Morgunblaðið - 18.12.1990, Page 15

Morgunblaðið - 18.12.1990, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUÐAGUR '18. ÐESEMBER 1990’ 15 cá Rauðir dagar eftir Einar Má Guðmundsson „Einar Már sýndi það í Riddurum hringstigans, að hann kann ýmsum öðrum betur að flétta harmræna dulúð saman við skoplegan einfaldleika. Eitt snjallasta atriðið í Rauðum dögum er af þessum toga. En ekki má Ijóstra of miklu upp ... Landsbyggðin, borgin, nýi tíminn og sá gamli — allt þetta lendir á einu augnabliki í heljarárekstri." Morgunblaðið — Ingi Bogi Bogason. „Sagan Rauðir dagar lýsir umbrotatímum fyrir tæpum tuttugu árum þegar ungt fólk með hugsjón ætlaði að breyta skipulaginu strax ... Sagan er full af húmor og samúð með manninum DV — Gísli Sigurðsson. „Sagan hitnar bæði utan og innan frá og rís hátt í lokin ... Því inn í söguna af stuttu byltingarskeiði í höfuðborg íslands vefur Einar Már yndislega ástarsögu." Þjóðviljinn — Silja Aðalsteinsdóttir. Þórarinn Eldjárn um Rauða daga: „Frásögnf þjóðsögn, goðsögn, sagnarandinn streymir uppúr skjóðunni. Og það ekki neinni leiðindaskjóðu. Né klöguskjóðu." d FÉLAGI TIL FRAMTÍÐAR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.