Morgunblaðið - 18.12.1990, Side 17

Morgunblaðið - 18.12.1990, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990 t ( : - r- ' I • I - ■ »- ' i ' ■ t r t - , , f « - - - 47 OTHELLO Þunn, aðeins 3,5 mm, vatnsþétt, handunnin, ól og kassi með 18 K. gullhúð. Verð frá kr. 69.300,-. T GILBERT ÚRSMIÐUR Laugavegi 62, sími: 14100 V^terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Bókmenntir Guðmundur Heiðar Frímanns- son Nadine Gordimer: Heimur fei- grar stéttar, Mál og menning, 1990, 128 bls. Nadine Gordimer er í hópi þeirra skáldkvenna, sem verulegrar virð- ingar njóta í alþjóðlegum bók- menntaheimi. Þessi stutta saga, sem hér er þýdd, getur varla talizt í hópi þeirra sagna hennar, sem heppnast almennilega, en þó er ýmislegt vel gert. í sögunni er dregin upp mynd af konu á fertugsaldri, sem getur með engu móti ákveðið, hvað hún vill. Sögusviðið er Suður-Afríka, heimaland höfundar, og það ætti ekki að fara fram hjá neinum, að sagan er skrifuð á fyrri hluta sjö- unda áratugarins; hún kom út fyrst 1966. Sagan gerist á einum laugar- degi, en heimur sögunnar nær rúm- an áratug aftur í tímann. Elisabeth (mér er óskiljanlegt af hveiju nafn- ið er ekki ritað á íslenzku í bók- inni), aðalpersóna sögunnar, • fær skeyti snemma morguns um, að fyrrum eiginmaður hennar, Max, hafi sálgað sér í höfninni í Höfða- borg. Þetta atvik er síðan tilefni höfundarins til að flétta saman minningum hennar um Max og líf þeirra saman við atburði dagsins. Hún gerir sér ferð til sonar þeirra, RAYMOND WEIL GENEVE L E TEMPS CRÉATEUR sem er á heimavistarskóla, til að greina honum frá láti föður síns. Hún heimsækir ömmu sína, sem á afmæli þennan dag. Hún ræðir við elskhuga sinn, Graham, um allt nema þau sjálf og sögunni lýkur á því, að Elisabeth hittir Luke Fokase, blökkumann, kunningja sinn, sem starfar í pólitískri baráttu svartra gegn stjórn hvítra manna í landinu. Bæði eru þau hjónin komin af hvítu, vel stæðu fólki og bæði fyr- irlíta þau eigið fólk. Faðir hennar selur blámönnum skran, faðir Max er valdamikill þingmaður. Max iendir í þeirri úlfakreppu, sem oft fylgir róttæku uppgjöri við uppruna sinn, veit ekkert hvað á að koma í staðinn fýrir þau verðmæti, sem hann er alinn upp við,' daðrar við pólitík, þykist vera í námi, endar með því að reyna að sprengja eitt- hvað í loft upp. Hann er gripinn, settur í fangelsi og dæmdur, en ljóstrar á endanum upp um vini sína meðal svartra. Hann er því útskúf- aður alls staðar og þarf kannski ekki að undra, að hann fyrirfari sér á endanum. Hún fylgir honum, en getur aldrei veitt honum það, sem hann þráir mest, virðingu og að- dáun. Sagan er sögð í fýrstu persónu og allt er séð frá sjónarhóli Elisa- bethar. Hugmyndirnar, sem þarna er bryddað upp á um samband for- eldra og barna, um róttækni og sósíalisma og um gott mannlíf, eru nú orðið allar ósköp þreyttar og dapurlegar. Tileinkunarorðin í upp- hafi bókarinnar eiga að vera ein- hvers konar stef, en ég verð að játa að bæði virðist mér sú úr- vinnsla misheppnast og einkunnar- orðin vera heldur álappaleg. Að- dáunin á hryðjuverkinu, sem mis- heppnast, er fremur ógeðfelld, en það er mjög eftirtektarvert, að það verk vekur höfuðpersónunni engar samvizkuspurningar. Og sósíalism- inn, sem liggur að baki nafni bókar- innar og birtist víða í frásögninni, er afdankaður, jafnvel svo að hann er á köflum hlægilegur. En að þessu leytinu er bókin háð sínum tíma. A sjöunda áratugnum var þessi aðal- persóna ekki ein um að trúa því, að sósíalismi og einhver grautarleg róttækni væru einhvers konar lausnarorð tímans. Það er gefið undir fótinn með einhvers konar félagslega túlkun á sögunni á bókarkápu, þar sem seg- ir að sagan komi „við kvikuna í hinu margklofna þjóðfélagi Suður- Afríku“. Mér virðist slík túlkun frá- leit, því að þær félagslegu hug- myndir, sem reifaðar eru í sög- unni, standast enga skoðun. Það er beinlínis hlægileg skoðun, að sósíalismi sé leið út úr ranglátri þjóðfélagsskipan. Mér virðist það eini félagslegi túlkunarmöguleikinn á sögunni. Það væri raunar kald- hæðni sögunnar, að í kjölfar þeirra breytinga, sem nú eiga sér stað í Suður-Afríku, að einhvers konar sósíalismi tæki við af kynþáttaað- skilnaðarstefnunni. Það væri kald- hæðnislegt ekki sízt í ljósi þess, að hvert Afríkuríkið á fætur öðru hef- ur á undanförnum árum hafnað því frumstæða þjóðskipulagi, sem hefur kallazt sósíalismi. Færi að líkum, yrði slíkt skipulag enn verra rang- læti en kynþáttaaðskilnaðarstefn- an. Mér virðist skást að túlka söguna sem rannsókn á þeirri ógeðfelldu, draumlyndu róttækni, sem ein- kenndi margt ungt skólafólk á síðari hluta sjöunda áratugarins, í samhengi við veruleika Suður- Afríku. Þessi tegund róttækni mis- skilur flest mikilvæg siðferðileg verðmæti. En það heldur sögunni varla saman sem heild að túlka hana svo. Þess vegna virðist mér hún ekki heppnast. En í henni er Nadine Gordimer margt vel gert, sérstaklega síðasti hlutinn þar sem margræðnin, óviss- an og ákvörðunarleysið fléttast inn í samtal'Elisabethar og Lukes Fok- ase. Sömuleiðis heppnast þýðingin ekki alltaf vel. Á bls. 102 er að finna þessa setningu: „Ég sá að hann — svona upplýsingalega séð — tók ekki eftir blómvendinum sem hefði sagt mér sitt af hverju, hefði ég gengið inn í herbergi á þennan hátt.“ Orðalag eins og „upplýsinga- lega séð“ á ekki heima í vönduðu orðfæri. ^.■/■V.‘^jV*V//*V/^WWbV'V'V*V'V,V.,V'V'V'V,V»V'V‘V,V'V,V,V,V,V,VbV'/*V'V'V'V'V'V*V'V'V'V'V'V,V'V'V*V,V'V'V'V«V«V>V,VííP,V',V*V*V,V'V*V*V'V'V*V'V*V'V' ■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■• ^m^m’^m^m,^m^m’^m’^mJ^m^m'^m’^m^m’^m’^m’^m’^m’^m’^m^mJ^m'^m’^m’^m’^m’^mJ‘m^m’^m’^m’^m'^m’^mJ‘m^m V«V"V«V"V»V"V*V*V«V«V«V"V" V»V»V»V.V"V»V' ■%■' i /l,V.............................................................. ■?/. •%■■ .%■ ■%■ ■%■ ■ %■ ■%■ ■%■ ■■■■ *%■ .-■■■ *%■. v_-v ■_%■ .■■■■ ■%■ /V ■%■ cv ■%■ .■■■■ ■%■ ■%■ Húsiö opnaö kl 18 meöfordrykk. Veislutríóiö leikur Ijúfa kampavínstónlist. r_v ■%■ vv ÁV Hátíöarmatseöilh Humarsúpa í brauðbúri Reyktur lundi á melónuhjarta Nautalundir náttfarans j ístilbrigði ■%■' ÍÍ.Í í; ■%■' ■%■' *■;■' ■%■' ■%■' fí,í ítf w ■%■' v-v :■>:■ ■%■• V;V ■ %■> v-v, vy, ■%■• vy, ■%■' íí.í ÍSÍ ÍSÍ ííí ■ %■' vy ÍVÍ :■■.■: íví íví íví .■ ..■ ■%■' vy ■%■• V;V ■%■' W. ■%■' vy ■%■> vy, ■%■• vy ■%■' vy ■%■• vy, ■%■' ÍVÍ ■%■' vy ■%■' vy ■%■' V; V ■ %■• vy ■%■> V;V, ■ %■* vy ■%■• vy ■%■' vy ÍVÍ ÍÍ.Í ÍVÍ ÍÍ.Í ÍVÍ ÍVÍ ■■.■■■ ■%■' vy, v?v ■%■' V;V ■%■' ÍVÍ ÍÍ.Í ÍVÍ ÍÍ.Í .■/■■ Skemmtiatriöi: Grínarar Spaugstofunnar leggja línurnarfyrir nýja áríð. I íslandsmeistararnir frá Nýja dansskólanum sýna samkvœmis- og suðu r - amerískumdönsum Bergþór Pálsson, óperusöngvari, kemur sérstaklega frá Þýskalandi og syngur fyrír gesti. Að afloknu borðhaldi og skemmtidagskrá verður dansað fram á rauða nótt og það verður hljómsveitin Stjórnin sem leikur. Gestir nýársfagnaðar 1990 staðfesti borðapantanir fyrír 20. desember. Miðaverð kr. 5.900,- Veislustjórí: Halldór Einarsson Rœðumaður: Ingi Björn Albertsson^ Gleðilegt nýtt ár! HPTEL IpND Tryggid ykkur miða tímanlega í síma 687111. ■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■' V; V;V; V; V; V; V; V; V; V; V; V; V; V" V; V; V; V; V; V; V; V" V; V; V; V; V" V" V" V" V" V" V" V" V" V« V" V« V" V" V" V" V« V" V" V«V"V"V" ■“■■■■ ■■■■■■■■■ V* V« V* V»V"V*V«V» ■■■■■■ V<?■■■■■■■■■■■■■"■ V"V"V"■■■■■■■■ ■_% ■ % ■ % ■ % ■ % ■ % ■ % ■ % ■ % ■ % ■ % ■ % ■ % ■%■ % ■_% ■ % ■_% ■_% ■ % ■ % ■ %■ % ■ % ■ % ■ % ■ % ■ % ■% ■% ■% ■% ■ % ■ % ■ % ■ % ■ % ■ % ■% ■ % ■% ■ % ■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■%■ %V%í%V%V%V%V%V%V%V%í%V%V%V%V%V%if%V%,UBV%í V;.- s .%■■ •iV' ■Vy, ■V/. ftí •%■■ ■ií. :ví- ■■V .%■■ ■■■■• íí: ■-■■• .%■■ ■■V ■•■■• ty S* W :■:■■ •%■■ ■%"■"■ ■■■■• I heimí misskilinna verðmæta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.