Morgunblaðið - 18.12.1990, Page 32

Morgunblaðið - 18.12.1990, Page 32
r oe<?! HHHMasaa .ki H'jOAautaiH«í ŒaAJavrjOflOM MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990 NÖATÚN s öetýn*c Verd pr. kg Svínahamborgarhryggur m/beini. 1.069 Svínahamborgarhryggur úrb.....1.499 Bayonneskinka......................990 Hangilæri Nóatúns..................750 Hangilæri Nóatúns úrb............1.080 Kalkúnar...........................999 Villigæsir.........................849 Pekingendur........................829 LúxusLondon lamb...... ..........899 Lambahamborgarhryggur..............629 Lambalæri..........................499 Lambahryggur.......................499 Nautainnralæri..... 1.398 Nautalundir...................1.589 Reyktur og grafinn lax........1 «298 Ódýra þýska jólakonfektið 400 gr á 299 kr. NÖATÚN NÓATÚN117 HAMRABORG KÓP. ÞVERHOLTI6 MOS. •Sf 17261 ® 43888 -Sf 666656 ROFABÆ 39 LAUGAVEG1116 FURUGRUND 3 KÓP. Sf 671200 ®23456 ®42062 RUdssjónvarpið, sjáv- arútvegurinn og EB * eftir Halldór Arnason Samningaviðræður EFTA (Frí- verslunarsamtaka Evrópu) og EB (Evrópubandalagsins) snúast um einhveija umfangsmestu milliríkj- asamninga sem ráðist hefur verið í og skiptirniðurstaða þeirra miklu máli fyrir íslendinga. Æskilegt er að fjölmiðlar fjalli um jafn mikil- vægt mál eins og þetta, um kosti og galla hinna ýmsu valkosta sem við okkur blasa. Nokkrir þeirra hafa gert það en kannanir á þekk- ingu almennings á þessu sviði benda til að betur megi ef duga skal, og er það ekki síst hlutverk ríkisfjölmiðlanna sem hafa ákveðið upplýsingahlutverk með höndum. Ríkissjónvarpið hefur látið gera nokkra þætti, um þær breytingar sem nú eiga sér stað í V-Evrópu og stöðu íslands hvað þær varðar og hefur Ingimar Ingimarsson fréttamaður, umsjón með gerð þeirra. Ætla mætti að sjónvarpið myndi kappkosta fjalla um þessi [ÞESSARI FYRIRSÖGN UM BÓKINA „AHA! EKKI ER ALLT SEM SÝNISF ERU 15 ORÐ Á myndinni eru 14 orö I setningunni. Þess vegna hlýtur hún aö vera ósönn. Þar af leiðandi hlýtur andstæða hennar aö vera sönn. Eöa hvað? Þessi setning hefur nákvæmlega 15 orð. Hvaö ertil ráöa? Rökleysur, þversagnir og andstæöur eru efniviöurinn f bók Martins Gardners, .Aha! Ekki er allt sem sýnisf. Lengi vel hafa þessar sömu þversagnir valdiö monnum miklum heilabrotum. í bókinni eru sett upp fræg dæmi um slíkar þversagnir og útskýrö í íslenskri þýöingu Benedikts Jóhannessonar. Stæröfræði hefur oft veriö óskiljanlegt torf i hugum margra, en hér gefur aö líta nýja og óvenjulega hliö á þeirri grein. Sannariegur ánægjuauki I hversdagsumræöuna á aöeins 1.300,- krónur. Gefiö út af Talnakönnun, Síöumúla 1, sími 91-68 86 44. Fæstíbókabúöum. W^TALN AKÖNNUN Hf. \Jj|/ SÍOumúla 1, slmi 91 -68 86 44 mál á hlutlausan hátt og frá mis- munandi sjónarhornum en það er öðru nær. Umsjónarmaðurinn hef- ur þess í stað boðskap að færa þjóðinni: hann hefur efasemdir um að evrópska efnahagssvæðið eða að tvíhliða viðræður við EB muni fullnægja grundvallarhagsmunum íslands eins og hann orðar það. Hann sér fátt því til fyrirstöðu að ísland sæki um aðild að EB og hefur kappkostað að faera rök fyr- ir þeirri skoðun sinni. í þáttunum leitar hann oft álits hjá skoðana- bróður sínum, Gunnari H. Krist- inssyni „sérfræðingi“ í Evrópu- málum, sém er líklega ætlað að gefa þáttunum faglegt yfirbragð. Umfjöllun þeirra félaga er mjög einhliða og ekki til þess fallin að stuðla að skynsamlegri umræðu um þessi mál. Afstaða þeirra er á skjön við nokkuð almennan stuðn- ing hér á landi við viðræður EFTA og EB um evrópska efnahags- svæðið en fáir hafa orðið til þess að mæla með aðild íslands að EB. Ekki er ætlunin að gagnrýna hér einstök efnisatriði í þessum þáttum sjónvarpsins en ekki er hægt að láta hjá liggja að svara nokkrum fullyrðingum sem fram komu í fjórða þættinum, sem fjall- aði um sjávarútvegsstefnu EB og áhrif hennar á hugsanlega aðild íslands að bandalaginu. í þættinum var því haldið fram að engu líkara væri en það hafi farið framhjá íslendingum að breytingar voru gerðar á sjávarút- vegsstefnu EB árið 1983. Afstaða I íslenskra stjórnvalda og hags- munaaðila í sjávarútvegi taki mið af upphaflegu samkomulagi band- alagsríkjanna, þegar aðildarríkin höfðu fijálsan aðgang að fískimið- um hvors annars, en nú sé kvótum úthlutað til einstakra ríkja. Það kom nokkuð á óvart að heyra þessu haldið fram, ekki síst vegna þess að Samstarfsnefnd atvinnu- rekenda í sjávarútvegi (SAS) hafði sent umsjónarmanni þáttanna gögn um sjávarútvegsstefnu EB eins og hún er í dag og eins og hún kann að þróast í framtíðinni. Af einhveijum ástæðu kaus um- sjónarmaðurinn hins vegar að geta þess hvergi sem þar kemur fram, en ganga þess í stað út frá því að sjávarútvegsstefnan breytist ekki frá því sem nú er. Niðurstaða hans er sú að það þjóni líklega hagsmunum íslendinga og sjávar- ' útvegsins að ganga í bandalagið. Hann segir talsmenn norsks sjáv- arútvegs hafa áttað sig á þessu og komist að sömu niðurstöðu þ.e. að það sé þeim hagstætt að Noreg- ur gangi í bandalagið. Þetta er ekki rétt. Hið sanna er að í norsk- um sjávarútvegi eru mjög skiptar skoðanir um hvort ganga eigi í EB. Það sem umsjónarmaður þátt- anna hefur líklega fyrir sér er skýrsla sem félag norskra atvinnu- rekenda (NHO) sendi nýlega frá sér. í skýrslunni eru ýmsir kostir aðildar nefndir, en undirstrikað er í skýrslunni að margir óvissuþætt- VERA,—vandaðir borðdúkar og servíettur. Haldirðu veglegan málsverð skaltu vanda til borðbúnaðarins. Vera borðdúkar og servíettur eru úr góðu, mjúku og straufríu efrú. Ótrúlega mikið úrval fallegra og bjartra lita. Og nú er um að gera að nota hugmyndaflugið við servíettubrotin. Full búð af vÖnduðum gjufavörum 5% staðgreiðsluafsláttur Kringlunni 8-12, sími 689122.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.