Morgunblaðið - 14.02.1991, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. FEBRÚAR 1991
RAÐAUGIYSINGAR
A TVINNUHUSNÆÐI
Laugavegur
Verslunar- og þjónustubygging
Til leigu er 50-250 fm húsnæði á 3. hæð.
Aðkoma er bæði frá Laugavegi og Hverfis-
götu. Góð aðkoma fyrir hjólastóla.
I húsinu eru verslanir, kaffitería, líkamsrækt,
læknastofur, skrifstofur o.fl. Sanngjörn leiga
fyrir góða leigjendur.
Upplýsingar í síma 672121 á skrifstofutíma.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
vj^^/Aðalfundur Gerplu
Aðalhindur íþróttafélagsins Gerplu í Kópa-
vogi verður haldinn fimmtudaginn 14. febrú-.
ar kl. 20.30 í íþróttamiðstöð ISÍ, Laugardal.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Bandalag íslenskra
farfugla
heldur árlegan aðalfund sinn kl. 20.00
fimmtudaginn 28. febrúar 1991.
Efni fundarins er:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fundarstaður er hús bandalagsins á Sund-
laugavegi 34, 105 Reykjavík.
Stjórnin.
KENNSLA
FLUGMÁLASTJÓRN
Flugmenn -
flugáhugamenn takið eftir
Athugið breyttan tíma á febrúarfundi okkar
um flugöryggismál. Hann verður í kvöld á
Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.00.
Fundarefni:
Flugleiðsaga framtíðarinnar með gervi-
hnattatækni (Global positioning system).
íslenskir og erlendir sérfræðingar flytja
fræðsluerindi og kynna alþjóðlegan notenda-
búnað.
Látið þetta einstaka tækifæri, til þess að
kynnast þessu efni, ekki framhjá ykkur fara.
Allir velkomnir.
Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík,
Flugmálafélag Islands,
Flugmálastjórn,
Öryggisnefnd FÍA.
TILKYNNINGAR
Pípulagningameistarar
Munið stofnfund Iðnaðarpípulagna hf. í kvöld
kl. 20.00 í Skipholti 70, Reykjavík.
Nánari upplýsingar í síma 679616.
Undirbúningsnefndin.
TIL SÖLU
Veiðarfæri
Höfum allar gerðir þorskaneta á lager, einnig
Rocknopper, rækju- og fiskitroll, víra, lása o.fl.
Höfði hf., netagerð,
miðstöð veiðarfæra á Norðurlandi.
Sími 96-41999.
Snyrtistofa til sölu
Snyrtistofa í Reykjavík er til sölu. Verð kr.
800.000. Greiðsla með skuldabréfi kæmi til
greina.
Upplýsingar í síma 78064 á kvöldin.
Til sölu stór
byggingakrani
í eigu þrotabús Steintaks hf. Kraninn er af
Poten-gerð, árgerð 1971, staðsettur við
Klapparstíg í Reykjavík.
Upplýsingar veita Magnús H. Magnússon
hdl. í síma 618366 og Elvar Örn Unnsteins-
son hdl. í síma 678660.
Bújörð til sölu
Jörðin Hólavatn í Austur-Landeyjahreppi er
til sölu og ábúðar nú þegar. Á jörðinni er
nýtt íbúðarhús og fullvirðisréttur í mjólk.
Jörðin selst í fullum rekstri með bústofni og
vélum.
Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörn Skarp-
héðinsson.
FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTAN,
Hlíðarvegi 16, 860 Hvolsvelli.
Sími 98-78440.
Sigurbjörn Skarphéðinsson,
lögg. fasteigna- og skipasali.
SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN
. FÉLAGSSTA-RF
Akureyri
Sjálstæðiskvennafélagið
Vörn
Almennur félagsfundur verður á Hótel KEA laugardaginn 16. febrúar
kl. 17.00.
Dagskrá:
1. Kosning fulltrúa á Landsfund sjálfstæðismanna, haldinn 7.-10.
mars nk.
2. Gestir fundarins: Svanhildur Árnadóttir og Tómas Ingi Olrich.
3. Önnur mál.
Félagskonur vinsamlega fjölmennið.
Stjórnin.
Til sigurs með Sjálfstæð-
isflokknum
Sameiginlegur op-
inn stjórnarfundur
Heimis í Keflavík og
FUS Njarðvíkum,
verður haldinn
föstudaginn 15. fe-
brúar kl. 20.00 á
Flughótelinu í
Keflavík. Gestir
fundarins verða
Guðlaugur Þór
Þórðarson, varaformaður SUS og Þorgrímur Daníelsson. Umræður
verða um SUS-starfið og komandi kosningabaráttu.
Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið.
SUS, Heimir og FUS Njarðvík.
Fundir með frambjóðend-
um Sjálfstæðisflokksins í
Vesturlandskjördæmi í
Búðardal
Fundur verður hald-
inn í Dalabúð föstu-
daginn 15. febrúar
kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Ávörp frambjóð-
enda.
2. Almennar um-
ræður og fyrir-
spurnir,
Fundarstjóri verður lóhannes Benediktsson.
Kjördæmisráð
Fundir með frambjóðend-
um Sjálfstæðisflokksins í
Vesturlandskjördæmi í
Grundarfirði
Fundur verður haldinn í laugardaginn 16. febrúar kl. 17.00 í kaffi-
stofu Sæfangs.
Dagskrá:
1. Ávörp frambjóðenda.
2. Almennar umræður og fyrirspurnir.
Fundarstjóri verður Kristján Guðmundsson.
Kjördæmisráð.
Fundir með frambjóðend-
um Sjálfstæðisflokksins f
Vesturlandskjördæmi í
Stykkishólmi
Fundur verður haldinn í laugardaginn 16. febrúar í Hótel Stykkis-
hólmi kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Ávörp frambjóðenda.
2. Almennar umræður.og fyrirspurnir.
Fundarstjóri verður Róbert Jörgensen.
Kjördæmisráð.
SAMIiANI) UNCKA
SIÁLFS TÆDISMANNA
Til sigurs með
Sjálfstæðis flokknum
Bessi og Jörundur
Opinn sameiginleg-
ur stjórnarfundur
Bessa í Vestur-
Húnavatnssýslu og
Jörundar á Blöndu-
ósi, verður haldinn
sunnudaginn 17.
febrúar kl. 14.00 í
Sjálfstæðishúsinu á
Blönduósi.
Gestir fundarins
verða Guðlaugur Þór Þórðarson, varaformaður SUS, og Þorgrímur
Daníelsson. Rætt verður um SUS-starfið og komandi kosningabar-
áttu.
Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið.
Jörundur og Bessi.
Til sigurs með
Sjálfstæðis flokknum
SAMHANI) UNiíRA
S/ÁLI STA DISMANNA
Víkingur og Njörður
Opinn sameiginleg-
ur stjórnarfundur
Víkings á Sauðár-
króki og Njarðar á
Siglufirði verður
haldinn laugardag-
inn 16. febrúar kl.
16.00 í Sjálfstæðis-
húsinu á Sauðár-
króki.
Gestir fundarins
verða Guðlaugur Þór Þóröarson, varaformaður SUS, og Þorgrímur
Daníelsson. Rætt verður um SUS-starfið og komandi kosningabar-
áttu.
Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið.
SUS, Njörður og Vikingur.
Djúpavogsbúar og
nærsveitungar athugið
Almennur fundur verður haldinn á Hótel
Framtíð í dag, fimmtudaginn 14. febrúar,
kl. 20.30.
Á fundinn mætir Hrafnkell A. Jónsson og
ræðir komandi kosningar, kjaramál og
fleira.
Allir velkomnir.