Morgunblaðið - 18.12.1990, Side 68

Morgunblaðið - 18.12.1990, Side 68
68 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990 GUCCI Frábœr úr útlitoggœði GUCCI úrin færðu aðeins hjá Garðari Ólafssyni úrsmið, Lækjartorgi. Þetta er góð bók Þessi nýja skáldsaga Guömundar Halldórssonar frá Bergsstöðum gerist á heiöartiýli í byrjun fyrra stríðs. Aðalpersónur sögunnar eru hjón sem strita hörðum höndum fyrir lífsbjörg sinni og bama sinna en hrekkur þó ekki til. Ómegð vex, og skuldir hlaðast upp. Hreppsnefndin er sem á nálum um að fá þau á sveitina með alla ómegöina. Talið er aö svipaðir atburðir og lýst er í þessari skáldsögu hafi verið að gerast vítt og breitt um landið í tíð þeirra sem nú eru liðnir eða á efstu árum. □ BÓKAÚTGÁFAN HILDUR GARAXŒL 'FILLED GHOCOLATES GHOCOIA TE GOMECHE 'REI.LESO 'DE UARMIELO V .ifi' NuW, A, Ó t-'. ;■ KONFEKTMOLAR með mjúkri karamellufyllingu. Ak GOll Tvær kempur. Haraldur Hannesson og Björn Guðmundsson. V estmannaeyjar: Þrír þekktir í stéttinni. Feðgarnir Matthías Óskarsson og Óskar Matthíasson ásamt Birni Guðmundssyni. Utvegsbændafélaeið 70 á.ra Vestmannaeyjum. ÚTVEGSBÆNDUR í Vest- mannaeyjum héldu fyrir skömmu upp á 70 ára áfmæli Útvegsbændafélags Vest- mannaeyja. Að loknum aðal- fundi félagsins var haldið af- mælishóf í Samkomuhúsinu þar sem útvegsbændur og gestir þeirra fögnuðu áfang- anum. F’jöldi gesta var í afmælishóf- inu og voru Útvegsbændafélag- inu færðar margar gjafír. Form- aður LÍÚ og fleiri gestir komu frá Reykjavík. Flutt voru ávörp, gjafír færðar og margvísleg skemmtidagskrá var flutt. Það var glaumur og gleði í Samkomuhúsinu á afmælinu enda ástæða til að fagna 70 ára farsælu starfí Útvegsbændafé- lagsins. Grímur Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Stjórn Útvegsbændafélags Vestmannaeyja. Frá vinstri: Hjörtur Hermannsson, Sigurður Einarsson, Hilmar Rósmundsson, formaður, Leifur Ársælsson, Þórður Rafn Sigurðsson, Oskar Matthíasson og Magnús Kristinsson. BÍLALEIGA AKUREYRAR Traustir hlekkir í sveiganlegrí keðju hringínn í kringum landið BQaleiga meO útibú allt í kringum landið, gcra þér mögulegt aö leigja bíl á cinum stað og skila honum á öðrum. Nýjuslu MITSUBISHI bilarnir alltaf til taks Reykjavík: 91-686915 Akureyri: 96-21715 Borgarnes: 93-71618 ísafjörður: 94-3574 Blönduós: 95-24350 Sauðárkrókur: 95-35828 Egilsstaðir: 97-11623 Vopnafjörður: 97-31145 Höfn í Hornaf.: 97-81303 ÓDÝRIR HELGARPAKKAR Neskaupstaður; „Við lækinn“ opnuð Neskaupstad. NÝLEGA var opnuð stækkuð og endurbætt verslun og efnalaug við Egilsbraut, nánar tiltekið við Kvíabólslækinn. Það eru hjónin Víglundur Gunnarsson og Jóna Björg Óskarsdóttir sem eru eigendur fyrirtækis- ins og nefnist það Við lækinn. Þau hafa rekið þama efnalaug og skóbúð undanfarin ár, en réð- ust í það í sumar að stækka húsnæðið um rúma 100 fm og hafa nú bætt tískufatnaði í verslun- ina. Þá hefur tækjakostur efnalaugarinnar verið bættur. - Ágúst Morgunblaðið/Ágúst Blöndal Eigendurnir Jóna Björg Óskarsdóttir o’g Víglundur Gunnarsson. hinirvinsælu /4mbr/í skórfrá Danmörku Teg: 930 Stærðir 41-46 Fóðraðir Verð: 5.295,- Teg: 8012 Mjög breiðir Stærðir 40-46. Verð: 4.495,- 5% staðgreiðsluafsláttur Póstsendum samdægurs Teg: 452 Mjúkir og þægilegir Stærðir 41-46. Verð: 4.995,- TOPg •5?»—'sKORnrN VELTUSUND' 21212

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.