Morgunblaðið - 18.12.1990, Qupperneq 8
(3 oevr ínai/iaaa mn/lavn'nfln'
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990
í DAG er þriðjudagur 18.
desember, sem er 352.
dagur ársins 1990. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 7.03 og
síðdegisflóð kl. 19.17. Fjara
kl. 0.48 og kl. 13.20. Sólar-
upprás í Rvík kl. 11.19 og
sólarlag kl. 15.29. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.24 og tunglið í suðri kl.
14.32. (Almanak Háskóla
íslands.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■
6 ■
■ ■
8 9 10 ■
11 ■ " ■ 13
14 15
16
LÁRÉTT: — 1 lesa, 5 vökvi, 6 tölu-
stafur, 7 hvað, 8 geðvonska, 11
leyfist, 12 renna, 14 fyrr, 16 lest-
aði.
LÓÐRÉTT: — 1 tunga, 2 nærri, 3
kraftur, 4 heiðursmerki, 7 ósoðin,
9 stjórna, 10 ýlfra, 13 eyði, 15
varðandi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU.
LÁRÉTT: — 1 sefast, 5 án, 6 oft-
ast, 9 rit, 10 át, 121 jn, 12 ólu, 13
ánum, 15 nam, 17 negrar.
LÓÐRÉTT: - 1 sporjárn, 2 fátt,
3 ana, 4 tittur, 7 finn, 8 sál, 12
ómar, 14 ung, 16 MA.
ÁRNAÐ HEILLA
r7 f- ára afmaeli. í dag, 18.
I O desember, er 75 ára
Sigurgeir Sigurdórsson,
Hrístateigi 14, Rvík. í af-
mælistilk. um það í blaðinu á
sunnudag urðu mistök. Stóð
að afmælisdagurinn var hinn
16. desember. Þá hafði hann
gestamóttöku í tilefni afmæl-
isins. Er beðist afsökunar á
mistökunum.
FRÉTTIR_________'
NÚ er veður kólandi á
iandinu. Kaldast á láglend-
inu var í fyrrinótt mínus 3
stig, t.d. vestur í Kvígindis-
dal. í Reykjavík fór hitinn
niður að frostmarkinu.
Uppi á hálendinu var 5
stiga frost. Austur í Hjarð-
arlandi í Bisk. hafði mest
úrkoma mælst um nóttina
og var 6 mm. Veðurstofan
sagði að ekki hafi séð til
sólar í Rvík. á sunnudaginn.
Brunagaddur var snemma
í gærmorgun vestur í Iqalu-
it — Frobisher Bay, mínus
38 stig. Það var 10 stiga
frost i höfuðstað Græn-
lands, hiti 3 stig í Þránd-
heimi, frost 9 stig í Sund-
sval og eitt stig í Vaasa.
SAMTÖK um sorg og sorg-
arviðbrögð efnir til síðustu
samverustundarinnar fyrir jól
í kvöld kl. 20 í safnaðarheim-
ili Laugarneskirkju. Þetta er
jólastund með söng og veit-
ingum. Á sama tíma er veitt
ráðgjöf og uppl. í s. 34616.
SELTJARNARNES. Kven-
félagið Seltjörn heldur jóla-
fund sinn í kvöld kl. 20.30 í
félagsheimili bæjarins. Fé-
lagskonur skiptast á jóla-
pökkum og leggja til smákök-
ur með jólakaffinu á fundin-
um.
KIRKJA_______________
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Bænaguðsþjónusta í dag kl.
18.30. Altarisganga. Fyrir-
bænaefnum má koma á fram-
færi við sóknarprest í við-
talstímum hans þriðjudaga til
föstudaga kl. 17-18.
DÓMKIRKJAN: í dag kl. 17.
Opið hús í safnaðarheimilinu
fyrir stóra krakka (11-12
ára). Miðvikudag kl. 10. Sam-
vera í safnaðarheimilinu fyrir
foreldra ungra barna
(mömmumorgnar).
HALLGRÍMSKIRKJA: Fyr-
irbænaþjónusta í dag kl.
10.30. Beðið fyrir sjúkum.
SELJAKIRKJA: Mömmu-
morgunn. Opið hús kl. 10.
SKIPIN_________________
RE YKJ AVÍKURHÖFN: Á
sunnudag fór Esja í strand-
ferð. Ljósafoss kom þá af
ströndinni. Danska eftirlits-
skipið Hvidbjörnen fór út. í
gær kom togarinn Stefán
Þór til löndunar og togarinn
Vigri hélt til veiða í gær-
kvöldi.
H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN:
Togarinn Har. Kristjánsson
kom úr slipp og liggur fram
yfir jól. í gær kom norskur
saltfisktogari, Lise Maria.
Landaði dálitlum afla og hélt
áfram til Færeyja.
* *
Það hefði verið agalegt að missa hann undir þessa ökuníðinga, Hjölli minn. Þetta krútt er
aðalvinningurinn handa þeim sem sigra í kosningunum.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík, dagana 14. des. til 20. des., að báðum dögum
meðtöldum er í Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16. Auk
þess er Holts Apótek, Langholtsvegi 84, opið til kl. 22
alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230.
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga
daga 10-16, s. 620064.
Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími framveg-
is á miövikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkruna-
rfræöingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka
78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar
eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum.
Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann vilja styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra,
s. 22400.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11-12 s-621414.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viö-
talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam-
taka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S.
91-28539 — símsvari á öðrum tímum.
Samhjótp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
,Laeknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidagaogalmenna frídagakl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er.á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14.
Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl-
ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis-
aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofan
Ármúla 5 opin 13—17 miðvikudaga og föstudaga. Sími
82833.
Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður-
götu 10.
G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks.
Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í
Keflavík 92-15826.
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13-16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12.
Fimmtud. 9-10.
Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal-
ans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aðstandendur þriðjudaga 9—10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól
og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í
heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun.
MS-féiag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspell-
um. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19.
Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafn-
arstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.—
föstud. kl. 9—12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10—12,
s. 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. FundirTjarnar-
götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á
stuttbylgju til Noröurlanda, Bretlands og meginlands
Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830
og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418
og 3295 kHz.
Hlustendum á Noröurlöndum geta einnig nýtt sér send-
ingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og
kl. 23.00.
Kanada og Bandaríkin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-
20.10 og 2300-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz.
Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft
nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55.
Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er lesið fréttayfirlit liöinnar viku.
ísl. tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild.
Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl.
20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geð-
deild Vífilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15- 17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19.
Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl.
16- 17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla
daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól
hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöö-
in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili
Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.30. — Kleppsspít-
ali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30.
— Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og
kl. 19.30-20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl.
15-16'og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópa-
vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslu-
stöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsu-
gæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið:
Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar
og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur-
eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30
-16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00-8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: AÖallestrarsalur opinn mánud.
— föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 9-12. Handritasalur
mánud.-föstud. kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána)
sömu daga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni, s. 694326.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsalur,
s. 2702^9. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Granda-
safn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19,
þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðaisafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12.
Þjóðminjasafnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16.
Árbæjarsafn: Safniö er opiö fyrir hópa og skólafólk eftir
samkomulagi frá 1. okt.—31. maí. Uppl. í síma 84412.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14-16.30.
Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn-
ingarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Safnið lokað til 2. janúar.
Safn Ásgríms Jónssonar: Safnið lokaö til 2. janðuar.
Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokað desember og jan-
úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14-17. Þriðjudaga 20-22. Kaffi-
stofa safnsins opin. Sýning á andlistsmyndum.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einhoiti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin á sunnudögum, mið-
vikudögum og laugardögum kl. 13.30-16.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl.
10-21. Lesstofan kl. 13-19.
Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sími 54700.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 14-18. Sími 52502.
Bókasafn Keflavíkur: Opiö mánud.-fimmtud. 15-19.
Föstud. 15-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
SundstaSir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Lokað í laug 13.30-16.10. Opiö I böð og
potta. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laug-
ardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard.
frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vestur-
bæjariaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard.
frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholts-
laug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá
7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30.
Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga:
7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-
17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstudaga:
7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga:
7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — fimmtud.
kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokaö
17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laug-
ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16.
Sundiaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga
kl. 9-16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl.
20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundiaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.