Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.11.1990, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. NOVEMBER 1990 43 Pennavimr Franskur piltur sem getur ekki um aldur vill eignast sem flesta penna- vini á íslandi: Benoit Leveque, 65 Boulevard de la Liberté, 59400 Cambrai, France. Tvítugur franskur lagastúdent við Sorbonne-háskólann með áhuga á íþróttum, bókmenntum, ferðalögum o.fl: Jean Jacques Etancelin, 9 Rue de la Fidelite, 75010 Paris, France. 21 árs þýsk stúlka með áhuga á tónlist, íþróttum, kvikmyndum, bókmenntum o.m.fl.: Valentina Buttgenbach, Tennhofer Weg 23, D-7012 Fellbach-Oeftingen, Germany. Nítján ára indverskur háskóla- nemi með áhuga á íþróttum, ferða- lögum, tónlist o.fl.: Umesh Saraf, Bhalchandra Niwas, Vishnu Nagar, Naupada, Thane-400 602, India. Austur-þýsk fjölskylda, 3ja manna, vill skrifast á við íslenska, helst á þýsku vegna lítillar ensku- kunnáttu. Búa á eynni Rugen og áhugamálin eru tónlist, hjólreiða- ferðir, bókmenntir o.fl. Eiginmaður- inn, 28 ára, er tónlistarkennari og eiginkonan (25 ára) ritari mála- færslumanns. Þau eiga 4ra ára dóttur: Familie Wolfgang Zimmerl- ing, Störtebecker Strasse 26, Bergen, 2330 D.D.R. Frá Ghana skrifar 22 ára stúlka með áhuga á tónlist, dansi, matar- gerð, ferðalögum o.fl.: Ama Mansah, c/o Mr. T.A. Walters, P. O. Box 1367, Tema, Ghana. Fjórtán ára bandarísk stúika með áhuga á körfubolta, kórsöng, ýmiss konar tónlist, o.fl: Sarah Kroeger, 10922 West Bradley Road, Milwaukee, Wisconsin 53224, U.S.A OSKASTKEYPT Málmkaup Kaupi allar tegundir málma nema járn. Staðgreiði og sæki vöruna ykkur að kostnað- arlausu. Upplýsingar gefur Alda í síma 667273. „Græddur er geymdur málmur". TILBOÐ - UTBOÐ ! Tilboð - ræsti- og þvottavörur Fyrirspurn nr. 2440/90 Innkaupastofnun ríkisins óskar eftirtilboðum í ræsti- og þvottavörur ásamt tilheyrandi rekstrarvörum til nota á ríkisstofnunum. Fyrirspurnin er afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, milli kl. 8.00 og 16.00 næstu daga. Tilboðum þarf að skila eigi síðar en 7. desem- ber nk. IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN FÉLAG8STARF Akureyri - Akureyri Næstkomandi laugardagskvöld halda sjálfstæöisfélögin á Akureyri fullveldisfagnað í Kaupangi við Mýrarveg. Við hvetjum allt sjálfstæðis- fólk til að mæta og minnast fullveldisins. Húsið opnað kl. 21.00. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Húsavík Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Húsavíkur verður haldinn á Hótel Húsavík í dag, fimmtudaginn 29. nóvember, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Önnur mál. Félagar eru hvattir til þess að mæta. Stjórnin. Bolungarvík Sjálfstæðisfélögin í Bolungarvík halda sinn árlega fullveldisfagnað 1. des. nk. kl. 20.30 í veitingahúsinu Skálavik. Ræðumaður kvöldsins verður Einar Oddur Kristjánsson. Þátttaka tilkynnist til Bjargar í síma 7460, Þorbjargar í síma 7452 og Margrétar í sima 7158. Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn fimmtudaginh 6. desember nk. kl. 20.30 í Valhöll við Háaleitisbraut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. 2. Ræða kvöldsins: Ellert B. Schram, rit- stjóri. 3. Kaffiveitingar. Landsmálafélagið Vörður. Rangárvallasýsla Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Rangárvallasýslu verð- ur I Laufafelli, Hellu, miðvikudaginn 5. desember nk. kl. 21.00. Alþing- ismennirnir Þorsteinn Pálsson og Eggert Haukdal og Árni Johnsen, varaþingmaður, koma á fundinn. Stjórnin. Fræðslufundur um lífeyris- og tryggingamál Málefnanefnd um heilbrigðis- og tryggingamál heldur fræðslufund um lifeyris- og trygg- ingamál í Valhöll, kjallarasal, nk. laug- ardag, 1. desember, kl. 10.00-13.00. Meðal frummæl- enda verða: Benedikt Jóhannesson, Dögg Pálsdóttir, Hilmar Björgvinsson, Sig- urður B. Stefánsson og Þorvarður Sæmundsson. Sjálfstæðisfólk velkomið. Stjórnin. Sjálfstæðisfélagið í Kópavogi Aðalfundur félagsins verður haldinn í dag, fimmtudaginn 29. nóvember, kl. 20.30 í Hamraborg 1. Dagskrá: - Venjuleg aðalfundarstörf. - Umræður um' bæjarmálefni. Gestur fundarins: Gunnar Birgisson, bæjarfulltrúi. Stjórnin. Stefna Sjálfstæðisflokks- ins í málefnum Eystrasaltsríkjanna -óú- x SAMBAND UNGRA SlALFSTÆDISMANN‘ í dag, fimmtudaginn 29. nóvember, heldur utanríkisnefnd SUS almennan fund um stefnu Sjálfstæðisflokksins í málefnum Eystrasaltsríkjanna. Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, verður gestur fundarins og mun hann greina frá för sinni til Eystrasaltsríkjanna með Þorsteini Pálssyni, formanni Sjálf- stæðisflokksins, og stefnu Sjálfstæðis- flokksins í málefnum þeirra. Fundurinn verður kl. 20.30 í Valhöll, Háa- leitisbraut 1. Utanríkisnefnd SUS. Akureyri Utanríkismála- SAMBAND UNGRA námskeið SJÁLFSTÆÐISMANNA -*v>.r nýn.rtr^iót.r- Laugardaginn 1. desember mun utanríkis- nefnd Sambands ungra sjálfstæðismanna halda utanríkisnámskeið á Akureyri með Verði FUS, Akureyri. Farið verður yfir eftirtalin svið utanríkismála: Jón Kristinn Snæhólm: Öryggis- og varnarmál. Sveinn Andri Sveinsson: ísland og Evrópubandalagið. Ólafur Þ. Stephensen: Norðurlandasamstarf. Námskeiðið hefst kl. 13.30 og er haldiö í Kaupangi við Mýrarveg. Ungir sjálfstæðismenn á Akureyri eru hvattir til að mæta. Utanríkisnefnd SUS. Vörður FUS, Akureyri. ¥ ÉLAGSÚF St.St. 599011297 VII I.O.O.F. 5 = 17211298>/2 = I.O.O.F. 11 =1721129872 = 9.0 □ HELGAFELL IV/V 2 599011297 Frá Félagi eldri borgara Gönguhrólfar hittast nk. laugar- dag kl. 10.00 á Hverfisgötu 105. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld fimmtudag- inn 29. nóvember. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Fjölmennið. Skipholti 50b, 2. hæð Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir innilega velkomnir. F'erslunin jm Hátúni 2. Mikið úrval erlendra bóka. Frásagnir og handbækur, t.d. NIV Study Bible, Amplified Bible. Einnig erlendar hljóðritanir: Lof- gjörðartónlist, rapp og rokk. Vertu velkominn f Jötu. \ z AD-KFUM Fundur í kvöld kl. 20.30 í Langa- gerði 1. Fundarefni: Á ferð um Þingeyjarsýslu í máli og myndum f umsjá Pálma og Vigfúsar Hjart- arsona. Hugleiðing: Séra Guðni Gunnarsson. Allir karlar velkomnir. fomhjólp Almenn söng og bænasamkoma verður i Þríbúðum f kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Þórir Har- aldsson. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3S: 11798 19533 Dagsferð sunnudaginn 2. desember: Kl. 13.00 Kjalarnes- Músarnes (stórstraumsfjara) Ekið að Brautarholti á Kjalarnesi og gengið þaöan um Músarnes og síðan eftir fjörunni að Ár- túnsá. Skemmtileg og fjölbreytt fjöruganga fyrir alla fjölskylduna. Utivera og holl hreyfing f göngu- ferð með Ferðafélaginu er góð tilbreyting í skammdeginu. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Frítt fyrir börn að 15 ára aldri. Verð kr. 1.000,- Miðvikudaginn 5. desember er næsta myndakvöld F.i. Myndir úr sumarleyfisferð nr. 9 í áætl- Ferðafélag íslands. Ðútivist SRÓFINN11 • REYKJAVÍK • SÍMI/SÍMSVARI14606 Aðventuferð Útivistar Skálarnir I Básum eru fráteknir um næstu helgi 30.11.-2.12. fyrir farþega í aöventuferð Úti- vistar. Athygli skal vakin á því að ferðin er lokuð fólki á eigin vegum þessa helgi. Sjáumstl Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Aðventuferð í Þórsmörk 30. nóv. - 2. des. Brottför föstud. kl. 20. Gönguferðir. Kvöldvaka með sannkallaöri aðventustemmn- ingu. Aöventuferðin er kærkom- in upplyfting fyrir jólaannimar. Þægilegt gistipláss í Skagfjörðs- skála í miðri Þórsmörk. Blysför á fullu tungli að lokinni aðventu- kvöldvöku. Uppl. og farm. á skrifst., Öldu- götu 3, símar 19533 og 11798. Siðasta myndakvöld ársins verð- ur miðvikudaginn 5. des. Feröafélag (slands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.