Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR'29. NÓVEMBER 1990 m AUGL YSINGAR Eyrarbakki Umboðsmaður óskast á Eyrarbakka frá og með 1. janúar. Upplýsingar í símum 98-31155 og 91- 691122. Áhugavert starf Ný raftækja- og gjafavöruverslun í Reykjavík óskar að ráða karl eða konu til starfa strax. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Tölvu- og tungumálakunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. des. nk., merkt- ar: „Ábyrgur - 8594“. Viðskiptafræðingur Verðlagsstofnun óskar að ráða viðskipta- fræðing til starfa í hagdeild stofnunarinnar. Upplýsingar um starfið eru veittar í síma 27422. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Verðlags- stofnun, Laugavegi 118, pósthólf 5120, 125 Reykjavík fyrir 6. desember nk. Verðlagsstofnun. HEILSUVERNDARSTOÐ REYKJAVÍKUR BARÓNSSTÍG 47 Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa við Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á eftirtaldar deildir: Heilsugæslu í skólum. Barnadeild. Um er að ræða fullt starf og hlutastarf, fast starf og afleysingar. Störfin eru sjálfstæð og í mikilli þróun. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400 (helst milli kl. 9-10 f.h.) Stjórn Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Reykjavík Fóstra Fóstra eða starfsmann með starfsreynslu óskast á lítið og notalegt dagheimili, sem staðsett er við Kleppsveg. Um er að ræða 50% starf eftir hádegi. Staðan er laus frá 1. desember. Upplýsingar í síma 688816. 1. vélstjóra vantar til afleysinga á skuttogara frá Vest- fjörðum. Upplýsingar í síma 94-6105. HEILSUVERNDARSTOÐ REYKJAVÍKUR BARÓNSSTÍG 47 HEILSUGÆSLUSTÖÐVAR I REYKJAVÍK Heilsugæslulæknar - heilsugæslu hjúkrunarfræðingar Stöður þriggja heilsugæslulækna við Heilsu- gæslustöðina við Garðastræti 1, Reykjavík, eru lausar til umsókar frá 1. janúar 1991. Staða hjúkrunarforstjóra og stöður tveggja heilsugæsluhjúkrunarfræðinga við sömu heilsugæslustöð eru lausar til umsóknar frá 1. janúar 1991. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri heilsugæslustöðva í Reykjavík, sími 22400. Umsóknum skal skila til skrifstofu fram- kvæmdastjóra heilsugæslustöðva í Reykjavík, Barónsstíg 47, fyrir 30. des. nk. Stjórn heilsugæsluumdæmis Vesturbæjar. Tlt SÖLU 2ja herbergja íbúð Til sölu nýuppgerð, glæsileg 2ja herb. ein- staklingsíbúð með „mini“-eldhúsi, ný teppa- og flísalögð og þvottaaðstaða í kjallara. Er á fallegum stað við Skólavörðuholt. Ekkert áhvílandi. Sanngjörn kjör. Upplýsingar í síma 679381. Tilsölu matvöruverslun Rekstur og húsnæði matvöruverslunar í aust- urborginni. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Velta ca 4 milljónir. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni (ekki í síma). Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, 3. hæð. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR FLUGMÁLASTJÓRN Flugmenn - flugáhugamenn Fundur um flugöryggismál verður haldinn í kvöld í ráðstefnusal Hótels Loftleiða og hefst kl. 20.00. Slökkviliðið á Keflavíkurflugvelli kynnt í máli og myndum. Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. Lions, Lionessur, Leo Jólasamfundur verður haldinn í Auðbrekku 25, Kópavogi, föstudaginn 30. nóvember kl. 20.00. Makar velkomnir. Matur. Verð 1800 kr. Fjölbreytt dagskrá. Dans. Fjölmennum. Fjölumdæmisráð. íbúar í Árbæ, Selási og Ártúnsholti Almennur fundur um heilsugæsluþjónustu í hverfunum verður í Árbæjarskóla í dag, fimmtudaginn 29. nóvember, kl. 20.30. Framfarafélag Seláss- og Árbæjarhverfis. íbúasamtök Ártúnsholts. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð verður haldið á neðangreindu lausafé fimmtudag- inn 6. desember 1990 og hefst það kl. 14.00 viö lögreglustöðina, Vesturgötu 17, Ólafsfirði. Lausaféð er: Bifreiðarnar A-11202, A-11713, FU-434, GO-003, Ó-225, Ó-591 og Ö-4344, báturinn Þráinn ÓF-48 og ensk 18 feta seglskúta. Bæjarfógetinn í Ólafsfirði. Lausafjáruppboð Að kröfu Gísla Baldurs Garðarssonar hrl., bústjóra í þrotabúi Hannes- ar Stfgssonar, kt. 301144-4079, fer fram opinbert nauðungaruppboð á eftirtöldum munum í eigu búsins: 1. 5 Ijósabekkjum. 1 2. Afgreiðslukassa. 3. Innréttingum og ýmsum hlutum er tengjast rekstri sólbaðsstofu. Uppboðið fer fram fimmtudaginn 29. nóvember nk. í húsnæði sólbaðs- stofunnar Glætunnar, Eiðistorgi 17, Seltjarnarnesi og hefst kl. 16.30. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu 170fm á 2. hæð á besta stað við Ármúla. Hagstætt verð. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 685316 (Gyða). Lóðaúthlutun í Setbergshlíð í Hafnarfirði Enn er örfáum einbýlishúsalóðum óráðstafað í Setbergshlíð í Hafnarfirði. Lóðirnar eru um 900 m2 að stærð og frá þeim er stórkostlegt útsýni yfir Hafnarfjörð og nágr. Verð kr. 3 milljónir. Innifalið í verði eru öll gatnagerðar- gjöld og upptökugjald. Nánari upplýsingar veita S.H. verktakar, sími 652221. SII VERKTAKAR STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR - SÍMI 652221 LÖGTÖK Lögtaksúrskurður Eftir beiðni Ólafsvíkurkaupstaðar úrskurðast hér með að útsvör, aðstöðugjöld, lóðarleigu, gatnagerðargjöld, vatnsskatt og aukavatns- skatt til bæjarsjóðs Ólafsvíkur og skipagjöld, vörugjöld, leigugjöld fyrir not á tækjum hafn- arinnar, leyfisgjöld og lóðargjöld til hafnar- sjóðs Ólafsvíkurhafnar, álögðum á árinu 1990, en ógreiddum og ógreidd eldri gjöld, má taka lögtaki. Lögtök mega fara fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, á ábyrgð gerð- arbeiðanda, en á kostnað gerðarþola, hafi skil ekki verið gerð fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Ólafsvík, 16. nóvember 1990. KVÓTI Tilboð óskast í aflakvóta ca 65 tonn af þorski, 12 tonn af ufsa og 4 tonn af karfa. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merkt: „Kvóti - 8766“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.