Morgunblaðið - 16.02.1991, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.02.1991, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. FEBKÚAR 1991 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 15. febrúar. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 95,00 88,00 90,94 119,316 10.851.113 Þorskur (ósl.) 106,00 70,00 87,47 20,617 1.803.479 Smáþorskur 55,00 55,00 55,00 0,247 13.585 Smáþorskur (ósl.) 55,00 55,00 55,00 0,592 32.614 Ýsa 93,00 65,00 84,45 28,660 2.420.297 Ýsa (ósl.) 81,00 50,00 75,54 12,143 917.345 Karfi 46,00 -44,00 44,83 8,806 394.801 Ufsi 46,00 25,00 40,87 6,614 270.366 Steinbítur 44,00 30,00 38,91 11,081 431.164 Steinbítur (ósl.) 41,00 30,00 36,23 7,899 286.204 Langa 67,00 67,00 67,00 0,293 19.631 Lúða 500,00 370,00 444,09 0,321 142.552 Rauðm./Grálúða 106,00 106,00 106,00 0,015 1.590 Koli 64,00 47,00 57,41 10,056 577.306 Hrogn 200,00 160,00 183,93 1,189 218.870 Keila (ósl.) 32,00 24,00 26,48 4,161 110,191 Skötuselur 415,00 415,00 415,00 0,031 12.865 Lýsa (ósl.) 20,00 20,00 20,00 0,007 140 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,059 1.180 Samtals 79,73 232,113 18.505.283 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur (sl.) 96,00 70,00 84,57 38,613 3.265.385 Þorskur (ósl.) 116,00 72,00 91,61 19,632 1.798.583 Þorskur smár 74,00 74,00 74,00 1,096 81.104 Þorskhausar 6,00 6,00 6,00 0,311 1.866 Ýsa (sl.) 95,00 66,00 80,79 17,219 1.391.158 Ýsa (ósl.) 87,00 60,00 65,63 8,366 549.099 Karfi 41,00 41,00 41,00 0,719 329.479 Ufsi 39,00 20,00 36,27 4,693 170.224 Steinbítur 70,00 20,00 28,17 6,697 188.657 Skötuselur 165,00 165,00 165,00 0,004 660 Skarkoli 57,00 49,00 55,28 0,297 16.417 Lúða 410,00 240,00 349,28 0,160 55.885 Lýsa 40,00 40,00 40,00 0,037 1.480 Langa 63,00 55,00 62,03 2,270 140.818 Keila 20,00 20,00 20,00 1,627 32.540 Hrogn 150,00 95,00 127,48 0,574 73.175 Gellur 275,00 275,00 275,00 0,016 4.400 Blandað 72,00 20,00 33,97 0,129 4.382 Undirmál 88,00 20,00 45,03 1,710 77.004 Samtals 75,67 104,170 7.882.316 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 125,00 30,00 102,98 54,894 5.652.851 Þorskur (sl.) 125,00 74,00 110,82 7,181 795.899 Þorskur (ósl.) 120,00 30,00 101,80 17,713 4.856.352 Ýsa 89,00 73,00 85,87 9,575 822.188 Ýsa (sl.) 86,00 79,00 85,15 1,449 123.385 Ýsa (ósl.) 89,00 73,00 86,00 8,126 698.903 Karfi 55,00 5,00 45,91 2,991 137.679 Ufsi 50,00 15,00 30,36 0,700 21.253 Steinbítur 45,00 32,00 36,07 4,226 152.437 Hlýri 36,00 36,00 36,00 0,050 1.800 Langa 62,00 50,00 56,47 1,529 86.338 Lúða 520,00 400,00 482,97 0,187 90.315 Skarkoli 74,00 60,00 64,65 0,331 21.400 Skötuselur 140,00 100,00 139,27 0,219 30.500 Skata 89,00 86,00 87,88 0,104 9.139 Keila 40,00 28,00 34,44 5,998 206.551 Rauðmagi 130,00 100,00 122,13 0,061 7.450 Náskata 5,00 5,00 5,00 0,018 90 Lýsa 40,00 38,00 39,69 0,275 10.914 Blá & langa 60,00 60,00 ■ 60,00 0,728 43.680 Hlýri/Steinb. 35,00 35,00 35,00 0,044 1.540 Geirnyt 15,00 15,00 15,00 0,124 1.860 Loðna 12,00 12,00 12,00 2,166 25.992 Undirmál 30,00 30,00 30,00 0,755 22.650 Samtals 85,23 87,116 7.424.898 Selt var úr Albert Ólafs og dagróðrabátum. Á morgun verður selt úr dag- róðrabátum og Eldeyjar-Boða og Baröanum. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.febrúar1991 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 11.497 ’/z hjónalífeyrir 10.347 Fulltekjutrygging 21.154 Heimilisuppbót 7.191 Sérstök heimilisuppbót 4.946 Barnalífeyrir v/1 barns 7.042 Meðlag v/ 1 barns 7.042 Maeðralaun/feðralaun v/1 barns 4.412 Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 11.562 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 20.507 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða 14.406 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 10.802 Fullur ekkjulífeyrir 11.497 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 14.406 Fæðingarstyrkur 23.398 Vasapeningar vistmanna 7.089 Vasapeningarv/sjúkratrygginga 5.957 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar 981,00 Sjúkradagpeningareinstaklings 490,70 Sjúkradagpeningarfyrir hvert barn á framfæri .. 133,15 Slysadagpeningareinstaklings 620,80 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ... 133,15 Stíll í Bankastræti 8 VERSLUNIN Stíll, sem verið hefur til húsa á Hverfisgötu 39 í nokk- ur ár, er nú flutt í nýtt og betra húsnæði í Bankastræti 8. Verslun- in hefur sem áður á boðstólum tískufatnað frá Sonia Rykiel, Georg- es Rech, Claudia Strater og fleiri þekktum framleiðendum ásamt nátt- og undirfatnaði frá La Perla. Víg'slutónleikar í Nýja tónlistarskólanum NÝI tónlistarskólinn er nýfluttur í eigið húsnæði á Grensásvegi 3 sem skólinn hefur fest kaup á. Þar- hefur verið innréttaður tón- leikasalur sem tekur a.m.k. 160 áheyrendur í sæti. Sunnudagskvöldið 17. febrúar kl. 20.00 verða kennarar skólans með tónleika og leika á hin ýmsu hljóð- færi auk söngs. Kammermúsík verður einnig á efnisskránni, þ.e. Pelsjakkar og árshátíðar- kjólar hjá FEF BARNARÚM, pelsjakkar, ljósa- krónur og árshátiðarkjólar á ýms- um aldri er meðal þess sem bætt hefur verið inn á Febrúarflóa- markaði Félags einstæðra for- eldra sem haldnir eru alla laugar- daga í þessum mánuði og sá næsti í dag, laugardaginn 16. febrúar og hefst kl 14 í Skeljanesi 6. Mik- ið er af nýjum og vönduðum peys- um, myndir og málverk, bækur og skrautmunir auk alls kyns fatn- aðar á alla aldurshópa og allar stærðir að venju. Sem fyrr bendir FEF fólki á að koma stundvíslega vegna mikiilar aðsóknar og séu einhverjir með vam- ing á markaðinn verður að koma honum fyrir kl. 13 í dag, laugardag. Allur ágóði rennur að venju til endur- bóta og viðhalds á neyðar- og bráða- birgðahúsnæði FEF á Öldugötu og í Skeljanesi. Kvintett eftir Fr. Schubert, einn af orgelkonsertum Hándels verður fluttur með strokhljómsveit kenn- ara og tveim nemendum skólans og flutt verður hljómsveitarverk eftir skólastjóra skólans, Ragnar Björnsson, sem hann skrifaði í þessu ákveðna tilefni og hann nefn- ir „A hlaupum". I verkinu leika ásamt kennurum nokkrir nemendur skólans. Aðgangseyrir verður eng- inn tekinn að tónleikunum og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. GENGISSKRANING Nr. 32 15. febrúar 1991 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Dollari 53,96000 54,12000 54,69000 Sterlp. 106,86800 107,18500 107,35400 Kan. dollari 46,84000 46.97900 47,02700 Dönsk kr. 9,56310 9,59150 9,55530 Norsk kr. 9,40070 9,42860 9,40340 Sænsk kr. 9,81270 9.84180 9,84160 Fi. mark 15,12760 15,17240 15,18960 Fr. franki 10,79790 10,83000 10,82600 Belg. franki 1,78710 1,79240 1,78580 Sv. franki 42,91740 43,04460 43,41340 Holl. gyllini 32,64860 32,74540 32,63610 Þýskt mark 36,78760 36,89660 36,80230 ít. líra 0,04894 0,04908 0,04896 Austurr. sch. 5,22890 5,24440 5,22870 Port. escudo 0,41740 0,41860 0.41530 Sp. peseti 0,58870 0,59040 0,58550 Jap. yen 0,41625 0,41748 0.41355 írskt pund 97,87000 98,16000 98,07300 SDR (Sérst.) 78,08280 78,31430 78,48230 ECU, evr.m. 75,64920 75,87350 75.79210 Tollgengi fyrir lebrúar er sölugengi 28. janúar. Sjálfvirk- ur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. ■ ARKITEKTUR í myndasög- um er yfirskrift sýningar sem opn- ar í Asmundarsal, húsnæði Arkí- tektafélags íslands, laugardaginn 16. febrúar kl. 14.00. Ritstjórn myndblaðsins Gisp! setur sýning- una upp með aðstoð arkítektafé- lagsins. Á sýningunni verða mynda- sögur, málverk, grafík og fleira, allt eftir höfunda sem birt hafa efni í tveimur fyrstu tölublöðum Gisp! Eins og yfirskriftin bendir til verður reynt að draga sérstaklega fram þátt byggingarlistarinnar í sögun- unum. Sýningin mun standa yfir 16.-24. febrúar og er opin 14-18 um helgar en annars á skrifstofu- tíma félagsins. Fimmtudaginn 21. kl. 20.30 verður haldinn fyrirlestur með skyggnum í tengslum við sýn- inguna. Opinber útgáfudagur ann- ars tölublaðs Gisp! er einnig 16. febrúar. Líkt og fyrsta blaðið er það 68 síður, prentað á endurunnin pappír og fáanlegt á öllum helstu útsölustöðum. Auk ritstjórnar eiga m.a. efni í blaðinu Helgi Þorgils Friðjónsson, Freydís Kristjáns- dóttir og Sigurður Ingólfsson. Unglinga- tónleikar UNGLINGATÓNLEIKAR verða sunnudagskvöldið 17. febrúar klukkan 20.30 í Áskirkju. Þar koma fram unglingar úr „Ten Sing“ söng- og leikhóp, sem starf- andi er í kirkjunni. Tónleikar þessir eru hluti af átaki í unglingastarfi 'sem nú stendur yfir á vegum KFUM, KFUK, Æskulýðs- sambands kirkjunnar í Reykjavíkur- prófastsdæmum og fræðsludeildar Þjóðkirkjunnar. Unglingum er boðið á námskeið í Skálholti nú um helgina. Námskeiðið endar með tónleikum í Áskirkju á sunnudagskvöld. Dagskrá kvöldsins er alfarið skipulögð af unglingunum sjálfum. „Ten Sing“ er alþjóðlegt heiti á söng- og leiklistarstarfi unglinga. „Ten Sing“ er starf í menningarheimi unglinga eins og hann kemur þeim fyrir sjónir. 8 unglingar úr „Ten Sing Norge" eru nú staddir hérlendis til að að- stoða wið „Ten Sing“ starfið. Þau hafa nú flutt sig yfir í Áskirkju eftir að hafa starfað tvær vikur með „Ten Sing“ hóp í Breiðholtskirkju. Þar voru tónleikar mánudagskvöldið 4. febrúar. Þá tónleika sóttur yfir 200 manns. Þá hefur hópurinn meðal annars farið í heimsóknir í skóla og verið mjög vel tekið. ■ HALDINN verður fræðslu- fundur mánudaginn 18. febrúar kl. 20.00 á vegum Félags leiðbein- enda í skyndihjálp í stófu 101 í Odda, hugvísindahúsi Háskólans. Þar munu þeir Jón Gamalíelsson, deildartæknifræðingur og Haukur Ársælsson, yfireftirlitsmaður, flytja erindi, en þeir eru starfsmenn hjá Rafmagnseftirliti ríkisins og hafa mikla reynslu í rannsóknum á rafmagnsslysum. Munu þeir m.a. fjalla um áhrif rafmagns á manns- líkamann, tildrög að slysum og dæmi um slys, slysatíðni og hvers ber að gæta við rafmagnsslys. Munu þeir einnig sýna litskyggnur og myndbönd og að lokum verða frjálsar umræður. ■ GUÐSÞJÓNUSTA verður haldin sunnudaginn 17. febrúar í Laugarneskirkju. Jón Þorsteins- son óperusöngvari syngur en hann er nýkominn utan. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson messar en eftir at- höfnina býður þjónustuhópur Laug- arnessafnaðar upp á kaffí og léttar veitingar við undirleik hins unga bjöllukórs safnaðarins. Aldrað fólk er ekki síst hvatt til að mæta. Rút- ur múnu leggja upp frá Hátúni 10 (kl. 13.30) og Dalbraut 18 og 20 (kl. 13.45) og flytja fólk til kirkju og heim aftur, að kirkjukaffi loknu. (Fréttatilkynning) Ver slunar skólanemar * sýna á Hótel Islandi Nemendafélag Verslunarskóla íslands heldur sýningu fyrir al- menning á Hótel Islandi á sunnu- dag, en skemmtun þessi var sett upp á nemendamóti skólans fyrir nokkru. Á nemendamótum undanfarinna ára hafa verið settar upp ýmsar sýningar og efni sótt í söngleiki eða unnið út frá ákveðnum tímabilum. í ár var breytt út af vananum og samin sýning um skólastjóra, sem platar tvo nemendur með sér út í geimmn. Þar lenda þeir í ýsmum ævintýrum og er sýning krydduð fjölda laga. Aukasýning _ fyrir almenning verður á Hótel íslandi á sunnudags- kvöld og hefst klukkan 19.30. Mið- ar, sem kosta 600 krónur, verða seldir þar samdægurs. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur, 6. des. -14. feb., dollarar hvert tonn ■ KRISTILEGT félag heil- brigðisstétta heldur fund um þján- inguna undir yfirskriftinni: Von sem ekki bregst. Þar verður sýnt mynd- band á stórum skjá með hinni frægu Joni, sem lamaðist upp að hálsi sem unglingur. Á myndbandinu segir hún frá starfi sínu meðal fatlaðra og talar um þá von, sem hún á í þjáningu sinni. Joni Earekson Tada ritaði metsölubók um reynslu sína og hefur hún komið út á íslensku. Hún er einnig fræg fyrir hljóm- plötuútgáfu og myndir, sem hún málaði með munninum eftir að hún fatlaðist. Á fundinum mun sr. Jón Bjarman sjúkrahúsprestur flytja ávarp. Fundurinn verður haldinn í Safnaðarheimili Laugarnes- kirkju mánudaginn 18. febrúar kl. 20.30. (Fréttutllkynnlng)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.