspyrnu á Suzuki mótorhjóli. Jeppaflokkinn vann Vilhjálmur Ragnarsson og Sigurbjörn Ragn- arsson vann i flokki sérsmíðaðra fólksbíla á Pinto. í mótorkross varð Ragnar Ingi Stefánsson á Yamaha öruggur sigurvegari og Ámi Kópsson í flokki sérútbúinna jeppa í torfæru. Standarflokkinn í torfæru vann Stefán Gunnarsson á Jeep og feðgarnir Rúnar Jónsson og Jón Ragnarsson urðu meistarar í rallakstri á Mözdu 323. Skipuleggjendur akstursmóta komu saman nýverið og dagsettu alls 52 mót af ýmsu tagi. Þá er nú tími vélsleðamann að hefjast, en dijú mót em á dagskrá, eitt við Mývatn og tvö við Skíðaskál- ann í Hveradölum. Hluti þátttakenda í námskeiði SUS í Stykkishólmi Veró ffrá kr. 3.590,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.