Morgunblaðið - 18.12.1990, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR' 18. DESEMBER 1990
" i• r i I 1 1 1 , 1 ’ ; ; 1 i ■ '» ' ' rr—n— '!.1 m ' ■ ■
41
Ti
Dómsdagof
<>S
hclgir mcnn .i Holum
Saga Islands V
Saga (slands er ýtarleg umfjöllun um hagi landsmanna,
atvinnuhætti, menningu og lífshætti á hverjum tíma. Þetta
fimmta bindi fjallar aðallega um 15. öld -ensku öldina-vaxandi
umsvif Englendinga allt þar til Danakonungi tókst endanlega að
trygcjja yfirráð sfn. Greint er frá eflingu kirkjunnar, rakið hvernig
fsland tengdist sögu landafundanna miklu. Bókmennta- og
myndlistarsögu tímabilsins eru gerð rækileg skil. Fjöldi rnynda
prýðir bókina. Höfundar eru Björn Þorsteinsson, Guðrún Ása
Grímsdóttir, Sigurður Líndal, Jónas Kristjánsson
og Björn Th. Björnsson. Ritsfjóri er Sigurður Líndal.
Skálholt II. Kirkjur
Þetta er þriðja bindið í ritröðinni Staðir og kirkjur. Bókin fjallar
um allar þekktar kirkjur sem staðið hafa í Skálholti frá öndverðu.
Leitast er við að gefa sem gleggsta mynd af hverri kirkju, höfundi
hennar og byggingarsögu. Höfundurinn, Hörður Ágústsson,
hefur endurgert nokkrar þeirra utan og innan í teikniformi, m.a.
miðaldakirkju þá, sem stærst var timburkirkna á Norðurlöndum.
í bókinni eru á þriðja hundrað mynda og teikninga.
knfjsíjnl
Í% 31 %
ifandi
OY JíJÖ
Steypa lögð og steinsmíð rís
Þetta er fimmta bókin f bókaflokknum Safn til
iðnsögu (slendinga, hinu merka framlagi til
atvinnuháttasögu þjóðarinnar. Rakin er saga og
þróun steinsteyptra mannvirkja hérlendis í máli
og myndum. Höfundur er Lýður Björnsson og
ritstjóri bókaflokksins er Jón Böðvarsson.
i j
<p0rt'afdur
SíCituinna-
(jafiUL
UPPLYSINGIN
Á ÍSLANDI
Lærdómsrit
'#■" • '-3
í~t> * í. I- mi
Almannahagur
Safn 75 ritgerða um hagfræði og
efnahagsmál eftir Þorvald Gylfason.
Ritgerðunum er ætlað að skýra
efnahagsvanda íslensku þjóðarinnar og
vekja lesendur til umhugsunar um
leiðir til úrbóta. Athygli verð bók fyrir
athaínamenn sem almenning.
Upplýsingin á íslandi
Islenskir fræðimenn gera grein fyrir áhrifum
upplýsingarinnar, hinnar alþjóðlegu
hugmyndastefnu hér á landi, er gætti mest
á tímabilinu 1770-1830. Með bókinni er
fyllt upp í eyðu, sem verið hefur í íslenskri
sagnfræði allttil þessa. Bókin er prýdd fjölda
Ijósmynda. Ritstjóri er Ingi Sigurðsson.
Þrjár bækur bætast nú í hóp þessa
stórmerka flokks sígildra rita:
Manngerðir eftir Þeófrastos, rituð fyrir
um 2000 árum.
Lof heimskunnar sem Erasmus frá
Rotterdam skrifaði fyrir nær fimm öldum.
Saga tímans eftir Stephen W.
Hawking, sem hefur skipað efstu sæti
metsölulista víða um lönd. "* •
Saga tímans
„Það er ástæða til að hafa nokkurt
mál um þessa bók vegna þess, að
hún er glæsíleg afurð mannlegrar
hugsunar og áreiðanlega
bitastæðasta bók sem kemur út á
íslandí á þessu ári."
GHF. Mbl. 12. des. 1990
1. prentun uppseld
2. prentun væntanleg
Hiö íslenzka
bókmenntafélag
SÍÐUMÚLA 21, SÍMI 679060