Morgunblaðið - 14.12.1990, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 14.12.1990, Qupperneq 53
53 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1990 Papar: Tröllaukin tákn Undir írskum áhrifum Hljómplötur Sveinn Guðjónsson Þegar norrænir víkingar námu land á íslandi voru þar fyrir írskir munkar, sem landnáms- menn kölluðu papa. Það fer því vel á að hljómsveit með þessu nafni flytji tónlist undir írskum áhrifum, sem heyra má á nýrri hljómplötu „Tröllaukin tákn“. Hljómsveitin Papar rekur upp- runa sinn til Vestmannaeyja og þeir sem muna eftir hljómsveit- inni Logum finna áreiðanlega samhljóm í tónlist Papanna. Liðsmenn sveitarinnar eru Her- mann Ingi Hermannsson, Vignir Ólafsson, Georg Óskar Ólafsson og Páll Eyjólfsson og auk þeirra koma við sögu á plötunni Helgi Hermannsson, Birkir Huginsson og Ósvaldur Freyr Guðjónsson. Allir skila þeir góðu verki í hljóð- færaleik og söng og í heild er tónlistin á plötunni ágætlega heppnuð afþreyingartónlist. Irsk tónlist hefur sterk sér- kenni og sjarma, sem Pöpum tekst ágætlega að koma til skila. Auk írsku þjóðlaganna á þessari plötu eru þar líka frumsamin lög eftir Papa sjálfa og í sumum þeirra má einnig finna írsk áhrif svo sem í laginu „Rauða ljónið". í öðrum má finna greinileg áhrif frá 7. áratugnum, svo sem í „Ballöðunni um Óskar vitavörð". Slík tónlist kann að virka gamal- dags á suma, en fyrir aðra vekur hún upp ljúfar minningar um liðna dýrðardaga. Annars ríkir svo mikið frelsi í tónlistinni á vorum dögum að menn geta al- veg eins sótt efnivið sinn aftur til bítlatímans eins og hvert ann- að. Textarnir eru margir ágætir og sumir skemmtilega „vina- lega“ í hinum dæmigerða „Eyj- astíl“ svo sem vera ber. Eitt gamalt „Eyjalag" er á þlötunni, „Elliðaeyjarljóð“, en ég er ekki alveg sáttur við þessa suður- amerísku útsetningu á laginu. Svona lög eru orðin svo rótgróin að það á ekkert að vera að breyta þeim og því síður að klæða þau í suðrænan búning. Hljómplatan „Tröllaukin tákn“ fer áreynslulaust í gegnum hlustir manna og með jákvæðu hugarfari má hafa af henni tals- verða ánægju. En auðvitað verð- ur að segjast eins og er, að á henni er ekki að finna neinar opinberanir. Hún markar engin þáttaskil í dægurtónlistarsög- unni enda hefur það örugglega ekki verið ætlun Papa með þess- ari útgáfu. Hins vegar er hún eflaust kærkomin þeim sem unna írskri tónlist, þótt hætta sé á að hún fari fyrir ofan garð og neðan hjá öðrum. Margar gerðir, margir litir. únuF Glæsibæ, sími 82922. ’Miðað við verðlistaœrð ierösamanUurö:Geriö ilerösamdmmrö! öertövero^amurm 'ösamanburd! Geriö verösamanburö! Geriö verösamanbm > h - ' >' plpl ■ ' 'V
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.