Morgunblaðið - 29.11.1990, Page 61

Morgunblaðið - 29.11.1990, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1990 61 nMHðtí SlMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI FRUMSÝNIR TOPPGRÍNMYNDINA: TVEIR í STUÐI STEVE MARTIN RICK MORANIS MARTIN, RICK MORANIS OG JOAN CUSACK ERU ÁN EFA í HÓFI BESTU LEIKARA BANDARÍKJANNA f DAG. ÞAU ERU ÖLE MÆTT I ÞESSARI STÓRKOSTLEGU TOPPGRfNMMTND, SEM FENGIÐ HEFUR DÚNDURGÓÐA AÐSÓKN VIÐSVEGAR í HEIMINUM. TOPPGRÍNMYNDIN „MY BLUE HEAVEN" FYRIR ALLA Aðalhlutverk: Steve Martin, Rick Moranis, Joan Cusack, Carol Kanc. Handrit: Nora Ephron, (When Harry Met Sally) Framleiðandi: Joseph Caracciolo (Parenthood). Leikstjóri: Herbert Ross (Steel Magnolias). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SNÓGGSKIPTI ★ ★★ SV MBL - ★★★ SV MBL. „Tvímœlalaust ein fyndnasta gamanmynd ársins. I... Þau Murray og Davis fara á kostum, en Quaid I stelur scnunni í óborganlegum leik. Pottþétt, | óvenfu ánægfuleg afþreying, sannköliuð heilsubót í skammdeginu1" - SV. MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR 2 TOFFAM FORD FAIRLANE Sýnd kl. 5,7,9og 11. Bönnuð innan 14 ára. STORKOSTLEG jpSTULKA Sýnd 5,7.05 og 9.10 14 ara. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 6UNSD LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 FRUMSÝNIR: HENRYOGJUNE Nú kemur leikstjórinn Philip Kaufman, sem leik- stýrði „Unbearable Lightness of Being", með djarfa og raunsæja mynd um þekkta rithöfunda og kynlífs- ævintýri þeirra. Myndin er um flókið ástarsamband rithöfundanna Henrys Millers, Anais Nin og eigin- konu Henrys, June. þetta er fyrsta myndin sem fær NC-17 í stað X í USA. ★ ★ ★ 7* (af f jórum) í USA To-Day. Sýnd í A-sal kl. 5, 8.45 og 11.15 - ath. sýningartíma Bönnuð börnum yngri en 16 ára. THE GllARDIAN FÓSTRAN Hörkuspennandi hrollvekja. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. PABBIDRAUGUR CHICAGOJOE Gamanmynd með Bill Cosby. Sýnd í C-sal kl. 9 og 11. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Ráðstefna um öldrunarmál ÖLDRUNARRAÐ íslands gengst fyrir ráðstefnu um öldrunarmál föstudaginn 30. nóvember nk. Ráðstefnan ber yfirskrift- ina Stuðningur vandamanna og samfélags — sumarlokan- ir sjúkrastofnana. Á ráð- stefnunni verður fjallað um hinar ýmsu hliðar þeirra að- gerða er gripið hefur verið til undanfarin sumur, það er lokanir sjúkrastofnana og hvernig áhrifa þeirra hefur gætt hjá annarri þjónustu, öldruðum sjálfum og að- jstandendum þeirra. Leitast verður við að svara þeirri spurningu hvað sparist við slíkar aðgerðir. Framsögumenn verða: Rannveig Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi, Guðmundur G. Þórarinsson, form. stjórn- arn. ríkisspítala, Jóhannes Pálmason, framkv.stj. Landspítalans, Sigrún Karls- dóttir, forstöðumaður heima- þjónustusviðs Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborg- ar, María Heiðdal, hjúk- runarframkv.stj. heilsugæsl- ust. Hlíðarsvæðis og Rann- veig Sigurðardóttir, hag- fræðingur BSRB. Ráðstefnan verður haldin í Safnaðarheimilinu Lang- holtskirkju, föstudaginn 30. nóvemernk., kl. 13.00-17.00 og er öllum opin. Ákveðið að halda M-hátíð á Suðurlandi Hvolsvelli. FUNDUR var haldinn í Skálholti þann 25. nóvember sl. um M-hátlð á Suðurlandi. Á fundinn mættu fulltrúar sveitarfélaga héraðsnefnda, SASS og MENSU (Menning- arsamtök Suðurlands) auk fulltrúa menntamálaráðuneyt- isins, Erlends Kristjánssonar. Séra Hanna María Péturs- dóttir setti fundinn og bauð gesti velkomna en fundar- stjóri var Sigurður Árni Þór- arinsson rektor í Skálholti. Á fundinum var rætt um hvemig best væri að haga undirbúningi og skipulagi fyrir M-hátíðina. Óskað var eftir að sveitarfélög næðu saman í sem stærstar eining- ar sem mynduðu síðan eina aðalnefnd sem hefði heildar- skipulag með höndum. Þá var rætt um hvað heima- menn gætu haft upp á að bjóða á hátíðinni og hvatt til þess að virkja sem mest heimafenginn afla. Þá var bent á að starfslið Þjóðleik- hússins getur unnið úti á landi meðan viðgerð stendur yfir á Þjóðleikhúsinu. I lok fundarins var kynnt dreifibréf frá Menningar- samtökum Suðurlands eða MENSU. Stofnfundur MENSU var haldinn 9. júní NBOGINN 19000 Frumsýnir grínmyndlna: ÚRÖSKUNNII ELDINN IHARLIE tveiröskukarlar E M I L I 0 ÞIICCM SEMVITA.ÞEGAR ariLL.ll ÓLYKTERAF MÁLINU! ESTEVEZ Bræðurnir Emilio Esteves og Charlie Sheen eru hér mættir í stórskemmilegri mynd, sem hefur verið ein vinsælasta grínmyndin vestan hafs í haust. Hér er á ferðinni úrvals grín-spennumynd, sem segir frá tveimur ruslakörlum er komast í hann krapppann þegar þeir finna lik í einni ruslatunnunni. "Men at work" - grínmynd sem kemur öllum í gott skapl. Aðalhl.: Charlie Sheen, Emilio Esteves og Leslie Hope. Handrit og leikstj.: EmiUo Esteves. Tónl.: Stewart Copeland. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. OF THE SPIRIT Sýnd kl.5, 7, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. MARIANNE SÁGEBRECHT| ROSALIE BREGÐUR ALEIK Gamanmynd eftir Percy Adion (Bagdad Café). Sýnd kl. 5 og 7. SÖGUR AÐ HANDAN TALES FROM THE DARK SIDE Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. ÍSLÆMUM FELAGSSKAP BADINFLUENCE Sýnd kl. 7 og 9. LÍF OG FJÖR í BEVERLY HILLS Sýnd u. 5 og 11. Tískusýning kl. 21.30 Sýndur verður kvenfatnaður frá versluninni Glugganum, Laugavegi40 Guðmundur Haukur skemmtiríkvöld Mikil dansstemmning -L...:..: .::.:7iir=r::r Leikfélag Kópavogs eftir Valgeir Skagfjörð. Sýn. í kvöld 29/11 kl. 20. Sýn. fös. 30/11 kl. 20. Ath. síðustu sýningar. Miðapantanir í síma 41985 allan sólarhringinn. í sumar en markmið samtak- anna er að efla ritlist, þjóð- fræði, tónlist, leiklist og sjón- list meðal Sunnlendinga. MENSA er stofnað að undir- lagi SASS og er formaður þess séra Hanna María Pét- ursdóttir. Hugmyndin um að halda M-hátíð á Suðurlandi var fyrst reifuð fyrir alvöru í tengslum við stofnun MENSU. - SÓK. W HÓTEL ESTU ----------------------------:....................... Laugavegi 45 - s. 21255 íkvöld: BLÚS Kristján Kristjánsson, gítar söngur, Þorleifur Gudjónsson, bassi, Reynir Jónasson, harmónika. ÍSLANDSVINIR um helgtna BINGÖI Hefst kl. 19.30 í kvöld__________________________________ | Aðalvinninqur að verðmæti___________________________________ ?| 100 bús. kr. ít --------------tr.----------cr-------- Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHOLLIN __________300 bús. kr._______________ Eiriksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.