Morgunblaðið - 18.12.1990, Page 6
6
MORGUNBLÁÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990
SJONVARP / SIÐDEGI
1 4.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.3 D 18.00 18.30 19.00
■O. TF 17.40 ► Jóladagatal Sjónvarpsins. 18. þáttur: Óvæntirend- urfundir. 17.50 ► Einu sinni var. 18.20 ► For- tjaldið. 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.50 ► Fjölskyldu- líf (21). 19:15 ► Hveráað ráða?(24).
STÖÐ2 • 16.45 ► Nágrannar (Neighbours). Ástralskur framhaldsþáttur. 17.30 ► Sagajóla- sveinsins. i dag kynnast börnin fallegu sambandi tófu við afkvæmið sitt. 17.50 ► Maja býfiuga. Teiknimynd. 18.15 ► Lítið jólaævintýri. Jólateiknimynd. 18.20 ► Ádagskrá. Endurtekinn þátturfrá því í gær. 18.35 ► Eðaltónar. Sérstakur jólaþáttur til-• einkaður jólalögum og jólastemmningu. 19.19 ► 19:19.
b
o
STOÐ2
19.19 ► 19:19. Fréttir.
20.15 ► Neyðarlínan (Resoue 911).
Sannar sögur um hetjudáðir venjulegs
fólks og mikilvægi neyðarlínunnar.
21.20 ► Hunter. Framhaldsþáttur um
lögreglustörf í Los Angeles.
22.25 ► Getuleysi: Einn af tíu
(Impotence: One in Ten Men).
Heimildarmynd um getuleysi
karlmanna. I myndinni verður
skýrt frá nýjustu aðferðum sem
taka á þessum vanda.
23.20 ► í
hnotskurn.
Fréttaskýringa-
þáttur undir
stjórn frétta-
stofu Stöðvar 2.
23.50 ► Eyðimerk-
urrotturnar (The De-
sert Rats).
Stríðsmynd sem ger-
ist í Norður-Afríku.
1.15 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RAS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. G.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn. séra Pétur Þórarinsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Fjölþætt tónlistarút-
varþ og málefni líðandi stundar. Soffía Karlsdóttir.
7.32 Daglegt mál, sem Mörður Ámason flytur.
(Einnig útvarpað kl. 19.55.)
7.45 Listróf — Þorgeir Ólafsson.
8.00 Fréttir og Morgunauki um viðskiptamál kl.
8.10.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.32 Segðu mér sögu — Jólaalmanakið „Mummi
og jólin" eftir Ingebrikt Davik. Emil Gunnar Guð-
mundsson les þýðingu Baldurs Pálmasonar (7)
Umsjón: Gunnvör Braga.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Létt tónlist með morgunkaffinu
og gestur lítur inn. Umsjón: Már Magnússon.
9.45 Laufskálasagan. „Frú Bovary" eftir Gustave
Flaubert. Arnhildur Jónsdóttir les þýðingu Skúla
Bjarkans (49)
10.00 Fréttir.
10.03 Við leik og störf. Fjölskyldan og samfélagið.
Umsjón: Bergljót Baldursdóttir, Sigríður Arnar-
dóttir og Hallur Magnússon. Leikfimi með Halld-
óru Björnsdóttur eftir fréttir kl. 10.00, veðurfregn-
ir kl. 10.10, þjónustu- og neytendamál og umfjöll-
un dagsins.
11.00 Fréttir.
11.03 Árdegistónar.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Endurtekinn Morgunauki.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðuriregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn - Flogaveiki. Seinni þáttur.
Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmyndir, tónlist.
Umsjón: Friðrika Benónýsdótlir, Hanna G. Sig-
urðardóttir og Ævar Kjartansson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarþssagan: „Babette býður til veislu" eft-
ir Karen Blixen. Hjörtur Pálsson byrjar lestur
þýðingar sinnar.
14.30 Pianósónata númer 2 í A-dúr óþus 2. eftir
Ludwig van Beethoven Emil Giles leikur á pianó.
15.00 Fréttir.
15.03 Kíkt út um kýraugaö. Frásagnir af skondnum
uppákomum í mannlifinu. Umsjón: Viðar Eggerts-
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristin Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Har-
aldi Bjarnasyni.
16.40 „Eg man þá tíð". Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
17.00 Fréttir.
17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guðmundsson, lllugi
Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla
fróðleiks um alll sem nöfnum tjáir að nefna,
fletta upp i fræðslu- og furðuritum og leita til
sérfróðra manna.
17.30 Tónlist á síðdegi.
- „Ballaða" ópus 8 eftir Leo Weiner.
- Spænsk svíta i alþýðustíl eftir Manuel De
Falla.
- Sónatína fyrir klarinettu og pianó eftir Arthur
Honegger. Kalman Berks og Zoltan Kocsis leika.
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttír.
19.35 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
TONLISTARUTVARP KL. 20.00 - 22.00
20.00 í tónleikasal. Frá Ijóðatónleikum Margaretu
Price sóprans og pianóleikarans Grahams Jo-
hnsons á Vínarhátíðinni 1990.
- Sjö Ijóðasöngvar eftir Franz Schubert og.
- Söngvasveigur ópus 39. eftir Robert Schum-
ann.
21.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon.
KVOLDUTVARP KL. 22.00 - 01.00
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: Verk i leikstjórn Lárusar
Pálssonar sem hlustendur völdu á fimmtudag-
inn. (Endurtekið)
23.20 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnæturtónar.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
&
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og félagar hefja daginn með hlustend-
um. Upplýsíngar um umferð kl. 7.30 og litið í
blöðin kl. 7.55.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram. Hollywoodsögur Sveinbjörns I. Baldvins-
sonar.
9.03 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2, fjölbreytt
dægurtónlist og hlustendaþjónusta. Umsjón:
Jóhanna Harðardóttir og Magnús R. Einarsson.
11.30 Þarfaþing.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Niu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 helduráfram.
13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár.
14.10 Gettu beturl Spurningakeppni Rásar 2
með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn:
Guðrún Gunnarsdóttir og Eva Ásrún Albertsdótt-
ir.
16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægurmálaúNarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og
smá mál dagsins.
18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend-
ingu, simi 91 — 68 60 90. - Borgarljós Lisa
Páls greinir frá því sem er að gerast.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Gullskifan: „The Nightfly" með Donald Fagen
frá 1982.
20.00 íþróttarásin: ísland - Þýskaland, landsleikur
i handknattleik. iþróttafréttamenn lýsa leiknum,
sem er fyrsti leikur sameinaðs Þýskalands er-
lendis.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar-og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 í háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
2.00 Fréttir. - Með grátt i vöngum Þáttur Gests
Einars heldur áfram.
3.00 I dagsins önn - Flogaveiki. Seinni þáttur.
Umsjón: Guðrún 'Frímannsdóttir.
3.30 Glefsur. Urdægurmálaútvarpiþriðjudagsins.
4.00 Vélmenniö. leikur næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Vélmennið heldur áfram leik
sínum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöjdinu áður.)
6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland.
Mf909
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9/103,2
7.00 Á besta aldri. Umsjón Ólafur Þórðarson.
Létt tónlist, gestur í morgunkaffi. Kl. 7.00 Morg-
unandakt. Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Morgunverk Margrétar. Umsjón Margrét
Hrafnsdóttir. Kl. 9.15 Heiðar, heilsan og hamingj-
an. Kl. 9.30 Húsmæðrahorniö. Kl. 10.00 Hvað
gerðir þú við peninga sem frúin i Hamborg gaf
þér. Létt getraun. Kl. 10.30 Mitt útlit - þitt útlit.
Kl. 11.00 Jólaleikur Aðalstöðvarinnar. 11.30 Slétl
og brugðiö.
12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrimur Ólafsson
og Eirikur Hjálmarsson.
13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas-
son.
13.30 Gluggað i siödegisblaðið. 14.00 Brugðið á
leik í dagsins önn. 14.30 Saga dagsins. 15.00
Topparnir takast á. 15.30 Efst á baugi vestan-
hafs. Kl. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan.
Endurtekið frá morgni.
16.30 Akademian.
Kl. 16.30 Mitt hjartans mál. Ýmsir stjórnendur.
Kl. 18.30 Aðalstöðin og jólaundirbúningurinn.
19.00 Sveitalíf. Umsjón Kolbeinn Gislason.
22.00 Vinafundur. Umsjón Helgí Pétursson og
Margrét Sölvadóttir. Þáttur fyrir fólk á öllum aldri
sen vill eignast góða vini. Gestir koma i hljóð-
stofu og ræða vináttuna.
24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Umsjón
Randver Jensson.
ALFú
FM 102,9
8.45 Morgunbæn. Tónlist.
Jólin nálgast
Það er ástæða til að minna á
þátt á Rás 1 er nefnist: Viku-
lok. Þessi þáttur sem er á dagskrá
á laugardagsmorgnum er til skiptis
í umsjón Einars Karls Haraldssonar
og Ingibjargar Sólrúnar Gísladótt-
ur. I þættinum er rætt um þjóðmál-
in við gesti sem mæta í útvarpshús-
ið á Fossvogshæðum og svo skjóta
hagyrðingar inn kersknisvísum og
grúskarar glugga í forvitnilegar
bækur. En frumlegasta atriði þessa
útvarpsþáttar er spurningahríð sem
dynur á stjórnmálamanni.
Stjórnmálamaðurinn má ekki
beita hefðbundnum útúrsnúningum
eða orðagjálfri til að komast hjá
því að svara. Hann má bara svara
með jái eða neii og svo pass. Þessi
nýstárlegi spurningaleikur gefur
þætti Einars og Ingibjargar all
spennandi yfirbragð en til allrar
hamingju eru hér svo fáir atvinnu-
stjórnmálamenn að bráðum tæmist
nótin. Ekki dugar að veiða smáfisk-
ana því möskvarnir eru misþéttir
sem er vissulega galli á annars
ágætum þætti.
Jólamúsikin
Sá er hér ritar er svolítið smeyk-
ur við að síbyljan slævi jólagleðina
eða eins og sagði í iaugardags-
pistli: Jólin nálgast og jólalögin
dynja á eyrum daginn út og inn.
Þegar gamla Gufan réði ríkjum var
ekki þetta jólalagaflóð sem svæfír
einhvern veginn jólabarnið í brjóst-
inu. Þessi lög verða svolítið hvers-
dagsleg þegar þau hópast að hlust-
unum. „Þetta eru jólin söng Elvis
Presley,“ sönglaði einn plötusnúð-
urinn. En þannig er markaðurinn.
Útvarpsstöðvarnar keppast við að
magna uppjólastemmningu. Ogþað
virðist eins og allar þessar stöðvar
elti skottið á sama jólakettinum því
lagavalið er keimlíkt. Það er helst
að barnaplöturnar veki upp jóla-
barnið. Slíkum plötum fylgir ljúfur
andi og snjóflygsur.
Já, jólastemmningin er brothætt.
Útlendingar tala um að hér á ís-
landi sé mikil jólastemmning. Ætli
ástæðan sé ekki fastheldni okkar á
gamla siði. Þessi fastheldni ein-
kennir jóladagskrá Rásar . 1 eða
gömlu Gufunnar eins og áður sagði.
En hvað er til ráða á frjálsræðisöld
þar sem nýjar og nýjar útvarps-
stöðvar skjóta upp kollinum? Er
ekki hætt við að þessi hefðbunda
jólastemmning fölni ögn og menn
horfí ráðvilltir uppí loftið í von pm
teikn? Það er engin hefð að byggja
á nema helst hjá Bylgjunni sem er
elsta einkaútvarpsstöðin. Og því
má búast við að jólin í jólasveina-
landi líkist æ meir jólum á Vestur-
löndum þar sem vitundariðnaðurinn
ræður ríkjum með sínum alþjóðlegu
jólalögum sungnum af Presley eða
Madonnu.
Jólamyndir
Undirritaður kann ekki að stöðva
framsókn hinnar alþjóðlegu popp-
bylgju sem er bara hluti hinnar
nýju „heimsmenningar" þar sem
hamborgarar koma í stað sunnu-
dagslærisins. En það væri kannski
hægt að.læra eitthvað af erlendum
sjónvarpsstöðvum varðandi jóla-
haldið á ljósvakanum? Á erlendum
sjónvarpsstöðvum tíðkast víða að
bjóða upp á sérstakar jólamyndir
jafnvel sömu myndirnar ár eftir ár.
Hvernig væri að taka upp þennan
sið hér á sjónvarpsstöðvunum að
sýna sérstakar jólamyndir er hæfa
allrí fjölskyldunni án þess þó að
sýna sömu myndirnar ár eftir ár,
t.d. myndir um hinn ódauðlega nirf-
il Scrooge sem Dickens skóp með
sínum töfrapenna eða litlu stúlkuna
með eldspýturnar? Það er nóg til
af hugljúfum fjölskyldumyndum
sem má sýna á jólunum.
Ólafur M.
Jóhannesson
10.00 „Hjálparstarf ABC kynníng.
13.30 „Hraðlestin" Helga og Hjalti.
16.00 Á kassanum. Gunnar Þorsteinsson.
19.00 Dagskrárlok.
989
FM 98,9
7.00 Eiríkur Jónsson og talmálsdeild með (réttir í
morgunsárið.
9.00 Páll Þorsteinsson. Siminn er opinn.íþróttal-
réttir kl. 11, Valtýr Björn.
11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. Hádegisfrétt-
ir kl. 12.
14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni.
Iþrórfafréttir kl. 15, Valtýr Björn.
17.00 ísland i dag. Jón Ársæll Þórðarson með
málefni líðandi stundar i brennidepli. Kl. 17.17
Siðdegisfréttir.
18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson.
20.00 Þreifað á þrítugum. Hákon Gunnarsson og
Guðmundur Þorbjörnsson.
22.00 Haraldur Gíslason á kvöldvakt.
23.00 Kvöldsögur. Símaspjall og viðtöl.
24.00 Haraldur Gíslason.
2.00 Þráinn Brjánsson á næturvaktinni.
FM#957
FM 95,7
7.30 Til í tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug-
ur Helgason.
8.00 Morgunfréttir. Gluggað í morgunblöðin. Kl.
8.20 Textabrotið. Kl. 8.40 Frá hinu opinbera.
Kl. 8.50 Stjörnuspá. Kl. 8.65 Frá hinu opinbera.
9.00 Fréttayfirlit. Kl. 9.20 Textabrot. kl. 9.30 Kvik-
myndagetraun. Kl. 9.50 Frá hinu opinbera.
Stjörnuspáin endurtekin. Kl. 10.00 Fréttir. Kl.
10.03 ivar Guðmundsson, seinnihálfleikur morg-
unsins. Kl. 10.30 Getraun. Kl. 11.45 Hvað er
að ske?
12.00 Hádegisfréttir. Kl. 13.00 Ágúst Héðinsson.
Kl. 14 Fréttayfirlit. Kl. 14.30 Getraun Kl. 15.00
Urslit í getraun dagsins.
16.00 Fréttir. Kl. Anna Björk Birgisdóttir. Kl. 16.30
Fyrrum lopplag leikið og kynnt sérstaklega. Kl.
17.00 Áttundi áratugurinn. Kl. 18.00 Fréttayfirlit
dagsins. Kl. 18.30 Flytjandi dagsins. Hljómsveit
eða listamaður tekinn fyrir, ferillinn kynntur og
eitt vinsælt lag með viðkomandi leikið. Kl. 18.45
í gamla daga.
19.00 Kvölddagskrá hefst. Páll Sævar Guðjónsson
við stjórnvölinn.
22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jóhannssyni.
1.00 Darri Ólafsson. Næturdagskrá.
106,8
9.00 Tónlist.
14.00 Blönduð tónlist af Jóni Erni.
16.00 „6 dagar til jóla".
20.00 Einmitt I
21.00 Við við viötækið. Umsjón Paul Lydon.
23.00 Steinninn. Umsjón. Þorsteinn Ingólfsson.
24.00 Næturtónlist.
FM 102 B. 104
FM102
7.00 Dýragarðurinn. Klemens Arnarson vaknar
fyrstur á morgnanna.
9.00 Bjarni Haukur Þórsson. Pizzaleikur Stjörnunn-
ar og Pizzahússins.
11.00 Geödeildinll. Umsjón: Bjarni Haukur og Sig-
urður Helgi.
12.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
14.00 Sigurður Ragna'rsson.
17.00 Björn §igurðsson.
20.00 Listapóppiö. Umsjón Arnar Albertsson.
22.00 Jóhannes B. Skúlason. Tónlist og óskalög.
02.00 Næturpopið.
Fm 104-8
16.00 Kvennó.
18.00 Framhaldskólafréttir.
20.00 MS
22.00 MH