Morgunblaðið - 29.11.1990, Side 21

Morgunblaðið - 29.11.1990, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29'. NÓVEMBER 1990 21 Margrét Margeirsdóttir „Norðmenn hafa lagt gíf- urlega vinnu í skipulagn- ingu og undirbúning varðandi þessar miklu breytingar sem standa fyrir dyrum í málefnum fatlaðra. Takist þær eins og að er stefnt munu þeir skipa sér á bekk meðal þeirra þjóða sem fremst- ar standa í samskipan fatlaðra að eðlilegum lífs- háttum og stuðla að jafn- rétti þeirra í þjóðfélag- inu.“ breytingum og gagnvart hinum nýju íbúum sem koma til með að flytja af stofnunum til heimahag- anna. Það er nefnilega ekki sama hver viðbrögðin verða hjá íbúum í því umhverfi sem hinn fatlaði kemur til með að búa í. Velvilji og jákvæð viðhorf ná- granna geta haft mikil áhrif á það hvernig fötluðum vegnar í samfé- laginu og hversu auðvelt verður fyrir þá að laga sig að nýjum lífs- háttum. Hlutverk fylkjanna sem er þriðja stjórnsýslustigið verður eftir sem áður m.a. að annast rekstur sjúkra- húsa og mjög- sérhæfða endurhæf- ingu svo og rekstur hjálpartækja- banka en slíkar stofnanir eru komn- ar í öll fylkin. Hlutverk fylkjanna felst enn- fremur í því að sjá um menntun á framhaldsskólastigi, en háskólar eru reknir af ríkinu. Félagsmálaráðuneytið fer eftir sem áður með yfirstjórn trygginga- mála og ennfremur er það í verka- hring þess að gefa út reglugerðir varðandi félagslega þjónustu og veita leiðbeiningar til fylkja og sveitarfélaga o.þ.h. Það beitir sér ennfremur fyrir ýmiss konar rannsóknum og þróun- arverkefnum á þessum vettvangi. Norðmenn hafa lagt gífurlega vinnu í skipulagningu og undirbún- ing varðandi þessar miklu breyting- ar sem standa fyrir dyrum í málefn- um fatlaðra. Takist þær eins og að er stefnt munu þeir skipa sér á bekk meðal þeirra þjóða sem fremstar standa í samskipan fatl- aðra að eðlilegum lífsháttum og stuðla að jafnrétti þeirra í þjóðfélag- inu. Þeir hafa með lögunum frá 1988 stigið skrefi lengra en hinar Norð- urlandaþjóðirnar með ákvörðuninni um að leggja niður stofnanir innan ákveðins tíma. Hins vegar hefur þeirri stefnu verið fylgt markvisst mörg undanfarin ár á Norðurlönd- unum að leggja niður stofnanir og skapa vistmönnum þeirra eðlilegra umhverfi. Og gildir þetta ekki ein- göngu um stofnanir fatlaðra, heldur lika um stofnanir aldraðra, geð- sjúkra o.fl. Margar þeirra heyra nú sögunni til. Höfundur er deildarstjóri í félagsmálaráðuneytinu í málefnum fatiaðra. 0 0 0 0 0 p PUSTKERFIÐ FÆRÐU HJA OKKUR fl Verkstæðiö er opið alla virka daga frá kl. 8.00-18.00 fl nema föstudaga frá kl. 8.00-16.00. . fl -\^___Ath. Verslunin er opin laugardaga kl. 10-13. e fl 0 fl fl fl Alltá einum stað Komdu með bílinn á staðinn og þeir á verkstæðinu sjá um að setja nýtt pústkerfi undir. Btbvörubú6in FJÖÐRIN. SkeHumi2 82944 Pústróraverkstæði 83466 “E/þu œtCar aðfá mytuCatöíqi ogjóCaþort JyrirjóC þá ertu að verða ofseinn Ljósmyndastofurnar: MyncC Sími 5 42 07 ‘Barna og fjöCstqfCduCjósmyncCir Sími 1 26 44 Ljósmundastofa ‘Kópavoas Sími 4 30 20 ðCCar mynfatöíqir að verða upppantaðar fyrirjóC Upplyfting í kvöld? MUNDU EFTIR 0ST1NUM Hann eykur stemninguna. V AUK/SÍA k9d2-500

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.