Morgunblaðið - 29.11.1990, Page 48

Morgunblaðið - 29.11.1990, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1990 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Láttu varkárnina ekki fara út í "oí'gar. Frumleikinn er það sem dregur þig lengst í viðskiptum nú um stundir. Veittu nýstárleg- um hugmyndum nána athygli. Ræddu við umboðsmenn þína og ráðgjafa. Naut (20. apnl - 20. maí) Ifffi Þú hefur góða yfirsýn yfir hvað ti! bragðs á að taka í dag varð- andi fjárfestingu. Þú færð áhuga á andlegu málefni núna. Þú færð óvænt ferðatilboð. Tvíburar (21. maí - 20. júni) 5» 1 dag er upplagt að sinna við- skiptaviðræðum ög málefnum heimilisins. Óvenjuleg fjárfesting freistar þín núna. Þú vonast til að eiga'næðisstund í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“18 Nú er tilvalið að byija á nýju verkefni í viðskiptum. Dómgreind þín er í lagi og þú sættir þig við árangur af fundi sem þú situr. í kvöld kýstu að fara og finna vini þína. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <e« Skapandi einstaklingum bjóðast viðskiptatækifæri í dag. Þú hyggst taka þátt í námskeiði. Nýstárlegar hugmyndir þínar í viðskiptum gefast frábærlega vel núna. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú tekur rétta ákvörðun varðandi eignir þínar og fjjölskyldumál. Þér berst á síðustu stundu boð um að fara eitthvað sérstakt í kvöld. V°g Or "(23. sept. - 22. október) Hjón eiga einlægar viðræður um sameiginlega hagsmuni. Það tekst auðveldlega samkomulag með þér og viðsemjendum þínum. Þú ákveður skyndilega að ráðast í breytingar heima fyrir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9|j0 Þetta er heppilegur dagur til að þoka málum áfram í viðskiptum. Fjárhagshorfurnar fara batnandi núna. Hjón eru sammála um að gera eitthvað nýstárlegt sér til skemmtunar. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Þér tekst að skilja barnið þitt. 'Þú færð innblástur við skapandi starf sem þú hefur með höndum. Þér gefst óvænt tækifæri til að þéna peninga. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú svarar bréfum sem vinir þínir eiga inni hjá þér. Þú hjalar í ein- rúmi við einhvem í fjölskyldunni í dag. Þú ferð út i kvöld og reyn- ir að svala ævintýraþrá þinni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú átt örvandi skoðanaskipti við einhvern vina þinna núna. Loks- ins snýrðu þér að því að vinna verk sem þú hefur lengi ýtt á undan þér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Taiaðu við þá sem eru hærra settir en þú. Nú er tilvalið að biðja um kauphækkun eða bjóð- ast til að taka að sér eitthvert verkefni. Félagslífið verður iiflegt í kvöld. AFMÆLISBARNIÐ er tauga- spennt, óeirið og hugkvæmt. Það vinnur best þegar það fær inn- blástur og á sér oft á tíðum stór- ar hugsjónir. Það yrði góður for- mælandi einhvers málstaðar og það lætur sér tíðum annt um mannúðarmál. Líklegt er að bæði viðskipti og listir höfði ,til þess. Mikilvægt er að það sé trútt hug- sjónum sínum. Það þættist illa sett í hversdagslegu og tilbreyt- ingarlausu starfi. Það er fært um að inna af hendi skapandi vinnu sem er á undan sinni samtíð. Stj'órnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS ( vWHA^,FaÖLS!CYLDUf2EI6/v) v--_ AOGeZA ALLA HLUTi / S GÓP H U6MVM O! \/E(?ÐiJ.AA] 'D ÁÍUZ 6l'LV/EIKlR J «b LJÓSKA FERDINAND == £ m'ik SMAFOLK MR.ATTORNEV, VO VOU MINP IF I A5K YOU ABOUT YOUK MALPRACTICE IN5URANCE ? Hr. lögmaður, væri þér sama þó að ég spyrði þig um tryggingu þína fyrir afglöpum í starfi? Svei! Hann lét mig týna hattinum mínum. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spil 10 skóp miklar sveiflur á Kauphallarmótinu: Suður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ DG86 ♦ G9 ♦ ÁG ♦ ÁG875 Eftir opnun suðurs á einu hjarta og dobl vesturs tóku sagnir ólíká stefnu. Á sumum borðum hækkaði norður í tvö hjörtu og þá var suður kominn í fjögur á augabragði. Sá samn- ingur vannst víðast hvar, oft doblaður, enda þarf vestur að hitta á tromp út til að hnekkja spilinu. Spili hann einhveiju öðru út getur sagnhafi trompað tvo spaða eða fríspilað tígulinn. Nokkur pör fóru í fimm lauf yfir fjórum hjörtum, en sá samn- ingur fer þijá niður með spaða- stungu. Pjögur lauf var líka al- geng niðurstaða á einu borði eftir þessar upplýsandi sagnir: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 hjarta Dobl Pass 2 lauf 2 hjörtu 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 lauf ? Eftir þessar sagnir veit suður að norður á hjartakónginn og getur því doblað án mikillar áhættu. Norður ♦ 97 ♦ K64 ♦ 1087542 ♦ 43 Austur ♦ 1054 ♦ 73 ♦ K96 ♦ KD1096 Suður ♦ ÁK32 ♦ ÁD10852 ♦ D3 ♦ 2 Umsjón Margeir Pétursson Þessi einkennilega staða kom upp í viðureign Polgarsystra við þijá öflugustu skákmenn Grikkja. Elsta systirin, Zsusza Polgar (2.510) , hafði hvítt og átti leik gegn stórmeistaranum Kotronias (2.510) . 59. Bxf5+! - Hxf5, 60. He7+ - Kg8 og svartur gafst upp um leið, því hann sá fram á algjört afhroð eftir 61. h7+ & Kf8, 62. Hb7 - Hh5, 63. Bg7+ - Ke8, 64. Rf6 og svarti hrókurinn fellur. Það hefði heldui ekki bjargað neinu að leika 60. - Kg6 vegna 61. Hg7+ - Kh5, 62. h7 - Hf8, 63. Bcl með máthótun á g5. Þær Zsusza, Judit og Sofia báru sigur- orð af Grikkjunum Kotronias, Skembris og Grivas, hlutu sam- tals 11 'A v. gegn 6 ’/s v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.