Morgunblaðið - 14.02.1991, Page 9
flirt
UH'i fTA'iíui’i’i t,i MijPAflu'rfítV'
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGU^ 14. FEBRÚAR 1991
Prufu-hitamælar
•r 50 til + 1000 C
í einu tæki meö elektrón-
ísku verki og Digital sýn-
ingu.
Vesturgðtu 16 - Slmar 14680-13280
Heba heldur
við heilsunni
Ný námskeiö
hefjast
I8.febrúar
Holl hreyfing
með tónlist
Þol - magi, rass,
læri
Teygjur - slökun
Trimm-
form
meðferð
HEILSURÆKTIN HEBA
Auðbrekku 14, Kópavogi
símar 642209 og 641309.
Kvenfatnaður!
Nýjasta tíska í stórum stærdum.
Jakkar - blússur - pils - buxur - peysur - sokkabuxur
Póstsendum.
Mikió úrval af hárkollum og hártoppum.
Hárprýði/Fataprýði
Háaleitisbraut 58-60, sími 32347
Einir á báti
stöðnunar
Þorsteinn Pálsson seg-
ir í Fylki:
„Um nokkurt skeið
hefur enginn hagvöxtur
verið í landinu og í reynd
hefur okkur miðað frem-
ur aftur á bak en áfram.
Þaö væri hægt að sætta
sig við þetta ef um tíma-
bundna erfiðleika væri
að ræða og við ættum
breytjngar í vændum.
Eða þá ef sömu sögu
væri að segja af þjóðim-
um í kringum okkur.
Svo er ekki. An fyrir-
hafnar verður engin
breyting. Og við erum
nánast einir á báti. Hvar-
vetna í nágrannaríkjun-
um er hagvöxtur umtals-
verður og mun fyrirsjá-
anlega aukast á næstu
árum. Ef við ætlum
áfram að bjóða íslend-
ingum upp á sambærileg
eða betri lífskjör en ná-
grannar okkar státa af
verður að breyta veru-
lega um áherzlur og
stefnu í atvinnu- og efna-
hagslífi okkar. Sú ríkis-
stjórn vinstri flokka sem
nú situr hefur látið reka
á reiðanum í þessu efni.
Af eðli heimar og sam-
setningu leiðir að for-
ystumenn hemiar hugsa
til skamms tima þegar
þjóðarnauðsyn býður að
framtiðarhagsmunir
okkar séu leiðarljós
stjórnmálaima. Á þessu
verður að verða breythig
í kjölfar alþingiskosning-
anna i vor ...“
Hagvöxtur og
önnur lífsgildi
Síðar í greininni segir:
„Stundum er kröfumii
um hagvöxt teflt gegn
öðrrnn lifsgildum, svo
sem ln einu landi og óm-
engaðri náttúru, íhugun
andlegra verðmæta eða
ræktun mannlegra
tengsla eða tilfinninga.
Að sömiu getur efnis-
hyggja — tóm hagvaxtar-
ÞORSTEINN PALSSON:
Samhljómur mann-
helgis og hagvaxtar
r kl.tft .0 mnli hagvOxr. Vlð
n pvi 'boiid lif.k|ór hér é l.ndt
n viA |»u >.m .«r.r þ|OAir n(Ot».
an v.rlft okkur hagitMður. Hér hafur
• fnal.gum k|Orum fólka flaygt fram
mað naa.ta «.vlntyralagum hattl. Vift
höfurn a.m þjöft é .kömmum tima
brotlst úr fétakt og vanþrftun i auft
l.gft og Ora framþröun. A kvarfta hag-
vaxtar og annarra mmllhugtaka hag-
frwðlnnar srum vlft nú i hópi rikuatu
Aftur á bak en ekki áframí
Lengst af 20. öldinni sótti þjóðin hratt fram
tii betri lífskjara. Byrinn í hagvaxtarseglin
samanstóð af gamalli en einkum nýrri mennt-
un, þekkingu og tækni í atvinnulífinu. Á tíma
sem svarar til meðalævi íslendings í dag
þeystum við frá fátækt til bjargálna, raunar
í hóp ríkustu þjóða heims. — Á allra síðustu
árum „hefur stöðnun og doði hlaupið í efna-
hagslíf okkar. Við erum ekki lengur forystu-
þjóð um bætt lífskjör ... í reynd hefur okkur
miðað fremur aftur á bak en áfram", segir
Þorsteinn Pálsson í Vestmannaeyjablaðinu
Fylki.
trú — leitt okkur á villi-
götur, fengfið okkur til
að gleyma því sem gefur
lífinu gildi. En svo þarf
ekki að vera og á ekki
að vera. Það er unnt að
samræma góð lífskjör og
virðingu fyrir sköpunar-
verkinu og andlegum og
siðferðislegum verðmæt-
um mannlífsins. Kristin
trú er farvegur þeirrar
samræmingar.
Það er ekki tilviljun
að það er í hinum vest-
ræna, kristna heimi sem
lífskjör eru bezt og
maimréttindi mest. Til-
raun kommúnista til að
skapa allsnægtir í nafni
guðlausra viðhorfa og
með guðlausum aðferð-
um cndaði í skclfingu og
varð martröð 20. aldar.
Við höfum með eftir-
miimilegum hætti orðið
vitni að þeim skapadægr-
um á síðustu misserum.
Sú reynsla er sönnun
þess að þjóðfélag far-
sældar og maimvirðingar
verður ekki reist nerna
með kristna trú og sið-
ferði að leiðarljósi."
Þjóðfélags-
gerðin og
árangurinn
Hér víkur formaður
Sjálfstæðisflokksins að
merg málsins.
Reynsla þjóða frá iykt-
um síðari heimsstyijald-
ar sýnir, svo hafið er yfir
allan vafa, að þær þjóðir,
sem lifað hafa við þjóð-
skipulag lýðræðis, þing-
ræðis og markaðsbú-
skapar, liafa skapað
verulega meiri verðmæti
(mælt á kvarða lands-
framleiðslu á hvern vimi-
andi þegn, sem og á
kvarða hagvaxtar) en
ríki miðstýrðs hagkerfis.
Samkeppnisríkin hafa i
senn tryggt fólki meiri
mannréttindi og betri
lífskjör en ríki sósialis-
mans.
Það er þjóðfélagsgerð-
in, starfsumhverfi at-
vinnulifsins, sem ræður
því, hvern veg atvinnu-
vegunum reiðir af
rekstrarlega og hveijum
arði þeir skila í þjóðar-
búið, in.a. til að rísa und-
ir viöunandi lífskjörum
fólks og efnahagslegu
sjálfstæði einstaklinga og
þjóöar.
Frelsi með
mannúð
Lífskjörin í landinu
ráðast fyrst og fremst af
tvennu: 1) hvuða verð-
mæti verða tti í þjóðarbú-
skapnum, 2) hvaða kjör-
um þjóðin nær í
nitiliríkjn verzlun: í sölu
framleiðslu simtar og
kaupum á innfluttum
nauðsynjum.
Lífskjör — þar með
talin öll þjónusta við fólk,
heilbrigðisþjónusta, al-
mannatryggingar,
fræðslukerfi eða þjón-
usta af öðru tagi —
byggjast á fjármunum.
Verðmætasköpmi í þjóð-
arbúskapnum er fjái'-
hagsleg forsenda og
kostnaðarleg undirstaða
allrar þjónustu.
Því betur sem að fram-
leiðslunni og millirikja-
viðskiptum er búið og
staðið þeim munu meiri
möguleikar eru til að
bæta lífskjör og veita al-
hiiða þjónustu, þar með
talið að fylgja fram
mannúðarstefnu í samfé-
laginu, styðja þá sem
minna mega sín fyrii'
ýmsra hluta sakir. Kjör-
orðin frelsi með mannúð,
eru ekki iimantóm slag-
orð, heldur blákaldur
veruleikimi. Frelsið í at-
vinnu- og efnahagslífi
eykur verðmætasköpiui-
ina, sein er fjárhagsleg
forsenda og kostnaðar-
ieg undirstaða velferðar-
innar.
I Gengi erlendra verðbréfasjóða hækkar.
I
Kaupþing gerði á síðasta ári samstarfssamning við Deutsche Bank um sölu á
hlutdeildarskírteinum í fjórum þýskum verðbréfasjóðum. Hér að neðan er
sýnd gengisþróun þessara fjögurra sjóða frá því sala þeirra hófst hér á landi í
lok ársins. Eins og sjá má hefur stríðið við Persaflóa haft mismunandi mikil
áhrif á gengi þeirra sem hefur farið stighækkandi frá síðustu mánaðarmótum.
Gengi Einingabréfa 14. febrúar 1991
Einingabréf 1 5,364
Einingabréf 2 2,901
Einingabréf 3 3,522
Skammtímabréf 1,798
Auðlind 1,026
I
I
I
Akkumula. Alþjóðlegur sjóður sem kaupir
hlutabréf og skuldabréf og er aðallega fjárfest
Tiger Fund. Fjárfestir í hlutabréíum og
skuldabréfum frá binum ýmsu löndum Asíu v
t.d. Hong Kong og Malasíu
17. des 2. jan 15. jan24. jan 8. feb
Eurovesta. Fjárfestir í hlutabréfum í viður-
kenndum evrópskum fyrirtækjum, aðallega í
Þýskalandi, Sviss og Spáni
1 Gengi erlerdra verðbréfasjóða 11. febrúar 1991. i U kaupgengi sölugengi U
D Akkumula 291,69 "306,30
n Eurovesta 80,02 82,85
1 Re-Inrenta 200,31 205,35 |
1 DB Tiger Fund 210,55 221,08 |
Re-Inrenta. Alþjóðlegur sjóður sem einungis er
ávaxtaður í skuldabréfum og er um 60% sjóðsins
ávaxtaður í þýskum verðbréfum
ísl. kr. 3.100_
ísl.kr. 7.600.
7.500
7.400.
7.300.
7.200.
17. des
2. jan
15. jan24- jan
2. jan
15. jan24. jan
KAUPÞING HF
Kringlunni 5, simi 689080