Morgunblaðið - 18.12.1990, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 18.12.1990, Qupperneq 71
MELISSA örbylgjuofn kr. 16.995 SVISSNESK FONDUSETT Switzerland Frábær gæði. Yarist eftirlíkingar. Verð aðeins kr. 9.! &SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM SÍMI 68 55 50 VID MIKLAGARD i i I MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990______________________________________________________71 j Krakkar í angóruull hía á veturinn f nærfatnaði úr angóruull verður veturinn leikur einn. Angóruullin gefur meiri einangrun og er fínni og léttari en aðrar ullartegundir. Hún hrindir vel frá sér vatni og síðast en ekki síst klæjar krakkana ekki undan henni. í nærfatnaði úr angóruull er krökkunum ennþá heitt þegar þeir koma heim eftir að hafa leikið sér úti allan daginn. UTSÖLUSTAÐIR: REYKJAVIK: Apótek Austurbcejar Alafossbúðin Árbæjarapótek Borgarapótek Breiöboltsapötek Ellingsen Gar&apótek Háaleitisapótek Holtsapótek Ingólfsapótek Laugavegsapótek Lyjjabúðin Iðunn Rammagerðin Reykjavikurapótek Skátabúðin Sportval Ull og gjafavörur Útilíf Veiðibúsið SELTJARNARNES: Sportlíf KÓPAVOGUR: Kópavogsapótek GARÐABÆR: Apótek Garðabœjar HAFNARIJÖRÐUR: Apótek Norðurbœjar Haftiarfjarðarapðtek KEFLAVÍK: Samkaup KEFLAVIKURFLUG- VÖLLUR: íslertskur markaður MOSFELLSBÆR: Mosfellsapótek Verslunin Fell Verkstmðjuútsala Álafoss AKRANES: Bjarg Sjúkrabúsbúðin BORGARNES: Kf. Borgfirðinga OLAFSVÍK: Sölusk, Einars Kr. STYKKISHÓLMUR: Hólmkjör GRUNDARFJÖRÐUR: Hvönn HELUSSANDUR: Virkið BÚÐARDALUR: Dalakjör PATREKSFJÖRÐUR: Versl. Ara Jónssonar TÁLKNAFJÖRÐUR: Bjamabúð BILDUDALUR: Versl. Edinborg FLATEYRI: Brauðgerðin ÞINGEYRI: Kaupf. Dýrfirðinga SÚGANDAFJÖRÐUR: Suðurver ISOLUNGARVÍK: Einar Guðfinnsson ÍSAFJÖRÐUR: Sporthlaðan HÓLMAVÍK: Kf. Steingrímsfjarðar HVAMMSTANGI: Vöruh. Hvammst. Fáanleg í hvítu og bláu. fyrr. Þessi síðasta nafnabreyting mun hafa átt sér stað einhvern tímann á árunum 1960-70. Nefna má, að í Danmörku hét leikurinn áður „salt og brod“, en kallast nú „kronskjul". Þannig eru leikir undirorpnir stöðugum breytingum. Með breyttu þjóðfélagi og atvinnuháttum hverfa leikir eða aðlagast nýjum aðstæð- um. Börn læra það sem fyrir þeim er haft og ef þau geta fylgt með fullorðnu fólki við vinnu sína bera leikir þeirra þess merki. Drengir í sjávarþorpum leika sér enn að bát- um í flæðarmálinu og til sveita búa börn enn myndarbúum með horn og bein. Búskapurinn er að sjálf- sögðu orðinn vélvæddur, komnir bílar og traktorar, og súrheysturnar og fleíri nýjar byggingar hafa bæst við. Þau börn sem ekki sjá fullorðið fólk að störfum verða að sækja fyrirmyndir sínar annað. Þau leita til þeirra til dæmis í bókum, blöð- um, sjónvarpi og kvikmyndum, rétt eins og börn á fyrri tímum fengu innblástur til bardagaleikja úr Is- lendingasögunij sem lesnar voru á kvöldvökum. Aður fyrr breyttist fjósrekan í öxina Rimmugýgi og broddstafur í atgeir Gunnars á Hlíðarenda. Nú eru framleiddar nákvæmar eftirlíkingar af hinum flóknustu morðtólum, sem raunar hafa víða verið bannaðar þegar hér er komið sögu. En tilbúin leikföng stýra ekki endilega leikjum. Ef við höldum það vanmetum við hug- myndaflug og ímyndunarafl barna. Spýtukubbur getur auðveldlega breyst í geislabyssu og sauðarkjálki í skammbyssu ef leikurinn krefst þess. Á sama hátt geta „starwars“- karlarnir breyst í sigmenn, sem sækja svartfuglsegg í björg, ef leik- urinn snýst um það þá stundina. Kvöldvökurnar hafa runnið sitt skeið með breyttum búsetu- og at- vinnuháttum, en ýmislegt hefur komið í staðinn. Fjölskyldur iðka útiveru saman, horfa á sjónvarp eða fara í kvikmyndahús. „Trivial Pursuit" og „Pictionary“ hafa leyst refskák og púkk af hólmi sem Ij'öl- skylduspil og „Frúin í Hamborg“ lifir góðu lífi á ferðalögum eftir þjóðvegum landsins. Við sjáum einnig stöðuga nýsköpun í gangi og þrátt fyrir ýmiss konar utanað- kömandi áhrif og ótrúlegt framboð á afþreyingarefni eru sumir gömlu leikjanna enn í fullu gildi. Þó er vissara að vera á varðbergi gegn því að barnamenningin glatist í hinu gífurlega magni af alls kyns afþrey- ingarefni, sem bömum býðst nú til sími 666006 SEYÐISFJORÐUR: Versl. E.J. Waage NESKAUPSTAÐUR: 5. Ú. N. EGIISSTAÐIR: Kf. Héraðsbúa ESKIFJÖRÐUR: Sportv. Hákons Sófuss. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Kf. Stöðvarfjarðar B RF.IÐD ALSVÍK: Kf. Stöðvarfjarðar HÖFN: Kf. A-Skaftfellinga VESTMANNAEYJAR: Apótek Vestm.eyja Sandfell HELLA: Rangárapótek SELFOSS: Vöruhús KÁ. HVERAGERÐI: Ölfusapótek dags. Til þess að leikir geti lifað verða börn að fá tækifæri til að taka þá í arf frá eldri kynslóðum. Vinnan göfgar manninn íslensk börn hafa alla tíð tekið ríkari þátt í atvinnulífinu en gengur og gerist meðal nágrannaþjóða okk- ar. Til sveita var þeim jafnan hald- ið að vinnu um leið og þau höfðu burði til en hvernig skyldi þessum málum hafa verið hagað í bæjum landsins? Lengi vel var algengt að börn í bæjum færu snemma að vinna eins og börn til sveita. Þetta átti sérstak- lega við um börn þeirra sem minna máttu sín en vinnu var síður haldið að þörnum þeirra sem efnaðri voru. I sjávarplássum var vinnan auð- vitað mest tengd fiskinum. Snemma á þessari öld var fiskbreiðslá og samantekt á þurrkstæðum með al- gengustu barnastörfum í bæjum landsins. Konur og börn frá sjö til átta ára aldri sáu aðallega um þetta starf. Það var fólgið í því að breiða saltfisk sem búið var að vaska til þerris í þar til gerðum þurrkstæðum eða reitum. Reitirnir voru hlaðnir upp með steinum sem fiskurinn var breiddur á. Stundum var fiskurinn þurrkaður á sérstökum grindum. Breitt var snemma morguns ef veð- urútlit var gott en tekið saman síðdegis. Þá var breitt aftur næsta dag og þannig haldið áfram þar til fiskurinn var þornaður. Börn í sjávarplássum hafa í gegnum tíðina gengið í ýmiss konar verk með fullorðnum um leið og þau hafa haft til þess nokkra getu. Á sfldarárunuin var ekki óalgengt að sjá krakka á ýmsum aldri við alls konar snúninga á síldarplönun- um, bæði stráka og stelpur og þótti sjálfsagt. Það þótti meira að segja sjálfsagt að stálpuð börn ynnu fulla vinnu við síldarsöltun og tii var að þau stóðu við tunnurnar lengur en góðu hófi gegndi. Eins og fyrr segir fengu drengir . stundum áð fara í róðra, allt frá. 10-12 ára aldri. Yfirleitt þótti þeim mikil upphefð í því að fá að fara með á sjóinn þó starfið væri erfitt. Það viðhorf virðist lengi hafa verið ríkjandi meðal þeirra að lífsham- ingjan væri fólgin í því að verða „maður með mönnum“ eins fljótt og auðið væri. Auðvitað hefur það hert margan drenginn að læra snemma að taka til hendinni en til var líka að börnum var ætlað um of og biðu þess seint bætur. BLÖNDUÓS: Apótek Blönduóss SAUÐÁRKRÓKUR: Skagftrðingabúð VARMAHLIÐ: Kf Skagftrðinga SIGLUFJÖRÐUR: Versl. Sig. Fanndal ÓLAFSFJÖRÐUR: Valberv DAI.VIK: Dahnkurapótek Versl. Kotra AKUREYRI: Versl. París Eyfjörð HUSAVÍK: Bókav. Pórarins St. REYKJAHLÍÐ: Verslunin Sel RAUFARHÖFN: Snarlið VOPNAFJÖRÐUR: Kaupf. Vopnafjarðar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.