Morgunblaðið - 18.12.1990, Side 81
MOIÍGUNBLXðIÐ ÞRIÐ.n.'I)A(;(JK 18. DESKMBKR 1990
81
U2
ROKK
Engin upp-
lausn hjá
U2
Meðlimir rokkhljómsveitarinnar
U2 hafa borið til baka ákafar
sögusagnir um að sveitin hafi lagt
upp laupana vegna missættis sveit-
armeðlima, en svæsnustu kjafta-
sögur hafa verið blóði drifnar af
áflogum þeirra félaga.
Hið sanna er, segja þeir Bono
og félagar, að allt sé eins og
blómstrið eina á milli þeirra félaga,
bróðernið hafi aldrei verið ríkara
og ástæðan fyrir því að lítið hafi
sést og heyrst til sveitarinnar
síðustu mánuði sé sú að efni næstu
plötu hafi staðið nokkuð í þeim
lagasmiðum, þeir hafí viljað vanda
það sem best og því verið lengi að
hrista það fram úr erminni. Lag-
asmíðum sé hins vegar lokið og nú
séu þeir í upptökuveri að vinna
gripinn.
Ekki hefur kvisast út hvað nýj-
asta plata þessarar vinsælu írsku
hljómsveitar muni heita, en allt um
það, verður hún sú tíunda í röð-
inni, en þær síðustu hafa hver af
annarri farið í efstu sæti sölulista
beggja vegna Atlantsála.
TOP FIVE
TOP MERKI
TOP FATNAÐUR
og margt, margt fleira.
^gfrKARNABÆR
SPORTS-WE AR • FASHION-TEAM
Barnafataverslun
LAUGAVEGI 5
sími 620042
Hard Rock nautalundir
m/bakaóri kartöflu, smjöri, frönskum
kartöflum, salati m/dressing, heitri
sveppasósu og fullt af Hard Rock kærleik
Velkomin á Hard Rock Cafe,
sími 689888
iytóiVjVi' ;% ;% ;% ;% ;V ;\ ;\ ;\ ;\ ;\ ;\ ■ \ ■ \ ■ \ ■ \ ■ \ >\■ \ ■ \ ■ \ ■ \ ■ \ ■ \ «\«v
i
1
• •
OÐRUVISI
JOLAGJAFIR
FJÖLBREYTT ÚRVAL AF SKARTGRIPUM ÚR
NÁTTÚRUSTEINUM
Við eigum hjartalaga hólsmen úr eftirtöldum orkusteinum:
★ Lapis Lazuli
★ Malachiie
★ Ambcr
★ Sugilite
★ Rose Quartz
★ Amethyst
★ Hematite
★ Snowflake Obsidian
★ Azurite
★ Blue lace Agate
★ Leopard Jasper
★ Einnig orkusteinor í hólsmenum í fleiri útlistgeróum, t.d. sem kúlur, dropor o.fl.
★ Eyrnolokkor fyrir göt meó orkustein-
um - gott úrvol
★ Krossor með kristöllum
★ Silfurkrossor og önnur folleg silfur-
hólsmen
★ Hélsmen í leóurólum meó néttúru-
steinum
★ STAKIR ORKUSTEINAR - mikió úr-
val, morgor stæróir
★ SILKIPOKAR FYRIR ORKUSTEINANA
★ MONDIAL ARMBÖNDIN OG SEGUL-
ARMBÖNDIN
-★ KRISTALSKÚLUR - nokkror gerÓir
STJÖRNUKORT eftir Gunnlaug Guðmundsson:
□ PERSÓNULÝSING
□ FRAMTÍÐARKORT 12 MÁN.
□ FRAMTÍÐARKORT 3 MÁN.
□ SAMSKIPTAKORT
Kortin eru afgreidd meðan beðið er.
★ ÚRVAL AFINNLENDUM OG ERLENDUM BÓKUM UM SÉRHÆFÐ MÁLEFNI
eins og sjálfsþroska, heilsufar, andleg málefni og dulspeki
★ TAROT SPIL OG ÖNNUR SPÁSPIL - ÁSAMT BÓKUM UM SPÁDÓMA
★ DRAUMARÁÐNINGABÆKUR
★ REYKELSI í ÚRVALI
Við veitum persónulega þjónustu og ráðgjöf
!
VERSLUN í ANDA
NÝRRAR
ALDAR
Laugóvegi66-101 Reykjavík^^ Símar: (91)623336-626265
Póstkröfuþjónusta - Greiðslukortaþjónusta
ÞF
Pantanasímar: (91)623336 og 626265
URVALIÐ HJA OKKUR AF SERSTÆÐUM
JÓLAGJÖFUM KEMUR ÞÉR Á ÓVART